KR úr fallsæti eftir stórsigur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júlí 2018 15:56 KR vann mjög mikilvægan sigur í dag vísir/Ernir KR vann mikilvægan sigur á FH í fallslag Pepsi deildar kvenna í fótbolta í Kaplakrika í dag. Með sigrinum sendi KR Grindavík niður í fallsæti. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, með sex stig hvort, í fallsætunum tveimur. Því var um gríðarlega mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. KR skoraði fyrsta mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. Shea Connors skoraði eftir sendingu Sofíu Elsie Guðmundsdóttur. Staðan 0-1 í hálfleik. Katrín Ómarsdóttir tvöfaldaði forystu KR á 65. mínútu upp úr föstu leikatriði en FH-ingar voru fljótir að svara. Það gerði Helena Ósk Hálfdánardóttir sem var nýkomin inn á sem varamaður. Gestirnir úr Vesturbænum gerðu svo út um leikinn með tveimur mörkum á mínútu kafla. Betsy Hassett skoraði eftir sendingu Shea Connors og Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir skoraði eftir stoðsendingu Katrínar Ómarsdóttur. Í uppbótartíma negldi Sofía Elsie svo naglann í kistuna og KR fór með stóran 1-5 sigur. Með sigrinum jafnaði KR Grindavík að stigum. KR-ingar voru með betri markatölu fyrir leikinn og hún er miklu betri eftir þennan stórsigur og því eru Suðurnesjakonur komnar í fallsætið. Þær eiga þó leik til góða gegn Val á þriðjudag. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
KR vann mikilvægan sigur á FH í fallslag Pepsi deildar kvenna í fótbolta í Kaplakrika í dag. Með sigrinum sendi KR Grindavík niður í fallsæti. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, með sex stig hvort, í fallsætunum tveimur. Því var um gríðarlega mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. KR skoraði fyrsta mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. Shea Connors skoraði eftir sendingu Sofíu Elsie Guðmundsdóttur. Staðan 0-1 í hálfleik. Katrín Ómarsdóttir tvöfaldaði forystu KR á 65. mínútu upp úr föstu leikatriði en FH-ingar voru fljótir að svara. Það gerði Helena Ósk Hálfdánardóttir sem var nýkomin inn á sem varamaður. Gestirnir úr Vesturbænum gerðu svo út um leikinn með tveimur mörkum á mínútu kafla. Betsy Hassett skoraði eftir sendingu Shea Connors og Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir skoraði eftir stoðsendingu Katrínar Ómarsdóttur. Í uppbótartíma negldi Sofía Elsie svo naglann í kistuna og KR fór með stóran 1-5 sigur. Með sigrinum jafnaði KR Grindavík að stigum. KR-ingar voru með betri markatölu fyrir leikinn og hún er miklu betri eftir þennan stórsigur og því eru Suðurnesjakonur komnar í fallsætið. Þær eiga þó leik til góða gegn Val á þriðjudag. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira