Scholes: Guardiola gæti ekki horft upp á þessa spilamennsku sem þjálfari United Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 10:30 Paul Scholes kunni sitthvað fyrir sér í boltanum. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er allt annað en ánægður með spilamennsku síns gamla liðs undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Scholes hefur ekki legið á skoðunum sínum síðan að hann hætti að spila og gerði það ekki í viðtali við beIN Sports um United-liðið og Mourinho. United vann engan titil á síðustu leiktíð og spilaði oft mjög illa. Liðið tapaði í úrslitaleik enska bikarsins og tapaði fyrir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nú er liðið búið að gera tvö jafntefli í fyrstu leikjum æfingaferðarinnar til Bandaríkjanna og er ekki að spila vel. Mourinho sagði í gær að hann væri ekki með lið í höndunum heldur samansafn af einstaklingum. „Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður. Kannski er hann ánægður en United-liðið var meira að kreista fram úrslit en að heilla með spilamennsku sinni í fyrra. Hann er kannski ánægður með það því þannig hefur Mourinho verið í gegnum tíðina,“ segir Scholes."If Guardiola was manager of @ManUtd he'd hate what he was seeing." Scholes rubbishes Mourinho's style of football at Old Trafford. #PL#MUFCpic.twitter.com/ocdHTNZH0v — beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 23, 2018 „Ef Pep Guardiola væri að þjálfa Manchester United myndi hann hata að horfa á þetta og hlutirnir væru öðruvísi. Það mikilvægasta fyrir Mourinho eru úrslitin og hann er dæmdur af þeim.“ Scholes gerði fátt annað en að vinna titla á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en nú eru komin fimm ár síðan að liðið vann Englandsmeistaratitilinn og það verður erfiðara með hverju árinu. „Það á ekkert lið rétt á að vinna titla en síðasta leiktíð var vonbrigði hjá United. Liðið spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og það tapaði fyrir lélegu liði Sevilla í Meistaradeildinni,“ segir Scholes. „Það er katastrófa á hverju tímabili sem United vinnur ekki titil. Þannig verður það þar til að Mourinho vinnur deildina en nú eru svo mörg góð lið Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er allt annað en ánægður með spilamennsku síns gamla liðs undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Scholes hefur ekki legið á skoðunum sínum síðan að hann hætti að spila og gerði það ekki í viðtali við beIN Sports um United-liðið og Mourinho. United vann engan titil á síðustu leiktíð og spilaði oft mjög illa. Liðið tapaði í úrslitaleik enska bikarsins og tapaði fyrir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nú er liðið búið að gera tvö jafntefli í fyrstu leikjum æfingaferðarinnar til Bandaríkjanna og er ekki að spila vel. Mourinho sagði í gær að hann væri ekki með lið í höndunum heldur samansafn af einstaklingum. „Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður. Kannski er hann ánægður en United-liðið var meira að kreista fram úrslit en að heilla með spilamennsku sinni í fyrra. Hann er kannski ánægður með það því þannig hefur Mourinho verið í gegnum tíðina,“ segir Scholes."If Guardiola was manager of @ManUtd he'd hate what he was seeing." Scholes rubbishes Mourinho's style of football at Old Trafford. #PL#MUFCpic.twitter.com/ocdHTNZH0v — beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 23, 2018 „Ef Pep Guardiola væri að þjálfa Manchester United myndi hann hata að horfa á þetta og hlutirnir væru öðruvísi. Það mikilvægasta fyrir Mourinho eru úrslitin og hann er dæmdur af þeim.“ Scholes gerði fátt annað en að vinna titla á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en nú eru komin fimm ár síðan að liðið vann Englandsmeistaratitilinn og það verður erfiðara með hverju árinu. „Það á ekkert lið rétt á að vinna titla en síðasta leiktíð var vonbrigði hjá United. Liðið spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og það tapaði fyrir lélegu liði Sevilla í Meistaradeildinni,“ segir Scholes. „Það er katastrófa á hverju tímabili sem United vinnur ekki titil. Þannig verður það þar til að Mourinho vinnur deildina en nú eru svo mörg góð lið
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30
Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30