Hægt að fylla þrjú byrjunarlið með lánsleikmönnum Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 13:00 Ruben Loftus-Cheek var með enska landsliðnu á HM en fær líklega ekki tækifæri hjá Chelsea í vetur. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur verið rólegt á félagsskiptamarkaðnum í vor en það er kannski ekkert skrýtið. Það er nefnilega til nóg af leikmönnum á Stamford Bridge og kannski bara spurning um að kalla nokkra þeirra úr láni. ESPN hefur tekið það saman að alls eru 33 leikmenn í eigu Chelsea sem eru annaðhvort í láni hjá öðru félagi eða á leið í lán til annars félags. Þetta er rosalegur langur listi eins og sjá má hér fyrir neðan.Chelsea have 33 players either out on loan or linked with a loan move. Enough players for three starting XIs. pic.twitter.com/y2qwGFss2D — ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2018 Leikmenn Chelsea eru flestir á láni í neðri deildum enska boltans en þeir hafa líka verið lánaðir til liða í Skotlandi, Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi, Tyrklandi, Brasilíu, Ítalíu, Spáni, Rússlandi og Serbíu. Það er ekkert grín fyrir unga leikmenn að vinna sér sæti í aðalliði Chelsea enda hefur félagið jafnan keypt til sína stórar stjörnur á hverju ári. Það má líka eflaust gagnrýna þessa taktík Chelsea að safna að sér leikmönnum en eitthvað sjá þeir í þessum strákum og hver veit nema að þeir fái tækifæri á Brúnni á næstu árum. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur verið rólegt á félagsskiptamarkaðnum í vor en það er kannski ekkert skrýtið. Það er nefnilega til nóg af leikmönnum á Stamford Bridge og kannski bara spurning um að kalla nokkra þeirra úr láni. ESPN hefur tekið það saman að alls eru 33 leikmenn í eigu Chelsea sem eru annaðhvort í láni hjá öðru félagi eða á leið í lán til annars félags. Þetta er rosalegur langur listi eins og sjá má hér fyrir neðan.Chelsea have 33 players either out on loan or linked with a loan move. Enough players for three starting XIs. pic.twitter.com/y2qwGFss2D — ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2018 Leikmenn Chelsea eru flestir á láni í neðri deildum enska boltans en þeir hafa líka verið lánaðir til liða í Skotlandi, Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi, Tyrklandi, Brasilíu, Ítalíu, Spáni, Rússlandi og Serbíu. Það er ekkert grín fyrir unga leikmenn að vinna sér sæti í aðalliði Chelsea enda hefur félagið jafnan keypt til sína stórar stjörnur á hverju ári. Það má líka eflaust gagnrýna þessa taktík Chelsea að safna að sér leikmönnum en eitthvað sjá þeir í þessum strákum og hver veit nema að þeir fái tækifæri á Brúnni á næstu árum.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira