Strákarnir senda Heimi kveðjur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 16:00 Heimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson í Rússlandi Vilhelm KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Hann var aðstoðarmaður og seinna meðþjálfari Lars Lagerbäck þegar Ísland komst á EM og gerði þar góða hluti og stýrði liðinu svo sjálfur inn á HM í Rússlandi.Heimir hélt blaðamannafund í dag þar sem hann þakkaði fyrir sig og kvaddi. Strákarnir í íslenska landsliðinu hafa gripið til samfélagsmiðla í dag og þakkað landsliðsþjálfaranum fyrir síðustu ár. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar óskaði Heimi góðs gengis í framtíðinni. Hörður Björgvin Magnússon þakkaði Heimi fyrir tækifærið. Takk fyrir allt Heimir og gangi þér vel í framtíðinni. Þú gafst mér tækifærið og hjálpaðir okkur öllum að upplifa drauminn og verð ég þér ævinlega þakklátur fyrir það A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jul 17, 2018 at 8:25am PDT Emil Hallfreðsson var af mörgum talinn einn besti leikmaður Íslands á HM. Hann segir árin undir stjórn Heimis hafa verið frábær. Takk fyrir allt traustið og tækifærin sem þú hefur gefið mér Mr. Heimir Hallgrímsson. Undanfarin ár hafa verið frábær undir þinni stjórn. Gangi þér sem allra best með næstu verkefni, þeir verða heppnir sem fá þig World Cup 2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jul 17, 2018 at 7:51am PDT Gylfi Þór Sigurðsson þakkar fyrir minningar sem munu endast út lífstíðina. Been a pleasure working with you for the last 7 years! We've made memories together that will last forever. Good luck in the future A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 17, 2018 at 7:13am PDT Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Hann var aðstoðarmaður og seinna meðþjálfari Lars Lagerbäck þegar Ísland komst á EM og gerði þar góða hluti og stýrði liðinu svo sjálfur inn á HM í Rússlandi.Heimir hélt blaðamannafund í dag þar sem hann þakkaði fyrir sig og kvaddi. Strákarnir í íslenska landsliðinu hafa gripið til samfélagsmiðla í dag og þakkað landsliðsþjálfaranum fyrir síðustu ár. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar óskaði Heimi góðs gengis í framtíðinni. Hörður Björgvin Magnússon þakkaði Heimi fyrir tækifærið. Takk fyrir allt Heimir og gangi þér vel í framtíðinni. Þú gafst mér tækifærið og hjálpaðir okkur öllum að upplifa drauminn og verð ég þér ævinlega þakklátur fyrir það A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jul 17, 2018 at 8:25am PDT Emil Hallfreðsson var af mörgum talinn einn besti leikmaður Íslands á HM. Hann segir árin undir stjórn Heimis hafa verið frábær. Takk fyrir allt traustið og tækifærin sem þú hefur gefið mér Mr. Heimir Hallgrímsson. Undanfarin ár hafa verið frábær undir þinni stjórn. Gangi þér sem allra best með næstu verkefni, þeir verða heppnir sem fá þig World Cup 2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jul 17, 2018 at 7:51am PDT Gylfi Þór Sigurðsson þakkar fyrir minningar sem munu endast út lífstíðina. Been a pleasure working with you for the last 7 years! We've made memories together that will last forever. Good luck in the future A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 17, 2018 at 7:13am PDT
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45
KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15