Mourinho segir United þurfa meiri tíma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. ágúst 2018 10:30 Mourinho hefur ekki átt marga gleðidaga undan farið vísir/getty Manchester United tekur á móti Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, segir sitt lið þurfa meiri tíma til þess að verða betra. United hefur fengið mikla gagnrýni það sem af er tímabili. Liðið vann ósannfærandi sigur á Leicester í fyrstu umferðinni og tapaði fyrir Brighton um síðustu helgi. Mikið hefur verið rætt um ósætti innan klúbbsins, bæði á milli Mourinho og Paul Pogba og einnig á milli stjórans og framkvæmdarstjórans Ed Woodward. Mourinho hefur neitað öllum sögusögnum um vandræði innan klúbbsins í fjölmiðlum. Hann segir liðið þurfa tíma til þess að ná betri árangri því margir af lykilmönnum liðsins eru enn að glíma við meiðsli eða nýkomnir úr sumarfríi eftir heimsmeistaramótið. „Þegar þú átt góða æfingaviku og hlutirnir ganga vel þá býst þú við góðum frammistöðum. Þú átt ekki von á mistökum eða slæmum úrslitum,“ sagði Mourinho í viðtali við Sky Sports. „Venjulega þegar þú tapar þá vilt þú fara strax í næsta leik en tveimur dögum seinna þá var það ekki þannig. Ég er glaður að það hafi ekki verið þannig því á þessu augnabliki þurftum við smá tíma.“ Nemanja Matic er búinn að vera meiddur líkt og Antonio Valencia og nýi maðurinn Diogo Dalot. Þeir eru allir byrjaðir að æfa með liðinu á ný en ekki er víst þeir verði tilbúnir í kvöld. „Þetta er stór leikur á móti góðum andstæðingi. Allir þrír leikir okkar við þá á síðasta tímabili voru erfiðir þrátt fyrir að við höfum unnið tvo þeirra.“ „Við vitum hversu góðir þeir eru og þeir munu koma hingað með sín markmið. Stórleikur en enginn sérstök ástæða til þess að bæta einhverju í hvatningarræðuna, það er hvatning að fá að spila á móti góðu liðunum,“ sagði Mourinho. Leikur Manchester United og Tottenham verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 18:50. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Manchester United tekur á móti Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, segir sitt lið þurfa meiri tíma til þess að verða betra. United hefur fengið mikla gagnrýni það sem af er tímabili. Liðið vann ósannfærandi sigur á Leicester í fyrstu umferðinni og tapaði fyrir Brighton um síðustu helgi. Mikið hefur verið rætt um ósætti innan klúbbsins, bæði á milli Mourinho og Paul Pogba og einnig á milli stjórans og framkvæmdarstjórans Ed Woodward. Mourinho hefur neitað öllum sögusögnum um vandræði innan klúbbsins í fjölmiðlum. Hann segir liðið þurfa tíma til þess að ná betri árangri því margir af lykilmönnum liðsins eru enn að glíma við meiðsli eða nýkomnir úr sumarfríi eftir heimsmeistaramótið. „Þegar þú átt góða æfingaviku og hlutirnir ganga vel þá býst þú við góðum frammistöðum. Þú átt ekki von á mistökum eða slæmum úrslitum,“ sagði Mourinho í viðtali við Sky Sports. „Venjulega þegar þú tapar þá vilt þú fara strax í næsta leik en tveimur dögum seinna þá var það ekki þannig. Ég er glaður að það hafi ekki verið þannig því á þessu augnabliki þurftum við smá tíma.“ Nemanja Matic er búinn að vera meiddur líkt og Antonio Valencia og nýi maðurinn Diogo Dalot. Þeir eru allir byrjaðir að æfa með liðinu á ný en ekki er víst þeir verði tilbúnir í kvöld. „Þetta er stór leikur á móti góðum andstæðingi. Allir þrír leikir okkar við þá á síðasta tímabili voru erfiðir þrátt fyrir að við höfum unnið tvo þeirra.“ „Við vitum hversu góðir þeir eru og þeir munu koma hingað með sín markmið. Stórleikur en enginn sérstök ástæða til þess að bæta einhverju í hvatningarræðuna, það er hvatning að fá að spila á móti góðu liðunum,“ sagði Mourinho. Leikur Manchester United og Tottenham verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 18:50.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira