Wilshere yfirgefur Arsenal Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 11:45 Wilshere þakkar fyrir sig vísir/getty Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. Wilshere á nærri 200 leiki fyrir Arsenal og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir liðið árið 2008. Hann var með samning á borðinu sem hann ætlaði að skrifa undir en hætti við það eftir fund með nýjum knattspyrnustjóra Unai Emery. „Ég átti lítinn möguleika á öðru en að taka þessa ákvörðun með tilliti til fótboltans,“ sagði hinn 26 ára Wilshere á Instagram. „Ég vildi vera hér áfram og ætlaði að skrifa undir samning sem fól í sér launalækkun til að sýna fram á skuldbindingu mína við félagið.“ „Eftir fund minn með nýja knattspyrnustjóranum þá varð mér hins vegar ljóst að þó samningurinn stæði enn til boða þá myndi ég ekki fá að spila mikið ef ég væri hér áfram. Ég vona að allir geti skilið það að ég þarf að spila fótbolta í hverri viku á þessum stað á mínum ferli.“ Wilshere hefur átt í erfiðleikum með meiðsli á ferlinum og var tímabilið 2016-17 á láni hjá Bournemouth. Hann mætti aftur á Emirates á síðasta tímabili og kom við sögu í 38 leikjum Arsenal. Hann komst þrátt fyrir það ekki í 23 manna lokahóp Englands á HM. Thanks for the memories A post shared by Jack Wilshere (@jackwilshere) on Jun 19, 2018 at 1:16pm PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. 18. maí 2018 08:00 Hart og Wilshere ekki á HM Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla. 16. maí 2018 06:00 Wilshere vill vera áfram hjá Arsenal Jack Wilshere vonast eftir því að ná samkomulagi við Arsenal um framlengingu á samningi sínum við félagið. 1. maí 2018 22:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. Wilshere á nærri 200 leiki fyrir Arsenal og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir liðið árið 2008. Hann var með samning á borðinu sem hann ætlaði að skrifa undir en hætti við það eftir fund með nýjum knattspyrnustjóra Unai Emery. „Ég átti lítinn möguleika á öðru en að taka þessa ákvörðun með tilliti til fótboltans,“ sagði hinn 26 ára Wilshere á Instagram. „Ég vildi vera hér áfram og ætlaði að skrifa undir samning sem fól í sér launalækkun til að sýna fram á skuldbindingu mína við félagið.“ „Eftir fund minn með nýja knattspyrnustjóranum þá varð mér hins vegar ljóst að þó samningurinn stæði enn til boða þá myndi ég ekki fá að spila mikið ef ég væri hér áfram. Ég vona að allir geti skilið það að ég þarf að spila fótbolta í hverri viku á þessum stað á mínum ferli.“ Wilshere hefur átt í erfiðleikum með meiðsli á ferlinum og var tímabilið 2016-17 á láni hjá Bournemouth. Hann mætti aftur á Emirates á síðasta tímabili og kom við sögu í 38 leikjum Arsenal. Hann komst þrátt fyrir það ekki í 23 manna lokahóp Englands á HM. Thanks for the memories A post shared by Jack Wilshere (@jackwilshere) on Jun 19, 2018 at 1:16pm PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. 18. maí 2018 08:00 Hart og Wilshere ekki á HM Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla. 16. maí 2018 06:00 Wilshere vill vera áfram hjá Arsenal Jack Wilshere vonast eftir því að ná samkomulagi við Arsenal um framlengingu á samningi sínum við félagið. 1. maí 2018 22:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. 18. maí 2018 08:00
Hart og Wilshere ekki á HM Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla. 16. maí 2018 06:00
Wilshere vill vera áfram hjá Arsenal Jack Wilshere vonast eftir því að ná samkomulagi við Arsenal um framlengingu á samningi sínum við félagið. 1. maí 2018 22:45