Jafntefli í Íslendingaslagnum Dagur Lárusson skrifar 25. ágúst 2018 16:15 Birkir spilaði allan leikinn í dag. vísir/getty Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag. Fyrir leikinn í dag var Villa með átta stig ofarlega í deildinni á meðan Reading sat á botninum með aðeins eitt stig. Það var fátt um fína drætti í fyrri hálfleiknum og náði hvorugt liðið að skora og því var markalaust í hálfleiknum. Heimamenn komu hinsvegar ákveðnir til leiks í seinni hálfleikinn og skoruðu strax á 51. mínútu en þar var á ferðinni Ahmed El Mohamady. Liðsmenn Reading reyndu hvað þeir gátu að jafna metin en allt stefndi í það að Villa myndi halda út þar til í uppbótartíma þegar Reading fékk vítaspyrnu. Á punktinn steig Sam Baldock sem skoraði og tryggði Reading eitt stig. Eftir leikinn er Villa með níu stig um miðja deild á meðan Reading er ennþá á botninum en nú með tvö stig. Marco Bielsa hefur farið vel af stað með sína menn í Leeds og hefur lið hans spilað skemmtilegan fótbolta á tímabilinu hingað til og var engin undantekning á því í dag þegar liðið fór í heimsókn til Norwich. Mateusz Klich kom Leeds yfir á 21. mínútu og aðeins fimm mínútum seinna tvöfaldaði Alioski forystuna fyrir Leeds og og var staðan 0-2 í hálfleiknum. Liðsmenn Leeds héldu uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og skoruðu þriðja markið á 67. mínútu og var þar á ferðinni Pablo Hernandez. Fleiri mörk voru ekki skoruð og lokatölur því 0-3. Eftir leikinn er Leeds í fyrsta sæti með 13 stig. Úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan. Aston Villa 1-1 Reading Blackburn Rovers 1-0 Brentford Bolton 0-3 Sheffield United Derby County 2-0 Preston North End Norwich 0-3 Leeds QPR 1-0 Wigan Sheffield Wednesday 2-1 Ipswich Town Stoke City 2-0 Hull City Swansea 0-1 Bristol City Enski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði með bæði mörk Reading í jafntefli Jón Daði Böðvarsson skoraði bæði mörk Reading er liðið gerði 2-2 jafntefli við Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í kvöld. 22. ágúst 2018 20:47 Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton. 18. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag. Fyrir leikinn í dag var Villa með átta stig ofarlega í deildinni á meðan Reading sat á botninum með aðeins eitt stig. Það var fátt um fína drætti í fyrri hálfleiknum og náði hvorugt liðið að skora og því var markalaust í hálfleiknum. Heimamenn komu hinsvegar ákveðnir til leiks í seinni hálfleikinn og skoruðu strax á 51. mínútu en þar var á ferðinni Ahmed El Mohamady. Liðsmenn Reading reyndu hvað þeir gátu að jafna metin en allt stefndi í það að Villa myndi halda út þar til í uppbótartíma þegar Reading fékk vítaspyrnu. Á punktinn steig Sam Baldock sem skoraði og tryggði Reading eitt stig. Eftir leikinn er Villa með níu stig um miðja deild á meðan Reading er ennþá á botninum en nú með tvö stig. Marco Bielsa hefur farið vel af stað með sína menn í Leeds og hefur lið hans spilað skemmtilegan fótbolta á tímabilinu hingað til og var engin undantekning á því í dag þegar liðið fór í heimsókn til Norwich. Mateusz Klich kom Leeds yfir á 21. mínútu og aðeins fimm mínútum seinna tvöfaldaði Alioski forystuna fyrir Leeds og og var staðan 0-2 í hálfleiknum. Liðsmenn Leeds héldu uppteknum hætti í seinni hálfleiknum og skoruðu þriðja markið á 67. mínútu og var þar á ferðinni Pablo Hernandez. Fleiri mörk voru ekki skoruð og lokatölur því 0-3. Eftir leikinn er Leeds í fyrsta sæti með 13 stig. Úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan. Aston Villa 1-1 Reading Blackburn Rovers 1-0 Brentford Bolton 0-3 Sheffield United Derby County 2-0 Preston North End Norwich 0-3 Leeds QPR 1-0 Wigan Sheffield Wednesday 2-1 Ipswich Town Stoke City 2-0 Hull City Swansea 0-1 Bristol City
Enski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði með bæði mörk Reading í jafntefli Jón Daði Böðvarsson skoraði bæði mörk Reading er liðið gerði 2-2 jafntefli við Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í kvöld. 22. ágúst 2018 20:47 Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton. 18. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Jón Daði með bæði mörk Reading í jafntefli Jón Daði Böðvarsson skoraði bæði mörk Reading er liðið gerði 2-2 jafntefli við Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í kvöld. 22. ágúst 2018 20:47
Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton. 18. ágúst 2018 16:45