Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Birgir Olgeirsson skrifar 14. júní 2018 11:43 Gógó Starr er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónsson Vísir/Laufey Elíasdóttir Dragdrottningin Gógó Starr mun bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngunni í Reykjavík í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga á sunnudag, 17. Júní.Greint er frá þessu á vef GayIceland en þar ræðir blaðamaðurinn við Gógó Starr sem er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónssonar. Hann segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. Sigurður segir að þetta verði í fyrsta skipti sem tveir einstaklingar verði í hlutverki fjallkonunnar á þjóðhátíðardeginum í Reykjavík og annar þeirra í dragi. Hann segist ætla að klæða sig í þjóðbúning kvenna, skautbúninginn svokallaða, en segist vera í leit að slíkum klæðnaði þar sem hann eigi hann ekki sjálfur.Gógó Starr var valin dragdrottning ársins árið 2015.Vísir/Andri MarínóSigurður segir það hafa verið langþráðan draum sinn að leika fjallkonuna. Hann segist hafa sett sig í samband við rétt fólk hjá borginni og einfaldlega spurt hvort hann mætti gera þetta. „Þau sögðu: „Já, af hverju ekki?“ Sigurður segir að í fyrstu hafi hugmyndin verið að hann tæki að sér hefðbundið hlutverk fjallkonunnar, það er að lesa upp ljóð, en síðar hafi borgin stungið upp á því hvort hann vildi ekki leiða skrúðgönguna í stað þess að standa stífur upp á sviði. „Það hljómaði vel og þess vegna erum við hér,“ er haft eftir Sigurði. Hann segir þetta var straumhvörf í dragsamfélagi Íslands. „Þetta er merki um hvernig samfélagið er að meðtaka dragsenuna og hinsegin kúltúrinn í auknu mæli.“ Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Dragdrottningin Gógó Starr mun bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngunni í Reykjavík í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga á sunnudag, 17. Júní.Greint er frá þessu á vef GayIceland en þar ræðir blaðamaðurinn við Gógó Starr sem er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónssonar. Hann segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. Sigurður segir að þetta verði í fyrsta skipti sem tveir einstaklingar verði í hlutverki fjallkonunnar á þjóðhátíðardeginum í Reykjavík og annar þeirra í dragi. Hann segist ætla að klæða sig í þjóðbúning kvenna, skautbúninginn svokallaða, en segist vera í leit að slíkum klæðnaði þar sem hann eigi hann ekki sjálfur.Gógó Starr var valin dragdrottning ársins árið 2015.Vísir/Andri MarínóSigurður segir það hafa verið langþráðan draum sinn að leika fjallkonuna. Hann segist hafa sett sig í samband við rétt fólk hjá borginni og einfaldlega spurt hvort hann mætti gera þetta. „Þau sögðu: „Já, af hverju ekki?“ Sigurður segir að í fyrstu hafi hugmyndin verið að hann tæki að sér hefðbundið hlutverk fjallkonunnar, það er að lesa upp ljóð, en síðar hafi borgin stungið upp á því hvort hann vildi ekki leiða skrúðgönguna í stað þess að standa stífur upp á sviði. „Það hljómaði vel og þess vegna erum við hér,“ er haft eftir Sigurði. Hann segir þetta var straumhvörf í dragsamfélagi Íslands. „Þetta er merki um hvernig samfélagið er að meðtaka dragsenuna og hinsegin kúltúrinn í auknu mæli.“
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira