Tilraunir til að ná drengjunum úr hellunum hafnar Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 07:13 Þrettán erlendir kafarar og fimm taílenskir taka þátt í björgunaraðgerðunum. Vísir/EPA Björgunarmenn í Taílandi eru byrjaði að reyna að ná tólf drengjum og þjálfara þeirra úr hellunum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarnar tvær vikur. Þrettán erlendir kafarar og fimm frá taílenska sjóhernum taka þátt í aðgerðunum sem gætu tekið nokkra daga.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC fór björgunarlið inn í hellana klukkan tíu í morgun að staðartíma, klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Búist er við að fyrstu dregnirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um klukkan tvö að íslenskum tíma. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, segir bæði drengina og þjálfarann hrausta líkamlega og andlega. Þeir séu ákveðnir og einbeittir. „Þetta er D-dagurinn,“ sagði Osottanakorn og líkti deginum við innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöldinni. Mikil þrekraun bíður drengjanna. Þeir þurfa að kafa og ganga í gegnum hellana sem eru þröngir á köflum. Yngsti drengurinn er ellefu ára gamall og enginn þeirra hefur notað köfunarbúnað áður. Kafarar hafa reynt að kenna drengjunum tökin undanfarna daga. Einn kafari lést í lok síðustu viku þegar hann undirbjó björgunaraðgerðirnar. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira
Björgunarmenn í Taílandi eru byrjaði að reyna að ná tólf drengjum og þjálfara þeirra úr hellunum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarnar tvær vikur. Þrettán erlendir kafarar og fimm frá taílenska sjóhernum taka þátt í aðgerðunum sem gætu tekið nokkra daga.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC fór björgunarlið inn í hellana klukkan tíu í morgun að staðartíma, klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Búist er við að fyrstu dregnirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um klukkan tvö að íslenskum tíma. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, segir bæði drengina og þjálfarann hrausta líkamlega og andlega. Þeir séu ákveðnir og einbeittir. „Þetta er D-dagurinn,“ sagði Osottanakorn og líkti deginum við innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöldinni. Mikil þrekraun bíður drengjanna. Þeir þurfa að kafa og ganga í gegnum hellana sem eru þröngir á köflum. Yngsti drengurinn er ellefu ára gamall og enginn þeirra hefur notað köfunarbúnað áður. Kafarar hafa reynt að kenna drengjunum tökin undanfarna daga. Einn kafari lést í lok síðustu viku þegar hann undirbjó björgunaraðgerðirnar.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira
Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09
Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30
Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32