Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. ágúst 2018 07:02 Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. Vísir/Getty Sænska lögreglan skaut tvítugan mann með Downs-heilkenni og einhverfu til bana aðfaranótt fimmtudags. Erik Torrell á að hafa haldið á leikfangabyssu þegar lögreglu bar að garði og að minnsta kosti þrír lögreglumenn hleyptu af og hæfðu hann við Norrbackagatan í Vasastan. Þeir bera fyrir sig að hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu og segja að maðurinn hafi verið ógnandi. Faðir Erics Torrell sagði í samtali við Aftonbladet að sér þyki málflutningur lögreglunnar ekki trúverðugur því hann viti fullvel hvernig leikfangabyssan leit út. Raunar sé hann hneykslaður og undrandi á sænsku lögreglunni. „Þeir fullyrða að þetta hafi verið eftirlíking byssu en það er ekki rétt. Þetta var leikfangabyssa fyrir fimm ára krakka,“ segir faðir Erics Torell. Leikfangabyssan hafi bæði verið úr plasti og afar ódýr.Pappan frågade polis efter Eric – då fick han dödsbeskedet.https://t.co/61BxW6O5Gq pic.twitter.com/8BRN8hKTrE— Expressen (@Expressen) August 2, 2018 Áður en lögreglan var kölluð út vegna Torrells hafði hann strokið af heimili föður síns. Foreldrarnir segja að hann hafi átt það til að strjúka af heimilum sínum og vistunarúrræðum. Torell er tvítugur en Katarina Söderberg segir að samkvæmt mati lækna sé hann með þroska á við þriggja ára barn. Lögreglan í Stokkhólmi var kölluð út laust fyrir klukkan fjögur að staðartíma vegna ábendinga um að vopnaður maður gengi laus í hverfinu. Í frétt Expressen kemur fram að rannsókn sé hafin á því hvort lögreglumennirnir hafi gerst brotlegir í starfi. Tengdar fréttir Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Sjá meira
Sænska lögreglan skaut tvítugan mann með Downs-heilkenni og einhverfu til bana aðfaranótt fimmtudags. Erik Torrell á að hafa haldið á leikfangabyssu þegar lögreglu bar að garði og að minnsta kosti þrír lögreglumenn hleyptu af og hæfðu hann við Norrbackagatan í Vasastan. Þeir bera fyrir sig að hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu og segja að maðurinn hafi verið ógnandi. Faðir Erics Torrell sagði í samtali við Aftonbladet að sér þyki málflutningur lögreglunnar ekki trúverðugur því hann viti fullvel hvernig leikfangabyssan leit út. Raunar sé hann hneykslaður og undrandi á sænsku lögreglunni. „Þeir fullyrða að þetta hafi verið eftirlíking byssu en það er ekki rétt. Þetta var leikfangabyssa fyrir fimm ára krakka,“ segir faðir Erics Torell. Leikfangabyssan hafi bæði verið úr plasti og afar ódýr.Pappan frågade polis efter Eric – då fick han dödsbeskedet.https://t.co/61BxW6O5Gq pic.twitter.com/8BRN8hKTrE— Expressen (@Expressen) August 2, 2018 Áður en lögreglan var kölluð út vegna Torrells hafði hann strokið af heimili föður síns. Foreldrarnir segja að hann hafi átt það til að strjúka af heimilum sínum og vistunarúrræðum. Torell er tvítugur en Katarina Söderberg segir að samkvæmt mati lækna sé hann með þroska á við þriggja ára barn. Lögreglan í Stokkhólmi var kölluð út laust fyrir klukkan fjögur að staðartíma vegna ábendinga um að vopnaður maður gengi laus í hverfinu. Í frétt Expressen kemur fram að rannsókn sé hafin á því hvort lögreglumennirnir hafi gerst brotlegir í starfi.
Tengdar fréttir Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Sjá meira
Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2. ágúst 2018 14:57