Leikmenn Man. United: Eitt tap í viðbót og þá verður Mourinho rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 17:30 Jose Mourinho og Luke Shaw eftir síðasta leik. Vísir/Getty Leikmenn og starfsmenn Manchester United líta svo á að Jose Mourinho fái bara einn leik til viðbótar til að bjarga starfi sínu á Old Trafford. Enska blaðið Daily Mail hefur heimildir fyrir því að tap á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley um næstu helgi myndi þýða að Mourinho yrði látinn taka pokann sinn. Því trúa að minnsta kosti leikmenn og starfsmenn Manchester United sem blaðamenn Daily Mail hleruðu. Leikur Burnley og Manchester United fer fram á sunnudaginn en United-liðið hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og fengið á sig sex mörk í þeim. Tapleikirnir á móti Brighton (2-3) og Tottenham (0-3) hafa sett gríðarlega pressu á portúgalska stjórann sem hefur ekki verið í alltof góðu skapi að undanförnu.Jose Mourinho is one loss from the sack: Man United players and staff believe manager could get the chop if team lose at Burnley https://t.co/yPh7jft1kf | @ChrisWheelerDMpic.twitter.com/jcivTdE8gt — MailOnline Sport (@MailSport) August 28, 2018Jose Mourinho strunsaði út af blaðamannafundi eftir Tottenham leikinn en ekki áður en að hann minnti blaðamenn á það að hann væri búinn að vinna ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórar deildarinnar til samans. Mourinho hafði áður eytt dágóðri stundu inn á vellinum í að hughreysta leikmenn sína og klappa síðan lengi fyrir þeim stuðningsmönnum Manchester United sem höfðu ekki yfirgefið leikvanginn í reiðiskasti. Enskir miðlar hafa skrifað um það að Zinedine Zidane bíði tilbúinn á kantinum en fyrrum knattspyrnustjóri Real Madrid er sagður hafa mikinn áhuga á stjórastólnum hjá Manchester United. Eitt er víst að Jose Mourinho er í draumastarfinu þar sem hann fær fimmtán milljónir punda í árslaun. Portúgalinn er því aldrei að fara hætta sjálfur og brottrekstur hans myndi þýða stór útgjöld fyrir Manchester United.Report: Jose #Mourinho is one loss away from the sack: #MUFC players & staff believe he could get sacked if they lose to Burnley. Will Jose still be Man United's manager after this weekend? pic.twitter.com/ndlmvxXG10 — Football Super Tips (@FootySuperTips) August 29, 2018Daily Mail er líka með greiningu á vandamálastöðu Manchester United liðsins sem eru miðverðirnir. Jose Mourinho hefur þegar reynt sextán mismunandi útgáfur af þessum mikilvæga hluta varnarinnar í þeim 79 úrvalsleikjum sem hann hefur stjórnað liði United. Jose Mourinho hefur ennfremur gert 235 breytingar á byrjunarliði sínu síðan í ágúst 2016 en á sama tíma hefur Pep Guardola hjá Manchester City gert 219 breytingar og Jürgen Klopp hjá Liverpool hefur gert 189 breytingar Knattspyrnustjóri Tottenham, Mauricio Pochettino hefur síðan aðeins gert 177 breytingar á byrjunarliði sínu eða 58 færri en Jose Mourinho hefur gert á sama tíma. Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Leikmenn og starfsmenn Manchester United líta svo á að Jose Mourinho fái bara einn leik til viðbótar til að bjarga starfi sínu á Old Trafford. Enska blaðið Daily Mail hefur heimildir fyrir því að tap á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley um næstu helgi myndi þýða að Mourinho yrði látinn taka pokann sinn. Því trúa að minnsta kosti leikmenn og starfsmenn Manchester United sem blaðamenn Daily Mail hleruðu. Leikur Burnley og Manchester United fer fram á sunnudaginn en United-liðið hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og fengið á sig sex mörk í þeim. Tapleikirnir á móti Brighton (2-3) og Tottenham (0-3) hafa sett gríðarlega pressu á portúgalska stjórann sem hefur ekki verið í alltof góðu skapi að undanförnu.Jose Mourinho is one loss from the sack: Man United players and staff believe manager could get the chop if team lose at Burnley https://t.co/yPh7jft1kf | @ChrisWheelerDMpic.twitter.com/jcivTdE8gt — MailOnline Sport (@MailSport) August 28, 2018Jose Mourinho strunsaði út af blaðamannafundi eftir Tottenham leikinn en ekki áður en að hann minnti blaðamenn á það að hann væri búinn að vinna ensku úrvalsdeildina oftar en allir hinir nítján stjórar deildarinnar til samans. Mourinho hafði áður eytt dágóðri stundu inn á vellinum í að hughreysta leikmenn sína og klappa síðan lengi fyrir þeim stuðningsmönnum Manchester United sem höfðu ekki yfirgefið leikvanginn í reiðiskasti. Enskir miðlar hafa skrifað um það að Zinedine Zidane bíði tilbúinn á kantinum en fyrrum knattspyrnustjóri Real Madrid er sagður hafa mikinn áhuga á stjórastólnum hjá Manchester United. Eitt er víst að Jose Mourinho er í draumastarfinu þar sem hann fær fimmtán milljónir punda í árslaun. Portúgalinn er því aldrei að fara hætta sjálfur og brottrekstur hans myndi þýða stór útgjöld fyrir Manchester United.Report: Jose #Mourinho is one loss away from the sack: #MUFC players & staff believe he could get sacked if they lose to Burnley. Will Jose still be Man United's manager after this weekend? pic.twitter.com/ndlmvxXG10 — Football Super Tips (@FootySuperTips) August 29, 2018Daily Mail er líka með greiningu á vandamálastöðu Manchester United liðsins sem eru miðverðirnir. Jose Mourinho hefur þegar reynt sextán mismunandi útgáfur af þessum mikilvæga hluta varnarinnar í þeim 79 úrvalsleikjum sem hann hefur stjórnað liði United. Jose Mourinho hefur ennfremur gert 235 breytingar á byrjunarliði sínu síðan í ágúst 2016 en á sama tíma hefur Pep Guardola hjá Manchester City gert 219 breytingar og Jürgen Klopp hjá Liverpool hefur gert 189 breytingar Knattspyrnustjóri Tottenham, Mauricio Pochettino hefur síðan aðeins gert 177 breytingar á byrjunarliði sínu eða 58 færri en Jose Mourinho hefur gert á sama tíma.
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira