Gætu þurft að spila bikarleik á hlutlausum velli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 17:30 Wembley hefur verið heimavöllur Tottenham síðasta árið Vísir/Getty Vallarvandræði Tottenham halda áfram og þeir gætu þurft að spila fyrsta leik sinn í enska deildarbikarnum á hlutlausum velli. Tottenham spilaði alla heimaleiki sína á síðasta tímabili á Wembley á meðan verið var að byggja nýjan heimavöll liðsins. Nýi völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir þetta tímabil en nú liggur fyrir að völlurinn verður ekki tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi í lok október. Spurs hefur fengið að nota Wembley áfram í fyrstu heimaleikjum sínum í úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. Þjóðarleikvangurinn er hins vegar upptekinn í lok september þegar þriðja umferð ensku deildarbikarkeppninnar fer fram. Fari svo að Tottenham dragist á heimavelli í þeirri umferð þá hefur félagið engan leikvöll til þess að spila leikinn á. Stuðningsmannafélag Tottenham hefur sett í loftið könnun þar sem stuðningsmenn eru spurðir hvort þeir vilji gefa heimaréttinn til andstæðingsins eða spila á hlutlausum velli. Liðunum er ekki skipt í styrkleikaflokka í enska deildarbikarnum á þessu tímabili og því gæti Tottenham dregist gegn einu af hinum stóru liðunum. Þetta er ekki í fyrsta skipti í haust sem þessi staða kemur upp. Tottenham á stórleik á heimavelli gegn Manchester City 28. október. Ekki er ljóst hvort völlurinn verði tilbúinn þá og Wembley er upptekinn þar sem það er NFL leikur á dagskrá þann dag. Dregið verður í þriðju umferðina í nótt. Drátturinn fer fram í Kína þar sem styrktaraðili bikarsins, Carabao, er með höfuðstöðvar í Asíu. Hann hefst klukkan 11.15 að staðartíma í Beijing. Enski boltinn Tengdar fréttir NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn. 21. ágúst 2018 10:30 Tottenham leikur heimaleiki sína á Wembley út október Tafir á framkvæmdum við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. 14. ágúst 2018 07:30 Hvar ætlar Tottenham að spila gegn City í lok október? Tottenham gæti þurft þriðja heimavöllinn á komandi leiktíð til þess að spila gegn Manchester City í október en þetta herma heimildir Sky Sports. 14. ágúst 2018 23:30 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Vallarvandræði Tottenham halda áfram og þeir gætu þurft að spila fyrsta leik sinn í enska deildarbikarnum á hlutlausum velli. Tottenham spilaði alla heimaleiki sína á síðasta tímabili á Wembley á meðan verið var að byggja nýjan heimavöll liðsins. Nýi völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir þetta tímabil en nú liggur fyrir að völlurinn verður ekki tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi í lok október. Spurs hefur fengið að nota Wembley áfram í fyrstu heimaleikjum sínum í úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. Þjóðarleikvangurinn er hins vegar upptekinn í lok september þegar þriðja umferð ensku deildarbikarkeppninnar fer fram. Fari svo að Tottenham dragist á heimavelli í þeirri umferð þá hefur félagið engan leikvöll til þess að spila leikinn á. Stuðningsmannafélag Tottenham hefur sett í loftið könnun þar sem stuðningsmenn eru spurðir hvort þeir vilji gefa heimaréttinn til andstæðingsins eða spila á hlutlausum velli. Liðunum er ekki skipt í styrkleikaflokka í enska deildarbikarnum á þessu tímabili og því gæti Tottenham dregist gegn einu af hinum stóru liðunum. Þetta er ekki í fyrsta skipti í haust sem þessi staða kemur upp. Tottenham á stórleik á heimavelli gegn Manchester City 28. október. Ekki er ljóst hvort völlurinn verði tilbúinn þá og Wembley er upptekinn þar sem það er NFL leikur á dagskrá þann dag. Dregið verður í þriðju umferðina í nótt. Drátturinn fer fram í Kína þar sem styrktaraðili bikarsins, Carabao, er með höfuðstöðvar í Asíu. Hann hefst klukkan 11.15 að staðartíma í Beijing.
Enski boltinn Tengdar fréttir NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn. 21. ágúst 2018 10:30 Tottenham leikur heimaleiki sína á Wembley út október Tafir á framkvæmdum við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. 14. ágúst 2018 07:30 Hvar ætlar Tottenham að spila gegn City í lok október? Tottenham gæti þurft þriðja heimavöllinn á komandi leiktíð til þess að spila gegn Manchester City í október en þetta herma heimildir Sky Sports. 14. ágúst 2018 23:30 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn. 21. ágúst 2018 10:30
Tottenham leikur heimaleiki sína á Wembley út október Tafir á framkvæmdum við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. 14. ágúst 2018 07:30
Hvar ætlar Tottenham að spila gegn City í lok október? Tottenham gæti þurft þriðja heimavöllinn á komandi leiktíð til þess að spila gegn Manchester City í október en þetta herma heimildir Sky Sports. 14. ágúst 2018 23:30