Salah valinn bestur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. apríl 2018 22:23 Salah hefur verið ótrúlegur í vetur vísir/getty Mohamed Salah er besti leikmaður Englands þetta tímabilið. Hann var valinn bestur af leikmannasamtökunum í Englandi en valið var kunngjört á árlegu verðlaunahófi samtakanna í kvöld. Salah kom til Liverpool frá Roma í sumar og hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, leikmanni Manchester City, sem varð í öðru sæti.Fully deserved. #PFAawardspic.twitter.com/cXatVU2p9P — Liverpool FC (@LFC) April 22, 2018 Salah hefur skorað 41 mark fyrir Liverpool í öllum keppnum í vetur og hann jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í gær með marki sínu gegn WBA. Leroy Sane, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var valinn besti ungi leikmaðurinn. Sane var tilnefndur til verðlaunanna í fyrra og hneppti þau svo í ár. Þjóðverjinn ungi hefur skoraði 13 mörk í öllum keppnum á tímabilinu til þessa.Congratulations @LeroySane19 - the @PFA Young Player of the Year! #mancity#PFAAwardspic.twitter.com/L54he69pSt — Manchester City (@ManCity) April 22, 2018Leroy Sane is the 2nd player from @ManCity to become @PFA Young Player of the Year, after Peter Barnes in 1975-76. He has 12 assists in the PL this season. Only team-mate Kevin de Bruyne (15) has more in 2017-18 #PFAawards#PL#MCFCpic.twitter.com/7NUKuFbVmi — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) April 22, 2018 Sóknarmaður Chelsea, Fran Kirby, var nefnd besti leikmaður kvennadeildarinnar. Hin 24 ára Kirby hefur skorað 22 mörk á tímabilinu og leitt lið Chelsea sem er án taps í efstu deild. Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Mohamed Salah er besti leikmaður Englands þetta tímabilið. Hann var valinn bestur af leikmannasamtökunum í Englandi en valið var kunngjört á árlegu verðlaunahófi samtakanna í kvöld. Salah kom til Liverpool frá Roma í sumar og hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, leikmanni Manchester City, sem varð í öðru sæti.Fully deserved. #PFAawardspic.twitter.com/cXatVU2p9P — Liverpool FC (@LFC) April 22, 2018 Salah hefur skorað 41 mark fyrir Liverpool í öllum keppnum í vetur og hann jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í gær með marki sínu gegn WBA. Leroy Sane, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var valinn besti ungi leikmaðurinn. Sane var tilnefndur til verðlaunanna í fyrra og hneppti þau svo í ár. Þjóðverjinn ungi hefur skoraði 13 mörk í öllum keppnum á tímabilinu til þessa.Congratulations @LeroySane19 - the @PFA Young Player of the Year! #mancity#PFAAwardspic.twitter.com/L54he69pSt — Manchester City (@ManCity) April 22, 2018Leroy Sane is the 2nd player from @ManCity to become @PFA Young Player of the Year, after Peter Barnes in 1975-76. He has 12 assists in the PL this season. Only team-mate Kevin de Bruyne (15) has more in 2017-18 #PFAawards#PL#MCFCpic.twitter.com/7NUKuFbVmi — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) April 22, 2018 Sóknarmaður Chelsea, Fran Kirby, var nefnd besti leikmaður kvennadeildarinnar. Hin 24 ára Kirby hefur skorað 22 mörk á tímabilinu og leitt lið Chelsea sem er án taps í efstu deild.
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira