Ruud Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem spáir Liverpool titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 09:00 Mohamed Salah raðaði inn mörkum fyrir Liverpool á síðasta tímabili og Ruud Gullit spáir því að hann verði enskur meistari næsta voru. Vísir/Getty Hollendingurinn Ruud Gullit var einn af bestu leikmönnum heims þegar Liverpool varð síðast enskur meistari fyrir 28 árum síðan. Nú er Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem hefur mesta trú á Liverpool-liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert lið hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð síðan 2009 en sérfræðingar BBC eru langflestir á því að það breytist næsta vor. 21 af 24 knattspyrnusérfræðingum BBC spá því að Manchester City vinni enska titilinn annað árið í röð. Þrír skera sig út og spá Liverpool meistaratitlinum. Það eru auk Ruud Gullit þeir Ian Wright og Martin Keown sem báðir eru fyrrum leikmenn Arsenal. Allir nema einn af hinum 21 (Dion Dublin) spá Liverpool hinsvegar öðru sætinu í deildinni á eftir City. Liverpool varð síðast enskur meistari vorið 1990. Þá var Ruud Gullit nýbúinn að vinna Evrópukeppni meistaraliða með AC Milan og var jafnframt fyrirliði Evrópumeistara Hollendinga sem voru til alls vísir á komandi HM á Ítalíu um sumarið. Manchester City var langbesta liðið í fyrra og knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur sýnt það, að þegar hann kemur liði á toppinn, þá heldur hann því þar. Pep Guardiola vann þrjá meistaratitla í röð hjá bæði Barcelona (2008-11) og Bayern München (2013-16) og það er ekkert sem bendir til þess að hin liðin séu búin að brúa bilið. Eyðslusumar Liverpool og frábært undirbúningstímabil í framhaldinu hefur gefið stuðningsmönnum Liverpool von en það er minna að frétta af liðum eins og Manchetser United, Chelsea og Tottenham þegar kemur að því að styrkja sitt lið. Þau hafa tvo daga til að breyta því. Sex félög komist inn á topp fjögur hjá þessum sérfræðingum en aðeins lið Manchester City og Liverpool eru hjá þeim öllum. BBC bjó til stigatöflu út frá spánni þar sem liðinu fengu frá fjórum stigum niður í eitt stig eftir því hvar þau lentu hjá viðkomandi spámanni.Stigataflan leit þannig út: 1. sæti - Man City 93 stig 2. sæti - Liverpool 74 stig 3. sæti - Man Utd 34 stig 4. sæti - Tottenham 18 stig 5. sæti - Chelsea 15 stig 6. sæti - Arsenal 6 stig Hér fyrir neðan má sjá síðan hvernig allir spáðu en með því að smella hér er hægt að sjá rökstuðning hvers og eins fyrir sinni spá.Manchester City byrjað tímabilið eins og það endaði það í vor eða með því að vinna titil. City menn unnu Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi.Vísir/GettyEfstu fjögur sætin hjá sérfræðingunum hjá BBC:Ian Wright Liverpool Man City Man Utd ArsenalRuud Gullit Liverpool Man City Chelsea Man UtdMartin Keown Liverpool Man City Tottenham Man UtdDion Dublin Man City Man Utd Liverpool TottenhamAlex Scott Man City Liverpool Man Utd ArsenalJoleon Lescott Man City Liverpool Man Utd ArsenalMark Lawrenson Man City Liverpool Man Utd ArsenalMatthew Upson Man City Liverpool Man Utd ArsenalAlan Shearer Man City Liverpool Man Utd TottenhamDanny Murphy Man City Liverpool Man Utd TottenhamPat Nevin Man City Liverpool Man Utd TottenhamLindsay Johnson Man City Liverpool Man Utd TottenhamCharlie Adam Man City Liverpool Man Utd TottenhamDanny Mills Man City Liverpool Man Utd ChelseaMark Schwarzer Man City Liverpool Man Utd ChelseaRachel Brown-Finnis Man City Liverpool Chelsea TottenhamSue Smith Man City Liverpool Chelsea TottenhamPaul Ince Man City Liverpool Chelsea Man UtdKevin Kilbane Man City Liverpool Chelsea Man UtdStephen Warnock Man City Liverpool Chelsea Man UtdJermaine Jenas Man City Liverpool Tottenham Man UtdChris Sutton Man City Liverpool Tottenham Man UtdChris Waddle Man City Liverpool Tottenham ChelseaLeon Osman Man City Liverpool Tottenham Arsenal Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Hollendingurinn Ruud Gullit var einn af bestu leikmönnum heims þegar Liverpool varð síðast enskur meistari fyrir 28 árum síðan. Nú er Gullit einn af þremur sérfræðingum BBC sem hefur mesta trú á Liverpool-liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert lið hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð síðan 2009 en sérfræðingar BBC eru langflestir á því að það breytist næsta vor. 21 af 24 knattspyrnusérfræðingum BBC spá því að Manchester City vinni enska titilinn annað árið í röð. Þrír skera sig út og spá Liverpool meistaratitlinum. Það eru auk Ruud Gullit þeir Ian Wright og Martin Keown sem báðir eru fyrrum leikmenn Arsenal. Allir nema einn af hinum 21 (Dion Dublin) spá Liverpool hinsvegar öðru sætinu í deildinni á eftir City. Liverpool varð síðast enskur meistari vorið 1990. Þá var Ruud Gullit nýbúinn að vinna Evrópukeppni meistaraliða með AC Milan og var jafnframt fyrirliði Evrópumeistara Hollendinga sem voru til alls vísir á komandi HM á Ítalíu um sumarið. Manchester City var langbesta liðið í fyrra og knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur sýnt það, að þegar hann kemur liði á toppinn, þá heldur hann því þar. Pep Guardiola vann þrjá meistaratitla í röð hjá bæði Barcelona (2008-11) og Bayern München (2013-16) og það er ekkert sem bendir til þess að hin liðin séu búin að brúa bilið. Eyðslusumar Liverpool og frábært undirbúningstímabil í framhaldinu hefur gefið stuðningsmönnum Liverpool von en það er minna að frétta af liðum eins og Manchetser United, Chelsea og Tottenham þegar kemur að því að styrkja sitt lið. Þau hafa tvo daga til að breyta því. Sex félög komist inn á topp fjögur hjá þessum sérfræðingum en aðeins lið Manchester City og Liverpool eru hjá þeim öllum. BBC bjó til stigatöflu út frá spánni þar sem liðinu fengu frá fjórum stigum niður í eitt stig eftir því hvar þau lentu hjá viðkomandi spámanni.Stigataflan leit þannig út: 1. sæti - Man City 93 stig 2. sæti - Liverpool 74 stig 3. sæti - Man Utd 34 stig 4. sæti - Tottenham 18 stig 5. sæti - Chelsea 15 stig 6. sæti - Arsenal 6 stig Hér fyrir neðan má sjá síðan hvernig allir spáðu en með því að smella hér er hægt að sjá rökstuðning hvers og eins fyrir sinni spá.Manchester City byrjað tímabilið eins og það endaði það í vor eða með því að vinna titil. City menn unnu Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi.Vísir/GettyEfstu fjögur sætin hjá sérfræðingunum hjá BBC:Ian Wright Liverpool Man City Man Utd ArsenalRuud Gullit Liverpool Man City Chelsea Man UtdMartin Keown Liverpool Man City Tottenham Man UtdDion Dublin Man City Man Utd Liverpool TottenhamAlex Scott Man City Liverpool Man Utd ArsenalJoleon Lescott Man City Liverpool Man Utd ArsenalMark Lawrenson Man City Liverpool Man Utd ArsenalMatthew Upson Man City Liverpool Man Utd ArsenalAlan Shearer Man City Liverpool Man Utd TottenhamDanny Murphy Man City Liverpool Man Utd TottenhamPat Nevin Man City Liverpool Man Utd TottenhamLindsay Johnson Man City Liverpool Man Utd TottenhamCharlie Adam Man City Liverpool Man Utd TottenhamDanny Mills Man City Liverpool Man Utd ChelseaMark Schwarzer Man City Liverpool Man Utd ChelseaRachel Brown-Finnis Man City Liverpool Chelsea TottenhamSue Smith Man City Liverpool Chelsea TottenhamPaul Ince Man City Liverpool Chelsea Man UtdKevin Kilbane Man City Liverpool Chelsea Man UtdStephen Warnock Man City Liverpool Chelsea Man UtdJermaine Jenas Man City Liverpool Tottenham Man UtdChris Sutton Man City Liverpool Tottenham Man UtdChris Waddle Man City Liverpool Tottenham ChelseaLeon Osman Man City Liverpool Tottenham Arsenal
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira