Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2018 23:50 Norður-Kóreumenn eru taldir halda áfram að framleiða langdrrægar eldflaugar á sama tíma og þeir ræða við Bandaríkin um afvopnun. Vísir/EPA Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig hafa vísbendingar um að norður-kóresk stjórnvöld smíði nú nýjar eldflaugar í verksmiðju sem framleiddi fyrstu langdrægu eldflaugina sem getur náð til Bandaríkjanna. Skammt er síðan Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að ekki stafaði lengur kjarnorkuhætta af Norður-Kóreu.Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að á meðal gagna leyniþjónustunnar séu gervihnattamyndir sem virðast sýna að unnið sé við að minnsta kosti eina og mögulega tvær langdrægar eldflaugar í stórri tilraunastöð nærri höfuðborginni Pjongjang. Áður hafa bandarísk stjórnvöld talið sig hafa vitneskju um að Norður-Kóreumenn haldi áfram að auðga úran fyrir kjarnavopn. Viðræður hafa staðið yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun undanfarnar vikur og mánuði. Þær leiddu meðal annars til sögulegs leiðtogarfundar Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í júní. Trump lofaði árangurinn af þeim fundi og gekk svo langt að segja að ekki stafaði lengur hætta af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Leiðtogarnir tveir sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu með fögrum fyrirheitum um afkjarnavopnun. Bandaríska dagblaðið segir hins vegar að Norður-Kóreumenn hafi lítið aðhafst sem bendi til þess að þeir ætli sér að láta frá sér kjarnavopn sín. Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21 Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig hafa vísbendingar um að norður-kóresk stjórnvöld smíði nú nýjar eldflaugar í verksmiðju sem framleiddi fyrstu langdrægu eldflaugina sem getur náð til Bandaríkjanna. Skammt er síðan Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að ekki stafaði lengur kjarnorkuhætta af Norður-Kóreu.Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að á meðal gagna leyniþjónustunnar séu gervihnattamyndir sem virðast sýna að unnið sé við að minnsta kosti eina og mögulega tvær langdrægar eldflaugar í stórri tilraunastöð nærri höfuðborginni Pjongjang. Áður hafa bandarísk stjórnvöld talið sig hafa vitneskju um að Norður-Kóreumenn haldi áfram að auðga úran fyrir kjarnavopn. Viðræður hafa staðið yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun undanfarnar vikur og mánuði. Þær leiddu meðal annars til sögulegs leiðtogarfundar Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í júní. Trump lofaði árangurinn af þeim fundi og gekk svo langt að segja að ekki stafaði lengur hætta af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Leiðtogarnir tveir sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu með fögrum fyrirheitum um afkjarnavopnun. Bandaríska dagblaðið segir hins vegar að Norður-Kóreumenn hafi lítið aðhafst sem bendi til þess að þeir ætli sér að láta frá sér kjarnavopn sín.
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21 Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21
Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53