Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Birgir Olgeirsson skrifar 14. júní 2018 11:43 Gógó Starr er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónsson Vísir/Laufey Elíasdóttir Dragdrottningin Gógó Starr mun bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngunni í Reykjavík í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga á sunnudag, 17. Júní.Greint er frá þessu á vef GayIceland en þar ræðir blaðamaðurinn við Gógó Starr sem er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónssonar. Hann segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. Sigurður segir að þetta verði í fyrsta skipti sem tveir einstaklingar verði í hlutverki fjallkonunnar á þjóðhátíðardeginum í Reykjavík og annar þeirra í dragi. Hann segist ætla að klæða sig í þjóðbúning kvenna, skautbúninginn svokallaða, en segist vera í leit að slíkum klæðnaði þar sem hann eigi hann ekki sjálfur.Gógó Starr var valin dragdrottning ársins árið 2015.Vísir/Andri MarínóSigurður segir það hafa verið langþráðan draum sinn að leika fjallkonuna. Hann segist hafa sett sig í samband við rétt fólk hjá borginni og einfaldlega spurt hvort hann mætti gera þetta. „Þau sögðu: „Já, af hverju ekki?“ Sigurður segir að í fyrstu hafi hugmyndin verið að hann tæki að sér hefðbundið hlutverk fjallkonunnar, það er að lesa upp ljóð, en síðar hafi borgin stungið upp á því hvort hann vildi ekki leiða skrúðgönguna í stað þess að standa stífur upp á sviði. „Það hljómaði vel og þess vegna erum við hér,“ er haft eftir Sigurði. Hann segir þetta var straumhvörf í dragsamfélagi Íslands. „Þetta er merki um hvernig samfélagið er að meðtaka dragsenuna og hinsegin kúltúrinn í auknu mæli.“ Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Dragdrottningin Gógó Starr mun bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngunni í Reykjavík í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga á sunnudag, 17. Júní.Greint er frá þessu á vef GayIceland en þar ræðir blaðamaðurinn við Gógó Starr sem er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónssonar. Hann segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. Sigurður segir að þetta verði í fyrsta skipti sem tveir einstaklingar verði í hlutverki fjallkonunnar á þjóðhátíðardeginum í Reykjavík og annar þeirra í dragi. Hann segist ætla að klæða sig í þjóðbúning kvenna, skautbúninginn svokallaða, en segist vera í leit að slíkum klæðnaði þar sem hann eigi hann ekki sjálfur.Gógó Starr var valin dragdrottning ársins árið 2015.Vísir/Andri MarínóSigurður segir það hafa verið langþráðan draum sinn að leika fjallkonuna. Hann segist hafa sett sig í samband við rétt fólk hjá borginni og einfaldlega spurt hvort hann mætti gera þetta. „Þau sögðu: „Já, af hverju ekki?“ Sigurður segir að í fyrstu hafi hugmyndin verið að hann tæki að sér hefðbundið hlutverk fjallkonunnar, það er að lesa upp ljóð, en síðar hafi borgin stungið upp á því hvort hann vildi ekki leiða skrúðgönguna í stað þess að standa stífur upp á sviði. „Það hljómaði vel og þess vegna erum við hér,“ er haft eftir Sigurði. Hann segir þetta var straumhvörf í dragsamfélagi Íslands. „Þetta er merki um hvernig samfélagið er að meðtaka dragsenuna og hinsegin kúltúrinn í auknu mæli.“
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira