Van Gaal fékk ómótstæðilegt tilboð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. apríl 2018 23:30 Louis Van Gaal var knattspyrnustjóri Manchester United frá 2014-2016. Vísir/Getty Louis van Gaal gæti verið að snúa aftur til vinnu sem knattspyrnustjóri, tveimur árum eftir að hann var rekinn frá Manchester United. Sky Sports greinir frá þessu í dag. Hollendingurinn var við stjórnvöllinn á Old Trafford í tvö ár áður en hann var rekinn eftir að hafa unnið ensku bikarkeppnina með félaginu vorið 2016. Portúgalinn Jose Mourinho tók við starfinu og hefur haldið því síðan. Van Gaal, sem er 66 ára, hefur ekki verið í stjórastöðu síðan þá og lét hafa eftir sér í desember að hann myndi ekki snúa aftur nema hann fengi atvinnutilboð frá einum af stærri félögum Englands og hann gæti hefnt sín á United, en hann hefur ítrekað talað um hversu slæma meðferð hann fékk frá félaginu. Í viðtali við hollensku sjónvarpsstöðina Ziggo Sport sagði van Gaal að hann fengi enn helling af tilboðum og „nú hef ég fengið eitt sem ég get í raun ekki hafnað.“ Hann vildi ekki fara neitt nánar út í það hvaða tilboð það sé, en heimildarmenn Sky Sports í Hollandi segja það vera landsliðsþjálfarastöðu. Van Gaal hefur áður þjálfað landslið, hann stýrði Hollendingum á HM 2014 þar sem liðið hreppti bronsverðlaun. Bæði Ítalir og Bandaríkjamenn eru á höttunum eftir nýjum landsliðsþjálfara. Þá hefur einnig verið orðrómur um að van Gaal gæti tekið við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton eða að hann verði eftirmaður Arsene Wenger hjá Arsenal. Bæði þessi félög hafa lengi talist á meðal topp félaga á Englandi og ættu því að uppfylla því skilyrði van Gaal. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00 Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45 Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30 Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15 Van Gaal tók ekki við Belgum til að hefna sín á United Louis van Gaal sleppti því að taka við landsliði Belgíu svo Manchester United myndi þurfa að halda áfram að borga honum. 15. janúar 2018 17:45 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Sjá meira
Louis van Gaal gæti verið að snúa aftur til vinnu sem knattspyrnustjóri, tveimur árum eftir að hann var rekinn frá Manchester United. Sky Sports greinir frá þessu í dag. Hollendingurinn var við stjórnvöllinn á Old Trafford í tvö ár áður en hann var rekinn eftir að hafa unnið ensku bikarkeppnina með félaginu vorið 2016. Portúgalinn Jose Mourinho tók við starfinu og hefur haldið því síðan. Van Gaal, sem er 66 ára, hefur ekki verið í stjórastöðu síðan þá og lét hafa eftir sér í desember að hann myndi ekki snúa aftur nema hann fengi atvinnutilboð frá einum af stærri félögum Englands og hann gæti hefnt sín á United, en hann hefur ítrekað talað um hversu slæma meðferð hann fékk frá félaginu. Í viðtali við hollensku sjónvarpsstöðina Ziggo Sport sagði van Gaal að hann fengi enn helling af tilboðum og „nú hef ég fengið eitt sem ég get í raun ekki hafnað.“ Hann vildi ekki fara neitt nánar út í það hvaða tilboð það sé, en heimildarmenn Sky Sports í Hollandi segja það vera landsliðsþjálfarastöðu. Van Gaal hefur áður þjálfað landslið, hann stýrði Hollendingum á HM 2014 þar sem liðið hreppti bronsverðlaun. Bæði Ítalir og Bandaríkjamenn eru á höttunum eftir nýjum landsliðsþjálfara. Þá hefur einnig verið orðrómur um að van Gaal gæti tekið við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton eða að hann verði eftirmaður Arsene Wenger hjá Arsenal. Bæði þessi félög hafa lengi talist á meðal topp félaga á Englandi og ættu því að uppfylla því skilyrði van Gaal.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00 Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45 Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30 Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15 Van Gaal tók ekki við Belgum til að hefna sín á United Louis van Gaal sleppti því að taka við landsliði Belgíu svo Manchester United myndi þurfa að halda áfram að borga honum. 15. janúar 2018 17:45 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Sjá meira
Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00
Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45
Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30
Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15
Van Gaal tók ekki við Belgum til að hefna sín á United Louis van Gaal sleppti því að taka við landsliði Belgíu svo Manchester United myndi þurfa að halda áfram að borga honum. 15. janúar 2018 17:45