Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Kaplakrika skrifar 14. júní 2018 21:31 Logi hefur ekki haft mikið tilefni til fögnuðar undanfarið. vísir/ernir Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. „Við byrjuðum leikinn vel en svo hleypum við FH inn í leikinn. Það er bara stórhættulegt. Við bjóðum þeim upp á að spila sinn leik og það sem þeir eru bestir í án þess að veita þeim nógu mikla mótspyrnu. Það var það sem felldi okkur í dag,“ sagði Logi eftir leikinn. Víkingur fékk dæmda á sig vítaspyrnu snemma leiks sem Steven Lennon skoraði úr. Vítaspyrnan kom eftir klafs í teignum upp úr hornspyrnu þar sem brotið var á Davíð Þór Viðarssyni, fyrirliða FH. „Við teljum að þetta hafi ekki verið víti. Sá sem fékk vítið fyrir hönd FH hann bjóst ekki við að fá víti út á þetta heldur svo það segir sig sjálft að þetta hlýtur að vera mjög vafasamt. En það breytir því ekki að við eigum ekki að fá á okkur tvö mörk í viðbót.“ Lið Víkings gerði sér heldur enga greiða með arfarslökum sóknarleik þar sem lítið var að frétta. „Við náum ekki að búa okkur til færi. Við töpuðum fyrir góðu liði sem var betra heldur en við í dag. Ég get ekki, og ætla ekki að reyna að vera með einhverjar afsakanir þegar liðið tapar 3-0. Það er bara ekki hægt.“ Framundan er nokkuð langt hlé í Pepsi deildinni en Víkingur á næst leik 1. júlí. Logi sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að tapið sæti í strákunum allan þann tíma. „Við hittumst á morgun og förum yfir málin og setjum þetta aftur fyrir okkur. Nýtum þennan tíma sem við höfum í fríi til að koma sterkir til baka,“ sagði Logi Ólafsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. „Við byrjuðum leikinn vel en svo hleypum við FH inn í leikinn. Það er bara stórhættulegt. Við bjóðum þeim upp á að spila sinn leik og það sem þeir eru bestir í án þess að veita þeim nógu mikla mótspyrnu. Það var það sem felldi okkur í dag,“ sagði Logi eftir leikinn. Víkingur fékk dæmda á sig vítaspyrnu snemma leiks sem Steven Lennon skoraði úr. Vítaspyrnan kom eftir klafs í teignum upp úr hornspyrnu þar sem brotið var á Davíð Þór Viðarssyni, fyrirliða FH. „Við teljum að þetta hafi ekki verið víti. Sá sem fékk vítið fyrir hönd FH hann bjóst ekki við að fá víti út á þetta heldur svo það segir sig sjálft að þetta hlýtur að vera mjög vafasamt. En það breytir því ekki að við eigum ekki að fá á okkur tvö mörk í viðbót.“ Lið Víkings gerði sér heldur enga greiða með arfarslökum sóknarleik þar sem lítið var að frétta. „Við náum ekki að búa okkur til færi. Við töpuðum fyrir góðu liði sem var betra heldur en við í dag. Ég get ekki, og ætla ekki að reyna að vera með einhverjar afsakanir þegar liðið tapar 3-0. Það er bara ekki hægt.“ Framundan er nokkuð langt hlé í Pepsi deildinni en Víkingur á næst leik 1. júlí. Logi sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að tapið sæti í strákunum allan þann tíma. „Við hittumst á morgun og förum yfir málin og setjum þetta aftur fyrir okkur. Nýtum þennan tíma sem við höfum í fríi til að koma sterkir til baka,“ sagði Logi Ólafsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Umfjöllun: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14. júní 2018 22:00