Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 10:30 Dejan Lovren er ánægður með frammistöðu sína undanfarna mánuði. vísir/getty Dejan Lovren, miðvörður króatíska landsliðsins í fótbolta, var heldur betur sáttur með sig og króatíska liðið eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM 2018 í fótbolta í gær. Króatar eru nú komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur í framlengdum leik þar sem að króatíska liðið átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Það tók svo völdin í þeim síðar. „Fyrri hálfleikurinn var erfiður. Við náðum ekki að stýra leiknum og enska liðið fékk góð færi. Í seinni hálfleik vorum við að spila betur og nýttum plássið betur á vængjunum. Við náðum að skora og í framlengingunni sýndum við að við getum spilað okkar leik þrátt fyrir að vera þreyttir,“ sagði Lovren við beIN Sport eftir leikinn. Lovren var svo spurður hvaða þýðingu þetta allt saman hefði fyrir hann eftir nokkra gagnrýni með Liverpool á síðustu leiktíð og einnig fyrir Luka Modric sem er að reyna að vinna króatísku þjóðina aftur á sitt band. „Þetta er sérstakt fyrir mig. Fólk hefur sagt að ég átti erfiða leiktíð en ég er ekki sammála því. Ég kom Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og nú er ég kominn með landsliðinu mínum í úrslitaleik HM,“ sagði Lovren. „Fólk ætti að viðurkenna að ég er einn af bestu varnarmönnum heims en ekki bara bulla. Modric er ekki einn af bestu miðjumönnum heims heldur er hann sá besti. Ef við vinnum HM á hann skilið að fá Gullboltann,“ sagði Dejan Lovren.Dejan Lovren: "If he wins this #WorldCup, he deserves the Ballon d'Or." The #LFC defender makes a big statement about one of his #CRO teammates.#beINClub #beINRussia #beINFWC pic.twitter.com/2bUezOObS7— beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir "Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Dejan Lovren, miðvörður króatíska landsliðsins í fótbolta, var heldur betur sáttur með sig og króatíska liðið eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM 2018 í fótbolta í gær. Króatar eru nú komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur í framlengdum leik þar sem að króatíska liðið átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Það tók svo völdin í þeim síðar. „Fyrri hálfleikurinn var erfiður. Við náðum ekki að stýra leiknum og enska liðið fékk góð færi. Í seinni hálfleik vorum við að spila betur og nýttum plássið betur á vængjunum. Við náðum að skora og í framlengingunni sýndum við að við getum spilað okkar leik þrátt fyrir að vera þreyttir,“ sagði Lovren við beIN Sport eftir leikinn. Lovren var svo spurður hvaða þýðingu þetta allt saman hefði fyrir hann eftir nokkra gagnrýni með Liverpool á síðustu leiktíð og einnig fyrir Luka Modric sem er að reyna að vinna króatísku þjóðina aftur á sitt band. „Þetta er sérstakt fyrir mig. Fólk hefur sagt að ég átti erfiða leiktíð en ég er ekki sammála því. Ég kom Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og nú er ég kominn með landsliðinu mínum í úrslitaleik HM,“ sagði Lovren. „Fólk ætti að viðurkenna að ég er einn af bestu varnarmönnum heims en ekki bara bulla. Modric er ekki einn af bestu miðjumönnum heims heldur er hann sá besti. Ef við vinnum HM á hann skilið að fá Gullboltann,“ sagði Dejan Lovren.Dejan Lovren: "If he wins this #WorldCup, he deserves the Ballon d'Or." The #LFC defender makes a big statement about one of his #CRO teammates.#beINClub #beINRussia #beINFWC pic.twitter.com/2bUezOObS7— beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir "Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
"Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30
Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30
Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15
Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30