Ný rannsókn: Liverpool óheppnasta liðið í deildinni en Man. United það heppnasta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 09:00 Hlutirnir féllu með Manchester United á síðasta tímabili en ekki með Liverpool. Vísir/Getty Stuðningsmenn Liverpool hafa margir haldið þessu fram en núna er það staðfest með tölfræðilegri rannsókn. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni er heppnara en lið Manchester United. BBC segir frá nýrri rannsókn sem ESPN hefur unnið í samvinnu við Intel og Háskólann í Bath. Í sameiningu var lukkan færð í tölur með því að búa til svokallaðan „Luck Index“ eða „heppnismæli“ ef við reynum að íslenska heiti hans.ESPN has conducted comprehensive research to determine how the 2017/18 Premier League table would have looked if luck was not a factor. Welcome to the ESPN Luck Index, powered by @IntelUKpic.twitter.com/OSVmqzpQgg — ESPN FC (@ESPNFC) August 6, 2018 Rannsóknin fór í gegnum síðasta tímabil og þar kom fram að óheppnasta liðið í ensku úrvalsdeildinni væri lið Liverpool en flestir rangir dómara féllu með Jose Mourinho og lærisveinum hans í Manchester United. Liverpool tapaði þannig heilum 12 stigum í leikjum vegna rangrar dómgæslu á tímabilinu 2017-18. Þar erum við að tala um mörk sem eru ranglega dæmd af eða rangar ákvarðarnir í vítaspyrnudómum eða rauðum spjöldum. Manchester United græddi sex stig á slíkum atriðum. Manchester United endaði deildina með 81 stig eða sex stigum meira en Liverpool sem varð í 4. sæti. Átján stiga sveifla er mjög stór í samhengi við það. Rannsóknin sýndi líka að Huddersfield Town átti að falla úr deildinni en ekki Stoke City hefðu dómararnir ekki gert nein mistök. Yfirburðir Manchester City voru miklir og ekkert hefði breyst í sambandi við toppsætið. Brighton hefði aftur á móti endaði sex sætum ofar og Leicester City fimm sætum neðar.Research conducted by ESPN, @IntelUK & the University of Bath has found that Man United were the luckiest Premier League team in 2017/18. Liverpool were the unluckiest. Full details: https://t.co/g6hiFMdL9Bpic.twitter.com/ChYY1NLR3H — ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mun á lokastöðunni og hvernig hún hefði átt að líta út:Lokastaðan í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: 1. Man. City 100 2. Man. United 81 3. Tottenham 77 4. Liverpool 75 5. Chelsea 70 6. Arsenal 63 7. Burnley 54 8. Everton 49 9. Leicester 47 10. Newcastle 44 11. Crystal Palace 44 12. Bournemouth 44 13. West Ham 42 14. Watford 41 15. Brighton 40 16. Huddersfield 37 17. Southampton 36 18. Swansea 33 19. Stoke 33 20. West Brom 31 Lokastaða með réttum dómum 2017-18: 1. Man.City 97 2. Liverpool 87 3. Tottenham 77 4. Man. United 75 5. Arsenal 71 6. Chelsea 70 7. Burnley 50 8. Newcastle 48 9. Brighton 46 10. Everton 44 11. Crystal Palace 42 12. West Ham 41 13. Watford 41 14. Leicester 40 15. Southampton 40 16. Bournemouth 38 17. Stoke 37 18. Huddersfield 37 19. Swansea 34 20. West Brom 33 Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hafa margir haldið þessu fram en núna er það staðfest með tölfræðilegri rannsókn. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni er heppnara en lið Manchester United. BBC segir frá nýrri rannsókn sem ESPN hefur unnið í samvinnu við Intel og Háskólann í Bath. Í sameiningu var lukkan færð í tölur með því að búa til svokallaðan „Luck Index“ eða „heppnismæli“ ef við reynum að íslenska heiti hans.ESPN has conducted comprehensive research to determine how the 2017/18 Premier League table would have looked if luck was not a factor. Welcome to the ESPN Luck Index, powered by @IntelUKpic.twitter.com/OSVmqzpQgg — ESPN FC (@ESPNFC) August 6, 2018 Rannsóknin fór í gegnum síðasta tímabil og þar kom fram að óheppnasta liðið í ensku úrvalsdeildinni væri lið Liverpool en flestir rangir dómara féllu með Jose Mourinho og lærisveinum hans í Manchester United. Liverpool tapaði þannig heilum 12 stigum í leikjum vegna rangrar dómgæslu á tímabilinu 2017-18. Þar erum við að tala um mörk sem eru ranglega dæmd af eða rangar ákvarðarnir í vítaspyrnudómum eða rauðum spjöldum. Manchester United græddi sex stig á slíkum atriðum. Manchester United endaði deildina með 81 stig eða sex stigum meira en Liverpool sem varð í 4. sæti. Átján stiga sveifla er mjög stór í samhengi við það. Rannsóknin sýndi líka að Huddersfield Town átti að falla úr deildinni en ekki Stoke City hefðu dómararnir ekki gert nein mistök. Yfirburðir Manchester City voru miklir og ekkert hefði breyst í sambandi við toppsætið. Brighton hefði aftur á móti endaði sex sætum ofar og Leicester City fimm sætum neðar.Research conducted by ESPN, @IntelUK & the University of Bath has found that Man United were the luckiest Premier League team in 2017/18. Liverpool were the unluckiest. Full details: https://t.co/g6hiFMdL9Bpic.twitter.com/ChYY1NLR3H — ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mun á lokastöðunni og hvernig hún hefði átt að líta út:Lokastaðan í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: 1. Man. City 100 2. Man. United 81 3. Tottenham 77 4. Liverpool 75 5. Chelsea 70 6. Arsenal 63 7. Burnley 54 8. Everton 49 9. Leicester 47 10. Newcastle 44 11. Crystal Palace 44 12. Bournemouth 44 13. West Ham 42 14. Watford 41 15. Brighton 40 16. Huddersfield 37 17. Southampton 36 18. Swansea 33 19. Stoke 33 20. West Brom 31 Lokastaða með réttum dómum 2017-18: 1. Man.City 97 2. Liverpool 87 3. Tottenham 77 4. Man. United 75 5. Arsenal 71 6. Chelsea 70 7. Burnley 50 8. Newcastle 48 9. Brighton 46 10. Everton 44 11. Crystal Palace 42 12. West Ham 41 13. Watford 41 14. Leicester 40 15. Southampton 40 16. Bournemouth 38 17. Stoke 37 18. Huddersfield 37 19. Swansea 34 20. West Brom 33
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Sjá meira