Van Gaal tók ekki við Belgum til að hefna sín á United Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. janúar 2018 17:45 José Mourinho tók við starfi Louis van Gaal. vísir/getty Louis van Gaal sleppti því að taka við landsliði Belgíu svo Manchester United myndi þurfa að halda áfram að borga honum. Hollendingurinn var fremstur á blaði þegar ráða átti nýjan landsliðsþjálfara árið 2016, nokkrum mánuðum eftir að hann var rekinn frá United. Svo fór að Roberto Martinez var ráðinn í starfið. Van Gaal var rekinn eftir tvö ár hjá enska stórveldinu, en hann var á þriggja ára samning. Ef hann hefði tekið við öðru starfi þá hefði hann þurft að gefa upp hluta af laununum sem United skuldaði honum eftir starfslokin. „Það hefði verið frábært að verða landsliðsþjálfari Belga, en ég var svo gramur og hefndargjarn að ég sleppti því að taka starfið,“ sagði van Gaal í viðtali við De Volkskrant. „Þetta var heimskulegt af mér, maður á alltaf að hafa íþróttamannslega hegðun í fyrirrúmi. Þetta var ekki um peningana, heldur snérist um að ég var að hefna mín.“ Van Gaal hefur oft rætt um það hversu illa hann kunni að meta hegðun forráðamanna United gagnvart sér en hann segir leikmennina einnig hafa komið illa fram við hann. „Fyrrum leikmenn United byrjuðu að gagnrýna mig. Sögðu að ég spilaði leiðinlegan fótbolta. Það kom við mig, þetta voru skipulagðar árásir til þess að láta mig missa stjórn á leikmönnunum í búningsherberginu,“ sagði Louis van Gaal. Fótbolti Tengdar fréttir Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00 Van Gaal vill fá tækifæri til að jafna um sakirnar við United Louis van Gaal segir að hann muni einungis snúa aftur í þjálfun ef honum verður boðið starf hjá einu af stóru félögum á Englandi svo hann jafnað sakirnir við Manchester United. 18. desember 2017 16:45 Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30 Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta? Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu. 5. september 2017 16:00 Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Louis van Gaal sleppti því að taka við landsliði Belgíu svo Manchester United myndi þurfa að halda áfram að borga honum. Hollendingurinn var fremstur á blaði þegar ráða átti nýjan landsliðsþjálfara árið 2016, nokkrum mánuðum eftir að hann var rekinn frá United. Svo fór að Roberto Martinez var ráðinn í starfið. Van Gaal var rekinn eftir tvö ár hjá enska stórveldinu, en hann var á þriggja ára samning. Ef hann hefði tekið við öðru starfi þá hefði hann þurft að gefa upp hluta af laununum sem United skuldaði honum eftir starfslokin. „Það hefði verið frábært að verða landsliðsþjálfari Belga, en ég var svo gramur og hefndargjarn að ég sleppti því að taka starfið,“ sagði van Gaal í viðtali við De Volkskrant. „Þetta var heimskulegt af mér, maður á alltaf að hafa íþróttamannslega hegðun í fyrirrúmi. Þetta var ekki um peningana, heldur snérist um að ég var að hefna mín.“ Van Gaal hefur oft rætt um það hversu illa hann kunni að meta hegðun forráðamanna United gagnvart sér en hann segir leikmennina einnig hafa komið illa fram við hann. „Fyrrum leikmenn United byrjuðu að gagnrýna mig. Sögðu að ég spilaði leiðinlegan fótbolta. Það kom við mig, þetta voru skipulagðar árásir til þess að láta mig missa stjórn á leikmönnunum í búningsherberginu,“ sagði Louis van Gaal.
Fótbolti Tengdar fréttir Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00 Van Gaal vill fá tækifæri til að jafna um sakirnar við United Louis van Gaal segir að hann muni einungis snúa aftur í þjálfun ef honum verður boðið starf hjá einu af stóru félögum á Englandi svo hann jafnað sakirnir við Manchester United. 18. desember 2017 16:45 Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30 Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta? Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu. 5. september 2017 16:00 Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Kostaði rúman milljarð að losna við Van Gaal Man. Utd greiddi Louis van Gaal og aðstoðarþjálfurum hans tæpa 1,3 milljarða króna er þeir voru reknir úr starfi hjá félaginu. 13. september 2016 17:00
Van Gaal vill fá tækifæri til að jafna um sakirnar við United Louis van Gaal segir að hann muni einungis snúa aftur í þjálfun ef honum verður boðið starf hjá einu af stóru félögum á Englandi svo hann jafnað sakirnir við Manchester United. 18. desember 2017 16:45
Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10. september 2017 11:30
Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta? Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu. 5. september 2017 16:00
Van Gaal hættur að þjálfa Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United. 16. janúar 2017 22:15
Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24. október 2016 13:45