„Þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 13:18 Druslugangan er árviss viðburður. ÞORRI LÍNDAL GUÐNASON Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi að sögn skipuleggjanda Druslugöngunnar í ár. Gangan er haldin í áttunda skipti í dag en gengið verður frá Hallgrímskirkju. Konur sem hafa kært lögreglumann fyrir kynferðisofbeldi lýsa reynslu sinni í ræðum á Austurvelli. Druslugangan hefst klukkan tvö í dag og fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og endar á Austurvelli. Ása Kristín Einarsdóttir ein af skipuleggjendum segir að í ár séu skilaboðin þau að allir geti orðið fyrir kynferðisofbeldi og geti tekið þátt í göngunni. Hún býst við mörg þúsund manns en fjölgað hafi í göngunni ár frá ári. „Undanfarin ár hafa alltaf verið ákveðin þemu í Druslugöngunni. Í fyrra var stafrænt kynferðisofbeldi, við höfum tekið fyrir ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna, ofbeldi gegn karlmönnum en í ár ætluðum við, í ljósi umræðunnar undanfarinna ára, að hafa alla með. Áherslan er að Druslugangan er fyrir alla. Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi og það þurfa allir að finna þetta bakland og finna fyrir stuðningnum sem Druslugangan gefur. Eftir að göngunni lýkur tekur við dagskrá á Austurvelli þar sem þolendur kynferðisofbeldis segja frá reynslu sinni. Ása segir að í ræðum komi fram sú þrautaganga sem kynferðisofbeldið sé en líka að hægt sé að vinna sig út úr ofbeldinu og skila skömminni. „Þær Koma Kiana [Sif Limehouse] og Helga [Elín Herleifsdóttir] sem sýna opnu sárin, hvernig þetta er í byrjun. Þetta er erfitt og þetta er sárt og svo koma konur frá Stígamótum sem eru í miðju ferli að vinna í sínum málum og að skila sinni skömm og eignast sig sjálfar aftur og svo kemur María Rut og sýnir okkur hvernig ljósið við enda gangsins er og lokar hringnum því þetta er ekki endalaust og eilíf barátta og þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu. Tengdar fréttir Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40 Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00 Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi að sögn skipuleggjanda Druslugöngunnar í ár. Gangan er haldin í áttunda skipti í dag en gengið verður frá Hallgrímskirkju. Konur sem hafa kært lögreglumann fyrir kynferðisofbeldi lýsa reynslu sinni í ræðum á Austurvelli. Druslugangan hefst klukkan tvö í dag og fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og endar á Austurvelli. Ása Kristín Einarsdóttir ein af skipuleggjendum segir að í ár séu skilaboðin þau að allir geti orðið fyrir kynferðisofbeldi og geti tekið þátt í göngunni. Hún býst við mörg þúsund manns en fjölgað hafi í göngunni ár frá ári. „Undanfarin ár hafa alltaf verið ákveðin þemu í Druslugöngunni. Í fyrra var stafrænt kynferðisofbeldi, við höfum tekið fyrir ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna, ofbeldi gegn karlmönnum en í ár ætluðum við, í ljósi umræðunnar undanfarinna ára, að hafa alla með. Áherslan er að Druslugangan er fyrir alla. Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi og það þurfa allir að finna þetta bakland og finna fyrir stuðningnum sem Druslugangan gefur. Eftir að göngunni lýkur tekur við dagskrá á Austurvelli þar sem þolendur kynferðisofbeldis segja frá reynslu sinni. Ása segir að í ræðum komi fram sú þrautaganga sem kynferðisofbeldið sé en líka að hægt sé að vinna sig út úr ofbeldinu og skila skömminni. „Þær Koma Kiana [Sif Limehouse] og Helga [Elín Herleifsdóttir] sem sýna opnu sárin, hvernig þetta er í byrjun. Þetta er erfitt og þetta er sárt og svo koma konur frá Stígamótum sem eru í miðju ferli að vinna í sínum málum og að skila sinni skömm og eignast sig sjálfar aftur og svo kemur María Rut og sýnir okkur hvernig ljósið við enda gangsins er og lokar hringnum því þetta er ekki endalaust og eilíf barátta og þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu.
Tengdar fréttir Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40 Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00 Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40
Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00
Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21