Gina Haspel færist nær forstjórastöðunni Andri Eysteinsson skrifar 16. maí 2018 14:45 Gina Haspel við upphaf fundar leyniþjónustunefndarinnar. Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings féllst í dag á tilnefningu Ginu Haspel til stöðu forstjóra leyniþjónustunnar CIA að sögn Washington Post. Allir átta nefndarmenn repúblíkana auk tveggja af sjö nefndarmönnum demókrata studdu tilnefningu Haspel. Haspel sem hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra CIA síðan í febrúar 2017 tók við sem starfandi forstjóri í lok apríl. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði þá skipað þáverandi forstjóra Mike Pompeo í stöðu Utanríkisráðherra í stað Rex Tillerson. Tilnefning Haspel hefur verið umdeild og hafa ýmsir lýst yfir efasemdum vegna fortíðar hennar. Hún átti þátt í pyntingaráætlun CIA eftir hryðjuverkaárásirnar 11 .september einnig stýrði hún leynifangelsi í Taílandi þar sem fangar voru beittir pyntingum. Haspel hefur þó gefið það út að hún mun ekki endurvekja pyntingaáætlanir leyniþjónustunnar. Á næstu dögum mun öldungadeild Bandaríkjaþings í heild sinni kjósa um tilnefningu Haspel, líklegt þykir að hún verði samþykkt vandkvæðalaust. Nær allir þingmenn repúblikana auk fimm þingmanna demókrataflokksins hafa þegar lýst yfir stuðningi. Verði Gina Haspel næsti forstjóri CIA verður hún fyrsta konan til að stýra stofnuninni. Bandaríkin Tengdar fréttir Lofar að CIA endurveki aldrei pyntingaáætlun sína Gina Haspel yrði fyrsta konan til að stýra leyniþjónustunni CIA. Hún tengist hins vegar pyntingum leyniþjónustunnar í kjölfar árásanna 11. september. 9. maí 2018 12:03 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Sjá meira
Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings féllst í dag á tilnefningu Ginu Haspel til stöðu forstjóra leyniþjónustunnar CIA að sögn Washington Post. Allir átta nefndarmenn repúblíkana auk tveggja af sjö nefndarmönnum demókrata studdu tilnefningu Haspel. Haspel sem hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra CIA síðan í febrúar 2017 tók við sem starfandi forstjóri í lok apríl. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði þá skipað þáverandi forstjóra Mike Pompeo í stöðu Utanríkisráðherra í stað Rex Tillerson. Tilnefning Haspel hefur verið umdeild og hafa ýmsir lýst yfir efasemdum vegna fortíðar hennar. Hún átti þátt í pyntingaráætlun CIA eftir hryðjuverkaárásirnar 11 .september einnig stýrði hún leynifangelsi í Taílandi þar sem fangar voru beittir pyntingum. Haspel hefur þó gefið það út að hún mun ekki endurvekja pyntingaáætlanir leyniþjónustunnar. Á næstu dögum mun öldungadeild Bandaríkjaþings í heild sinni kjósa um tilnefningu Haspel, líklegt þykir að hún verði samþykkt vandkvæðalaust. Nær allir þingmenn repúblikana auk fimm þingmanna demókrataflokksins hafa þegar lýst yfir stuðningi. Verði Gina Haspel næsti forstjóri CIA verður hún fyrsta konan til að stýra stofnuninni.
Bandaríkin Tengdar fréttir Lofar að CIA endurveki aldrei pyntingaáætlun sína Gina Haspel yrði fyrsta konan til að stýra leyniþjónustunni CIA. Hún tengist hins vegar pyntingum leyniþjónustunnar í kjölfar árásanna 11. september. 9. maí 2018 12:03 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Sjá meira
Lofar að CIA endurveki aldrei pyntingaáætlun sína Gina Haspel yrði fyrsta konan til að stýra leyniþjónustunni CIA. Hún tengist hins vegar pyntingum leyniþjónustunnar í kjölfar árásanna 11. september. 9. maí 2018 12:03
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent