Trump gerir lítið úr Lebron James Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2018 08:53 Lebron James og Donald Trump. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist að körfuboltamanninum Lebron James á Twitter í nótt. Gaf hann í skyn að James færi heimskur í kjölfar viðtals hans við Don Lemon á CNN, sem Trump kallaði „heimskasta manninn í sjónvarpi“. Tíst Trump endaði svo á yfirlýsingu um að forsetinn hefði kunnað vel við „Mike“, sem er án efa körfuboltamaðurinn fyrrverandi, Michael Jordan. Ástæða þess að James var í sjónvarpsviðtali var að hann hafði nýverið opnað skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio. Þá var James spurður hvað honum þætti um árásir Trump á þeldökka íþróttamenn eins og Colin Kaepernick. James sagði forsetann vera að nota íþróttir til að tvístra bandarísku þjóðinni. Það virðist ekki hafa fallið í kramið í Hvíta húsinu.Lebron James was just interviewed by the dumbest man on television, Don Lemon. He made Lebron look smart, which isn’t easy to do. I like Mike! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 4, 2018 Deilur þeirra ná þó lengra aftur. Í september kallaði James forsetann „ónytjung“ eftir að Trump dró til baka boð Golden State Warriors til Hvíta hússins þegar þeir unnu NBA úrslitin.„Því fylgdi mikill heiður að fara til Hvíta hússins, áður en þó mættir þangað,“ sagði James. Hann hefur sömuleiðis oft sagt opinberlega að Trump skilji íbúa Bandaríkjanna engan veginn. Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist að körfuboltamanninum Lebron James á Twitter í nótt. Gaf hann í skyn að James færi heimskur í kjölfar viðtals hans við Don Lemon á CNN, sem Trump kallaði „heimskasta manninn í sjónvarpi“. Tíst Trump endaði svo á yfirlýsingu um að forsetinn hefði kunnað vel við „Mike“, sem er án efa körfuboltamaðurinn fyrrverandi, Michael Jordan. Ástæða þess að James var í sjónvarpsviðtali var að hann hafði nýverið opnað skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio. Þá var James spurður hvað honum þætti um árásir Trump á þeldökka íþróttamenn eins og Colin Kaepernick. James sagði forsetann vera að nota íþróttir til að tvístra bandarísku þjóðinni. Það virðist ekki hafa fallið í kramið í Hvíta húsinu.Lebron James was just interviewed by the dumbest man on television, Don Lemon. He made Lebron look smart, which isn’t easy to do. I like Mike! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 4, 2018 Deilur þeirra ná þó lengra aftur. Í september kallaði James forsetann „ónytjung“ eftir að Trump dró til baka boð Golden State Warriors til Hvíta hússins þegar þeir unnu NBA úrslitin.„Því fylgdi mikill heiður að fara til Hvíta hússins, áður en þó mættir þangað,“ sagði James. Hann hefur sömuleiðis oft sagt opinberlega að Trump skilji íbúa Bandaríkjanna engan veginn.
Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira