Salah og Mane sáu um City á meðan Tottenham skoraði fjögur Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. júlí 2018 07:30 Salah er vinsæll vestanhafs og gaf sér tíma í eiginhandaáritanir að leik loknum vísir/getty Tíu evrópsk stórlið voru í eldlínunni í Bandaríkjunum í nótt þar sem flest af stærstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar eru í æfingaferð vestanhafs. Eftir markalausan fyrri hálfleik færðist heldur betur líf í leik Man City og Liverpool í síðari hálfleik en liðin áttust við á MetLife leikvangnum í New Jersey. Varamenn sáu algjörlega um markaskorun en Leroy Sane kom City yfir áður en þeir Mohamed Salah og Sadio Mane tryggðu Liverpool 2-1 sigur.26 spyrnu vítaspyrnukeppni hjá Man Utd og AC MilanÁ Rose Bowl leikvangnum í Kaliforníu þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni eftir að staðan að loknum venjulegum leiktíma hjá Man Utd og AC Milan var 1-1. Leikurinn byrjaði afar fjörlega því Alexis Sanchez kom Man Utd yfir á 12.mínútu en Suso jafnaði metin þremur mínútum síðar eftir stoðsendingu Leonardo Bonucci sem hefur verið orðaður við Man Utd að undanförnu. Í vítaspyrnukeppninni þurfti hvorki meira né minna en 26 vítaspyrnur til að útkljá sigurvegara og fór að lokum svo að Man Utd bar sigur úr býtum 9-8.Fimm marka fyrri hálfleikur hjá Tottenham og RomaÍ San Diego áttu Tottenham og Roma við og þar vantaði ekki mörkin þar sem fimm mörk voru skoruð; öll í fyrri hálfleik. Rómverjar komust yfir snemma leiks með marki Patrick Schick en tvennur frá Fernando Llorente og Lucas Moura tryggðu Tottenham sigur.Ronaldo enn í fríiÍ Philadelpha stal Andrea Favilli, 21 árs gamall framherji Juventus, senunni í leik Juve og Bayern Munchen. Favilli skoraði bæði mörk Juve í 2-0 sigri en Cristiano Ronaldo er ekki mættur til liðs við Juventus þar sem hann er enn í sumarfríi eftir HM í Rússlandi líkt og fleiri leikmenn.Tíu spyrnu vító hjá Dortmund og BenficaÍ Pittsburgh þurfti sömuleiðis vítaspyrnukeppni til að útkljá sigurvegara í leik Benfica og Borussia Dortmund þar sem staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2. Portúgalirnir höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni, 4-3. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Tíu evrópsk stórlið voru í eldlínunni í Bandaríkjunum í nótt þar sem flest af stærstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar eru í æfingaferð vestanhafs. Eftir markalausan fyrri hálfleik færðist heldur betur líf í leik Man City og Liverpool í síðari hálfleik en liðin áttust við á MetLife leikvangnum í New Jersey. Varamenn sáu algjörlega um markaskorun en Leroy Sane kom City yfir áður en þeir Mohamed Salah og Sadio Mane tryggðu Liverpool 2-1 sigur.26 spyrnu vítaspyrnukeppni hjá Man Utd og AC MilanÁ Rose Bowl leikvangnum í Kaliforníu þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni eftir að staðan að loknum venjulegum leiktíma hjá Man Utd og AC Milan var 1-1. Leikurinn byrjaði afar fjörlega því Alexis Sanchez kom Man Utd yfir á 12.mínútu en Suso jafnaði metin þremur mínútum síðar eftir stoðsendingu Leonardo Bonucci sem hefur verið orðaður við Man Utd að undanförnu. Í vítaspyrnukeppninni þurfti hvorki meira né minna en 26 vítaspyrnur til að útkljá sigurvegara og fór að lokum svo að Man Utd bar sigur úr býtum 9-8.Fimm marka fyrri hálfleikur hjá Tottenham og RomaÍ San Diego áttu Tottenham og Roma við og þar vantaði ekki mörkin þar sem fimm mörk voru skoruð; öll í fyrri hálfleik. Rómverjar komust yfir snemma leiks með marki Patrick Schick en tvennur frá Fernando Llorente og Lucas Moura tryggðu Tottenham sigur.Ronaldo enn í fríiÍ Philadelpha stal Andrea Favilli, 21 árs gamall framherji Juventus, senunni í leik Juve og Bayern Munchen. Favilli skoraði bæði mörk Juve í 2-0 sigri en Cristiano Ronaldo er ekki mættur til liðs við Juventus þar sem hann er enn í sumarfríi eftir HM í Rússlandi líkt og fleiri leikmenn.Tíu spyrnu vító hjá Dortmund og BenficaÍ Pittsburgh þurfti sömuleiðis vítaspyrnukeppni til að útkljá sigurvegara í leik Benfica og Borussia Dortmund þar sem staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2. Portúgalirnir höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni, 4-3.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira