„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 10:00 Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. Hjörvar ræddi framistöðu Tyrkjans í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það var margt furðulegt,“ sagði Hjörvar og hann nefndi nokkur dæmi. Þar á meðal var þegar Dele Alli fékk ekki aukaspyrnu fyrir framan teiginn. „Hér er bara Dele Alli negldur niður og Tyrkinn bara sleppir þessu,“ sagði Hjörvar og bætti við. „Það er ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni. Þetta voru svo margar litlar ákvarðanir en leikir ráðast á litlum atriðum,“ sagði Hjövar. „Við vorum að horfa á undanúrslitaleik í gær sem réðist á hornspyrnu. Hvernig er ekki hægt að dæma horn hérna,“ spyr Hjörvar þegar Cüneyt Cakir og aðstoðarmenn hans misstu af augljósri snertingu Dejan Lovren. „Dómarinn var ömurlegur í framlengingunni og það var bara grín að fylgjast með honum,“ sagði Hjörvar fúll. Jóhannes Karl Guðjónsson tók undir gagnrýni Hjörvars: „Við kennum dómaranum um þetta.,“ sagði Jóhannes Karl í léttum tón og Hjörvar tók undir þetta. „Þetta er dómaranum að kenna,“ sagði Hjörvar þá hlæjandi. Það má finna all umræðuna um dómgæsluna í leiknum í gær í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. Hjörvar ræddi framistöðu Tyrkjans í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það var margt furðulegt,“ sagði Hjörvar og hann nefndi nokkur dæmi. Þar á meðal var þegar Dele Alli fékk ekki aukaspyrnu fyrir framan teiginn. „Hér er bara Dele Alli negldur niður og Tyrkinn bara sleppir þessu,“ sagði Hjörvar og bætti við. „Það er ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni. Þetta voru svo margar litlar ákvarðanir en leikir ráðast á litlum atriðum,“ sagði Hjövar. „Við vorum að horfa á undanúrslitaleik í gær sem réðist á hornspyrnu. Hvernig er ekki hægt að dæma horn hérna,“ spyr Hjörvar þegar Cüneyt Cakir og aðstoðarmenn hans misstu af augljósri snertingu Dejan Lovren. „Dómarinn var ömurlegur í framlengingunni og það var bara grín að fylgjast með honum,“ sagði Hjörvar fúll. Jóhannes Karl Guðjónsson tók undir gagnrýni Hjörvars: „Við kennum dómaranum um þetta.,“ sagði Jóhannes Karl í léttum tón og Hjörvar tók undir þetta. „Þetta er dómaranum að kenna,“ sagði Hjörvar þá hlæjandi. Það má finna all umræðuna um dómgæsluna í leiknum í gær í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira