Scholes: Guardiola gæti ekki horft upp á þessa spilamennsku sem þjálfari United Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 10:30 Paul Scholes kunni sitthvað fyrir sér í boltanum. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er allt annað en ánægður með spilamennsku síns gamla liðs undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Scholes hefur ekki legið á skoðunum sínum síðan að hann hætti að spila og gerði það ekki í viðtali við beIN Sports um United-liðið og Mourinho. United vann engan titil á síðustu leiktíð og spilaði oft mjög illa. Liðið tapaði í úrslitaleik enska bikarsins og tapaði fyrir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nú er liðið búið að gera tvö jafntefli í fyrstu leikjum æfingaferðarinnar til Bandaríkjanna og er ekki að spila vel. Mourinho sagði í gær að hann væri ekki með lið í höndunum heldur samansafn af einstaklingum. „Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður. Kannski er hann ánægður en United-liðið var meira að kreista fram úrslit en að heilla með spilamennsku sinni í fyrra. Hann er kannski ánægður með það því þannig hefur Mourinho verið í gegnum tíðina,“ segir Scholes."If Guardiola was manager of @ManUtd he'd hate what he was seeing." Scholes rubbishes Mourinho's style of football at Old Trafford. #PL#MUFCpic.twitter.com/ocdHTNZH0v — beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 23, 2018 „Ef Pep Guardiola væri að þjálfa Manchester United myndi hann hata að horfa á þetta og hlutirnir væru öðruvísi. Það mikilvægasta fyrir Mourinho eru úrslitin og hann er dæmdur af þeim.“ Scholes gerði fátt annað en að vinna titla á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en nú eru komin fimm ár síðan að liðið vann Englandsmeistaratitilinn og það verður erfiðara með hverju árinu. „Það á ekkert lið rétt á að vinna titla en síðasta leiktíð var vonbrigði hjá United. Liðið spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og það tapaði fyrir lélegu liði Sevilla í Meistaradeildinni,“ segir Scholes. „Það er katastrófa á hverju tímabili sem United vinnur ekki titil. Þannig verður það þar til að Mourinho vinnur deildina en nú eru svo mörg góð lið Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er allt annað en ánægður með spilamennsku síns gamla liðs undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Scholes hefur ekki legið á skoðunum sínum síðan að hann hætti að spila og gerði það ekki í viðtali við beIN Sports um United-liðið og Mourinho. United vann engan titil á síðustu leiktíð og spilaði oft mjög illa. Liðið tapaði í úrslitaleik enska bikarsins og tapaði fyrir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nú er liðið búið að gera tvö jafntefli í fyrstu leikjum æfingaferðarinnar til Bandaríkjanna og er ekki að spila vel. Mourinho sagði í gær að hann væri ekki með lið í höndunum heldur samansafn af einstaklingum. „Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður. Kannski er hann ánægður en United-liðið var meira að kreista fram úrslit en að heilla með spilamennsku sinni í fyrra. Hann er kannski ánægður með það því þannig hefur Mourinho verið í gegnum tíðina,“ segir Scholes."If Guardiola was manager of @ManUtd he'd hate what he was seeing." Scholes rubbishes Mourinho's style of football at Old Trafford. #PL#MUFCpic.twitter.com/ocdHTNZH0v — beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 23, 2018 „Ef Pep Guardiola væri að þjálfa Manchester United myndi hann hata að horfa á þetta og hlutirnir væru öðruvísi. Það mikilvægasta fyrir Mourinho eru úrslitin og hann er dæmdur af þeim.“ Scholes gerði fátt annað en að vinna titla á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en nú eru komin fimm ár síðan að liðið vann Englandsmeistaratitilinn og það verður erfiðara með hverju árinu. „Það á ekkert lið rétt á að vinna titla en síðasta leiktíð var vonbrigði hjá United. Liðið spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og það tapaði fyrir lélegu liði Sevilla í Meistaradeildinni,“ segir Scholes. „Það er katastrófa á hverju tímabili sem United vinnur ekki titil. Þannig verður það þar til að Mourinho vinnur deildina en nú eru svo mörg góð lið
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30
Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30