Liverpool vantar enn tvo leikmenn til að geta unnið deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2018 10:30 Það var létt yfir þeim Alberto Moreno og Mohamed Salah í Bandaríkjaferðinni. Vísir/Getty Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Jürgen Klopp sé ekki enn kominn með meistaralið í hendurnar á Anfield og að liðið þurfi fleiri leikmenn þrátt fyrir að hafa dælt inn öllum þessu sterkum leikmönnum í sumar. Skotinn Charlie Adam spilaði á sínum tíma með Liverpool í tvö ár en hann hefur verið leikmaður Stoke City frá árinu 2012. Adam var tekinn í viðtal hjá BBC og umræðan barst að Liverpool.Is this year their year? Former #LFC midfielder Charlie Adam says Liverpool are "one or two" players off having a team capable of lifting the title. More: https://t.co/h0O1VUvTrjpic.twitter.com/UYbadbaW4t — BBC Sport (@BBCSport) July 31, 2018 Liverpool hefur verið mjög duglegt á leikmannamarkaðnum. Liðið keypti miðjumanninn Naby Keita frá RB Leipzig, Brasilíumanninn Fabinho frá Mónakó og Svisslendinginn Xherdan Shaqiri frá Stoke. Þá gerði Liverpool Alisson að dýrasta markverði heims þegar félagið keypti hann frá Roma. „Liverpool vantar einn eða tvo leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina,“ sagði Charlie Adam í útvarpsþættinum The Monday Night Club á BBC. „Liverpool hefur samt staðið sig frábærlega á markaðnum í sumar. „Klopp hefur bætti við hæfileikaríkum leikmönnum við hópinn en ég tel að þeir þurfi ennþá á öðrum miðverði að halda,“ sagði Adam. Liverpool borgaði 75 milljón punda fyrir Virgil van Dijk sem hefur gerbreytt vörn liðsins. „Þeir náðu í Shaqiri sem er góður varamaður ef Mohamed Salah þarf á hvíld að halda. Daniel Sturridge er að koma aftur inn og ef hann helst heill þá verður hann einnig í liðinu,“ sagði Adam. „Markvarðarstaðan var stórt vandamál á síðasta tímabili en hann hefur lagað það vandamál með þessum kaupum. Hann ætti að færa liðin sex til átta auka stig á tímabilinu og mun koma með trú og sjálfstraust inn í liðið,“ sagði Adam. Það má finna meira um þetta hér. Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Jürgen Klopp sé ekki enn kominn með meistaralið í hendurnar á Anfield og að liðið þurfi fleiri leikmenn þrátt fyrir að hafa dælt inn öllum þessu sterkum leikmönnum í sumar. Skotinn Charlie Adam spilaði á sínum tíma með Liverpool í tvö ár en hann hefur verið leikmaður Stoke City frá árinu 2012. Adam var tekinn í viðtal hjá BBC og umræðan barst að Liverpool.Is this year their year? Former #LFC midfielder Charlie Adam says Liverpool are "one or two" players off having a team capable of lifting the title. More: https://t.co/h0O1VUvTrjpic.twitter.com/UYbadbaW4t — BBC Sport (@BBCSport) July 31, 2018 Liverpool hefur verið mjög duglegt á leikmannamarkaðnum. Liðið keypti miðjumanninn Naby Keita frá RB Leipzig, Brasilíumanninn Fabinho frá Mónakó og Svisslendinginn Xherdan Shaqiri frá Stoke. Þá gerði Liverpool Alisson að dýrasta markverði heims þegar félagið keypti hann frá Roma. „Liverpool vantar einn eða tvo leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina,“ sagði Charlie Adam í útvarpsþættinum The Monday Night Club á BBC. „Liverpool hefur samt staðið sig frábærlega á markaðnum í sumar. „Klopp hefur bætti við hæfileikaríkum leikmönnum við hópinn en ég tel að þeir þurfi ennþá á öðrum miðverði að halda,“ sagði Adam. Liverpool borgaði 75 milljón punda fyrir Virgil van Dijk sem hefur gerbreytt vörn liðsins. „Þeir náðu í Shaqiri sem er góður varamaður ef Mohamed Salah þarf á hvíld að halda. Daniel Sturridge er að koma aftur inn og ef hann helst heill þá verður hann einnig í liðinu,“ sagði Adam. „Markvarðarstaðan var stórt vandamál á síðasta tímabili en hann hefur lagað það vandamál með þessum kaupum. Hann ætti að færa liðin sex til átta auka stig á tímabilinu og mun koma með trú og sjálfstraust inn í liðið,“ sagði Adam. Það má finna meira um þetta hér.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira