Opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur í Saudi Arabiu Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 25. apríl 2018 22:59 Líkamsræktarstöðvar hafa í fyrsta sinn opnað dyr sínar fyrir konum í Saudi Arabíu. Konur flykkjast í lyftingar en þær vilja ekki bara ögra feðraveldinu í landinu heldur einnig þeirri hugmynd sumra að lyftingar séu fyrir karlmenn. Í ríki þar sem klæðaburður kvenna er háður lögum, konur fengu fyrst leyfi til að keyra bíla í fyrra og jafnréttisstaðall ríkisins er með þeim lægstu í heimi eru konur nú að flykkjast í líkamsræktina. Konum var áður óheimilt að sækja líkamsrækt í Saudi Arabíu en í upphafi árs var það gert heimilt að opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur. Þessi nýjung í Saudi Arabíu nýtur nú vinsælda og konur nýta þetta sem vettvang til að ögra samfélagslegum venjum í þessu ofuríhaldssama ríki. Konurnar sem stunda líkamsræktina vilja sýna að konur í Saudi Arabíu eru ekki einsleitar. Lyftingar eru sérlega vinsælar en með því að stunda þær vilja konurnar ögra þeirri skoðun margra í Saudi Arabíu og víðar að einungir karlar megi vera vöðvastæltir. „Fólk sem hefur ekki áhuga á íþróttum eða vill ekki stunda svona æfingar er yfirleitt vantrúað á lyftingar. Sumar gömlu hugmyndanna eru enn til. En almenna hugmyndin um konur og lyftingar er þvert á móti sú að þær hjálpi konum að öðlast betra vaxtarlag, fegurð og hreysti. Ég sé ekkert vandamál við það,” segir Reham Al-Shaaban. Mið-Austurlönd Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Líkamsræktarstöðvar hafa í fyrsta sinn opnað dyr sínar fyrir konum í Saudi Arabíu. Konur flykkjast í lyftingar en þær vilja ekki bara ögra feðraveldinu í landinu heldur einnig þeirri hugmynd sumra að lyftingar séu fyrir karlmenn. Í ríki þar sem klæðaburður kvenna er háður lögum, konur fengu fyrst leyfi til að keyra bíla í fyrra og jafnréttisstaðall ríkisins er með þeim lægstu í heimi eru konur nú að flykkjast í líkamsræktina. Konum var áður óheimilt að sækja líkamsrækt í Saudi Arabíu en í upphafi árs var það gert heimilt að opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur. Þessi nýjung í Saudi Arabíu nýtur nú vinsælda og konur nýta þetta sem vettvang til að ögra samfélagslegum venjum í þessu ofuríhaldssama ríki. Konurnar sem stunda líkamsræktina vilja sýna að konur í Saudi Arabíu eru ekki einsleitar. Lyftingar eru sérlega vinsælar en með því að stunda þær vilja konurnar ögra þeirri skoðun margra í Saudi Arabíu og víðar að einungir karlar megi vera vöðvastæltir. „Fólk sem hefur ekki áhuga á íþróttum eða vill ekki stunda svona æfingar er yfirleitt vantrúað á lyftingar. Sumar gömlu hugmyndanna eru enn til. En almenna hugmyndin um konur og lyftingar er þvert á móti sú að þær hjálpi konum að öðlast betra vaxtarlag, fegurð og hreysti. Ég sé ekkert vandamál við það,” segir Reham Al-Shaaban.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira