Dragdrottning óskaði sjálf eftir draumahlutverkinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. júní 2018 19:45 Dragdrottning Íslands, Gógó Starr, er leikin af Sigurði Heimi Guðjónssyni. Hann hefur það fyrir atvinnu að leika Gógó og eru verkefnin eins mismunandi og þau eru mörg. Eitt verkefna drottningarinnar er að bregða sér í hlutverk fjallkonu í skrúðgöngunni á morgun, þann 17. júní.„Þetta hefur verið ákveðinn draumur í mjög langan tíma. Kærastinn minn er jafnframt umboðsmaðurinn minn og hann hjálpaði mér að komast í samband við rétt fólk hjá Höfuðborgarstofu,“ segir Sigurður. Hann segist hafa sjálfur óskað eftir hlutverkinu og hafi viðmót Höfuðborgarstofu verið gott.Gógó Starr, öðru nafni Sigurður Heimir Guðjónsson.Mynd/AðsendHvaða þýðingu hefur þetta skref fyrir Samtökin 78? „Ég held að almennt fyrir drag- og hinseginsamfélagið sé þetta enn eitt skrefið í rétta átt. Að þessi hópur sé partur af einhverju jafn hátíðlegu og 17. Júní,“ segir Sigurður. Skrúðgangan hefst á morgun og verður gengið frá horni Laugavegs og Snorrabrautar stundvíslega klukkan 13.00. Tengdar fréttir Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Sigurður segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. 14. júní 2018 11:43 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Dragdrottning Íslands, Gógó Starr, er leikin af Sigurði Heimi Guðjónssyni. Hann hefur það fyrir atvinnu að leika Gógó og eru verkefnin eins mismunandi og þau eru mörg. Eitt verkefna drottningarinnar er að bregða sér í hlutverk fjallkonu í skrúðgöngunni á morgun, þann 17. júní.„Þetta hefur verið ákveðinn draumur í mjög langan tíma. Kærastinn minn er jafnframt umboðsmaðurinn minn og hann hjálpaði mér að komast í samband við rétt fólk hjá Höfuðborgarstofu,“ segir Sigurður. Hann segist hafa sjálfur óskað eftir hlutverkinu og hafi viðmót Höfuðborgarstofu verið gott.Gógó Starr, öðru nafni Sigurður Heimir Guðjónsson.Mynd/AðsendHvaða þýðingu hefur þetta skref fyrir Samtökin 78? „Ég held að almennt fyrir drag- og hinseginsamfélagið sé þetta enn eitt skrefið í rétta átt. Að þessi hópur sé partur af einhverju jafn hátíðlegu og 17. Júní,“ segir Sigurður. Skrúðgangan hefst á morgun og verður gengið frá horni Laugavegs og Snorrabrautar stundvíslega klukkan 13.00.
Tengdar fréttir Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Sigurður segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. 14. júní 2018 11:43 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Sigurður segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. 14. júní 2018 11:43