Chelsea staðfestir kaupin á dýrasta markverði sögunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2018 21:17 Kepa er kominn til Chelsea. vísir/getty Chelsea hefur gengið frá kaupum á hinum 23 ára gamla markverði Kepa Arrizabalga en hann kemur frá Athletic Bilbao. Chelsea seldi í kvöld Thibaut Courtois til Real Madrid og voru ekki lengi að finna arftaka hans en Kepa skrifar undir sjö ára samning við Chelsea. Kaupverðið á Kepa er 71 milljón punda sem gerir hann að dýrasta markverði sögunnar. Liverpool átti metið er þeir keyptu Alisson í sumar á 66.8 milljónir punda. Hann hefur spilað yfir 50 leiki í La Liga en einnig var hann í HM-hóp Spánverja í Rússlandi í sumar. Þar spilaði hann þó ekkert. „Það voru margir hlutir sem ég heillaðist af. Allir titlarnir sem félagið hefur unnið, hinir leikmennirnir, borgin og enska úrvalsdeildin. Ég er þakklátur að Chelsea treysti mér,” sagði Kepa við heimasíðu Chelsea. Hann verður sjötti spænski leikmaður Chelsea en allar líkur eru á að hann verði í markinu er Chelsea spilar gegn Huddersfield á laugardaginn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.Kepa is a Chelsea player!#WelcomeKepa pic.twitter.com/Tt2kLIOqU8— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 8, 2018 Fótbolti Tengdar fréttir Chelsea staðfestir söluna á Courtois Belginn er farinn til Spánar á ný en Chelsea fær í staðinn Mateo Kovacic út leiktíðina. 8. ágúst 2018 19:18 Hver er þessi Kepa sem er orðinn dýrasti markvörður heims? Hann var búinn að fara í gegnum læknisskoðun hjá Real Madrid fyrir átta mánuðum en Zinedine Zidane sagði nei takk. Vísir skoðaði aðeins betur hinn 23 ára gamla Baska sem er á leiðinni til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 8. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Chelsea hefur gengið frá kaupum á hinum 23 ára gamla markverði Kepa Arrizabalga en hann kemur frá Athletic Bilbao. Chelsea seldi í kvöld Thibaut Courtois til Real Madrid og voru ekki lengi að finna arftaka hans en Kepa skrifar undir sjö ára samning við Chelsea. Kaupverðið á Kepa er 71 milljón punda sem gerir hann að dýrasta markverði sögunnar. Liverpool átti metið er þeir keyptu Alisson í sumar á 66.8 milljónir punda. Hann hefur spilað yfir 50 leiki í La Liga en einnig var hann í HM-hóp Spánverja í Rússlandi í sumar. Þar spilaði hann þó ekkert. „Það voru margir hlutir sem ég heillaðist af. Allir titlarnir sem félagið hefur unnið, hinir leikmennirnir, borgin og enska úrvalsdeildin. Ég er þakklátur að Chelsea treysti mér,” sagði Kepa við heimasíðu Chelsea. Hann verður sjötti spænski leikmaður Chelsea en allar líkur eru á að hann verði í markinu er Chelsea spilar gegn Huddersfield á laugardaginn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.Kepa is a Chelsea player!#WelcomeKepa pic.twitter.com/Tt2kLIOqU8— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 8, 2018
Fótbolti Tengdar fréttir Chelsea staðfestir söluna á Courtois Belginn er farinn til Spánar á ný en Chelsea fær í staðinn Mateo Kovacic út leiktíðina. 8. ágúst 2018 19:18 Hver er þessi Kepa sem er orðinn dýrasti markvörður heims? Hann var búinn að fara í gegnum læknisskoðun hjá Real Madrid fyrir átta mánuðum en Zinedine Zidane sagði nei takk. Vísir skoðaði aðeins betur hinn 23 ára gamla Baska sem er á leiðinni til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 8. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Chelsea staðfestir söluna á Courtois Belginn er farinn til Spánar á ný en Chelsea fær í staðinn Mateo Kovacic út leiktíðina. 8. ágúst 2018 19:18
Hver er þessi Kepa sem er orðinn dýrasti markvörður heims? Hann var búinn að fara í gegnum læknisskoðun hjá Real Madrid fyrir átta mánuðum en Zinedine Zidane sagði nei takk. Vísir skoðaði aðeins betur hinn 23 ára gamla Baska sem er á leiðinni til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 8. ágúst 2018 10:00