Love Island-stjarna og kærasti hennar létust með nokkurra vikna millibili Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 11:29 Aaron Armstrong og Sophie Gradon. Instagram/@aarona619 Hinn 25 ára gamli Aaron Armstrong fannst látinn í enska bænum Blyth á þriðjudag. Hann var kærasti Love Island-stjörnunnar Sophie Gradon sem lést í júní síðastliðnum, aðeins tæpum þremur vikum áður. Gradon, sem var 32 ára, tók þátt í bresku raunveruleikaþáttaröðinni Love Island árið 2016 auk þess sem hún var valin Ungfrú Bretland árið 2009. Hún fannst látin á heimili foreldra sinna í bænum Ponteland í grennd við Newcastle þann 20. júní. Armstrong lést tæpum þremur vikum síðar en daginn fyrir andlát hans deildi hann mynd af sér og Gradon á Instagram. just wish I could cuddle you all day miss you so much man Sophie not a minute goes by with out your gorgeous smile being a picture in my mind everyday we spent together was so amazing I need them days back I love you princess A post shared by Aaron Armstrong (@aarona619) on Jul 9, 2018 at 5:59am PDT „Ég vildi að ég gæti kúrt með þér allan daginn, sakna þín svo mikið,“ skrifaði Armstrong m.a. við myndina. Lögregla hefur ekki gefið neitt út um dánarorsök parsins en hvorugt andlátið er þó talið hafa borið að með saknæmum hætti. Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Aaron Armstrong fannst látinn í enska bænum Blyth á þriðjudag. Hann var kærasti Love Island-stjörnunnar Sophie Gradon sem lést í júní síðastliðnum, aðeins tæpum þremur vikum áður. Gradon, sem var 32 ára, tók þátt í bresku raunveruleikaþáttaröðinni Love Island árið 2016 auk þess sem hún var valin Ungfrú Bretland árið 2009. Hún fannst látin á heimili foreldra sinna í bænum Ponteland í grennd við Newcastle þann 20. júní. Armstrong lést tæpum þremur vikum síðar en daginn fyrir andlát hans deildi hann mynd af sér og Gradon á Instagram. just wish I could cuddle you all day miss you so much man Sophie not a minute goes by with out your gorgeous smile being a picture in my mind everyday we spent together was so amazing I need them days back I love you princess A post shared by Aaron Armstrong (@aarona619) on Jul 9, 2018 at 5:59am PDT „Ég vildi að ég gæti kúrt með þér allan daginn, sakna þín svo mikið,“ skrifaði Armstrong m.a. við myndina. Lögregla hefur ekki gefið neitt út um dánarorsök parsins en hvorugt andlátið er þó talið hafa borið að með saknæmum hætti.
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira