Scholes: Guardiola gæti ekki horft upp á þessa spilamennsku sem þjálfari United Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 10:30 Paul Scholes kunni sitthvað fyrir sér í boltanum. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er allt annað en ánægður með spilamennsku síns gamla liðs undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Scholes hefur ekki legið á skoðunum sínum síðan að hann hætti að spila og gerði það ekki í viðtali við beIN Sports um United-liðið og Mourinho. United vann engan titil á síðustu leiktíð og spilaði oft mjög illa. Liðið tapaði í úrslitaleik enska bikarsins og tapaði fyrir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nú er liðið búið að gera tvö jafntefli í fyrstu leikjum æfingaferðarinnar til Bandaríkjanna og er ekki að spila vel. Mourinho sagði í gær að hann væri ekki með lið í höndunum heldur samansafn af einstaklingum. „Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður. Kannski er hann ánægður en United-liðið var meira að kreista fram úrslit en að heilla með spilamennsku sinni í fyrra. Hann er kannski ánægður með það því þannig hefur Mourinho verið í gegnum tíðina,“ segir Scholes."If Guardiola was manager of @ManUtd he'd hate what he was seeing." Scholes rubbishes Mourinho's style of football at Old Trafford. #PL#MUFCpic.twitter.com/ocdHTNZH0v — beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 23, 2018 „Ef Pep Guardiola væri að þjálfa Manchester United myndi hann hata að horfa á þetta og hlutirnir væru öðruvísi. Það mikilvægasta fyrir Mourinho eru úrslitin og hann er dæmdur af þeim.“ Scholes gerði fátt annað en að vinna titla á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en nú eru komin fimm ár síðan að liðið vann Englandsmeistaratitilinn og það verður erfiðara með hverju árinu. „Það á ekkert lið rétt á að vinna titla en síðasta leiktíð var vonbrigði hjá United. Liðið spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og það tapaði fyrir lélegu liði Sevilla í Meistaradeildinni,“ segir Scholes. „Það er katastrófa á hverju tímabili sem United vinnur ekki titil. Þannig verður það þar til að Mourinho vinnur deildina en nú eru svo mörg góð lið Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er allt annað en ánægður með spilamennsku síns gamla liðs undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Scholes hefur ekki legið á skoðunum sínum síðan að hann hætti að spila og gerði það ekki í viðtali við beIN Sports um United-liðið og Mourinho. United vann engan titil á síðustu leiktíð og spilaði oft mjög illa. Liðið tapaði í úrslitaleik enska bikarsins og tapaði fyrir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nú er liðið búið að gera tvö jafntefli í fyrstu leikjum æfingaferðarinnar til Bandaríkjanna og er ekki að spila vel. Mourinho sagði í gær að hann væri ekki með lið í höndunum heldur samansafn af einstaklingum. „Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður. Kannski er hann ánægður en United-liðið var meira að kreista fram úrslit en að heilla með spilamennsku sinni í fyrra. Hann er kannski ánægður með það því þannig hefur Mourinho verið í gegnum tíðina,“ segir Scholes."If Guardiola was manager of @ManUtd he'd hate what he was seeing." Scholes rubbishes Mourinho's style of football at Old Trafford. #PL#MUFCpic.twitter.com/ocdHTNZH0v — beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 23, 2018 „Ef Pep Guardiola væri að þjálfa Manchester United myndi hann hata að horfa á þetta og hlutirnir væru öðruvísi. Það mikilvægasta fyrir Mourinho eru úrslitin og hann er dæmdur af þeim.“ Scholes gerði fátt annað en að vinna titla á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en nú eru komin fimm ár síðan að liðið vann Englandsmeistaratitilinn og það verður erfiðara með hverju árinu. „Það á ekkert lið rétt á að vinna titla en síðasta leiktíð var vonbrigði hjá United. Liðið spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og það tapaði fyrir lélegu liði Sevilla í Meistaradeildinni,“ segir Scholes. „Það er katastrófa á hverju tímabili sem United vinnur ekki titil. Þannig verður það þar til að Mourinho vinnur deildina en nú eru svo mörg góð lið
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30
Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30