Kane lætur nettröllin ekki raska ró sinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2018 20:00 Kane klappar bara fyrir nettröllunum sem trufla hann ekki neitt. vísir/getty Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Kane sagði að boltinn hefði haft viðkomu í sér á leið í markið og því ætti að skrá markið á hann. Enska knattspyrnusambandið var einhverra hluta vegna sammála því og skráði markið á hann.Wooooooow really ? — Mohamed Salah (@22mosalah) April 11, 2018 Kane er í harðri baráttu við Mo Salah um gullskóinn á Englandi og viðbrögð Salah hér að ofan segja í raun allt sem segja þarf. Þó svo Kane hafi fengið markið skráð á sig þá er hann enn fjórum mörkum á eftir Salah. Hann lætur alla þessa gagnrýni og brandara á samfélagsmiðlum ekki trufla sig. „Fólk vill alltaf taka þátt í svona múgæsingu og skemmta sér á samfélagsmiðlum. Mín vinna er aftur á móti að vera á vellinum og gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Kane. „Þetta er bara hluti af pakkanum í dag að glíma við svona. Fólk má hafa sína skoðun en það truflar mig nákvæmlega ekki neitt. Fólk má hlæja en ég einbeiti mér bara að vinnunni minni.“ Hér að neðan má svo sjá nokkur dæmi um hvernig búið er að gera grín að Kane á Twitter síðustu daga. Það er ekki bara bolurinn sem spólar í Kane heldur aðrir leikmenn, sjónvarpsmenn og jafnvel félög.Breaking news!! Tottenham have lodge an appeal with NASA to credit Harry Kane with the first steps on the moon pic.twitter.com/ZbExVPao3U — bren foster (@foster18_5) April 9, 2018 BREAKING: Spurs appeal to Premier League for Rooney's 2011 goal v City to be awarded to Harry Kane. pic.twitter.com/6yRN6bGDs2 — Kristian (@vonstrenginho) April 9, 2018 Just found out the reason for my surgery being cancelled was because Spurs have lodged an appeal with the NHS and asked for it to be given to Harry Kane. — MR DT © (@MrDtAFC) April 10, 2018 "He told me he's going to claim all of them!" Jordan Henderson raves about Mohamed Salah...and can't resist a joke with @HKane@DesKellyBTSpic.twitter.com/Y63zWKDFhH — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 14, 2018 Another hat-trick for Mo today.... just waiting for the other two to be confirmed by the claims panel https://t.co/GPYt4vHMn8 — James Milner (@JamesMilner) April 14, 2018 Harry Kane to claim Welbeck's goal because the ball touched his feelings. — Mohamed ElNneny (@ElNnenyM) April 12, 2018 Congratulations to Harry Kane for the upcoming baby pic.twitter.com/7IlA4IsoSN — Sam Evans (@Samboevans) April 12, 2018 Everyone going on about Harry Kane “Swearing on his daughters life” need to realise she’s not actually his real daughter. He just walked in the hospital one day and said “I’m having this one” and walked out with her — LFC Stanley House (@LFCStanleyHouse) April 12, 2018 BREAKING: Diego Maradona's 'Hand of God' goal from the 1986 World Cup has been awarded to Harry Kane and officially named 'Head of Kane'. pic.twitter.com/NoVD722FfE — Arsenal Centro (@ArsenalCentro) April 12, 2018 Mandzukic goal now being given to Harry Kane. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 11, 2018 Wooooooow really ? pic.twitter.com/G69eLfEGYl — AS Roma English (@ASRomaEN) April 13, 2018 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Kane sagði að boltinn hefði haft viðkomu í sér á leið í markið og því ætti að skrá markið á hann. Enska knattspyrnusambandið var einhverra hluta vegna sammála því og skráði markið á hann.Wooooooow really ? — Mohamed Salah (@22mosalah) April 11, 2018 Kane er í harðri baráttu við Mo Salah um gullskóinn á Englandi og viðbrögð Salah hér að ofan segja í raun allt sem segja þarf. Þó svo Kane hafi fengið markið skráð á sig þá er hann enn fjórum mörkum á eftir Salah. Hann lætur alla þessa gagnrýni og brandara á samfélagsmiðlum ekki trufla sig. „Fólk vill alltaf taka þátt í svona múgæsingu og skemmta sér á samfélagsmiðlum. Mín vinna er aftur á móti að vera á vellinum og gera mitt besta fyrir liðið,“ sagði Kane. „Þetta er bara hluti af pakkanum í dag að glíma við svona. Fólk má hafa sína skoðun en það truflar mig nákvæmlega ekki neitt. Fólk má hlæja en ég einbeiti mér bara að vinnunni minni.“ Hér að neðan má svo sjá nokkur dæmi um hvernig búið er að gera grín að Kane á Twitter síðustu daga. Það er ekki bara bolurinn sem spólar í Kane heldur aðrir leikmenn, sjónvarpsmenn og jafnvel félög.Breaking news!! Tottenham have lodge an appeal with NASA to credit Harry Kane with the first steps on the moon pic.twitter.com/ZbExVPao3U — bren foster (@foster18_5) April 9, 2018 BREAKING: Spurs appeal to Premier League for Rooney's 2011 goal v City to be awarded to Harry Kane. pic.twitter.com/6yRN6bGDs2 — Kristian (@vonstrenginho) April 9, 2018 Just found out the reason for my surgery being cancelled was because Spurs have lodged an appeal with the NHS and asked for it to be given to Harry Kane. — MR DT © (@MrDtAFC) April 10, 2018 "He told me he's going to claim all of them!" Jordan Henderson raves about Mohamed Salah...and can't resist a joke with @HKane@DesKellyBTSpic.twitter.com/Y63zWKDFhH — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 14, 2018 Another hat-trick for Mo today.... just waiting for the other two to be confirmed by the claims panel https://t.co/GPYt4vHMn8 — James Milner (@JamesMilner) April 14, 2018 Harry Kane to claim Welbeck's goal because the ball touched his feelings. — Mohamed ElNneny (@ElNnenyM) April 12, 2018 Congratulations to Harry Kane for the upcoming baby pic.twitter.com/7IlA4IsoSN — Sam Evans (@Samboevans) April 12, 2018 Everyone going on about Harry Kane “Swearing on his daughters life” need to realise she’s not actually his real daughter. He just walked in the hospital one day and said “I’m having this one” and walked out with her — LFC Stanley House (@LFCStanleyHouse) April 12, 2018 BREAKING: Diego Maradona's 'Hand of God' goal from the 1986 World Cup has been awarded to Harry Kane and officially named 'Head of Kane'. pic.twitter.com/NoVD722FfE — Arsenal Centro (@ArsenalCentro) April 12, 2018 Mandzukic goal now being given to Harry Kane. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 11, 2018 Wooooooow really ? pic.twitter.com/G69eLfEGYl — AS Roma English (@ASRomaEN) April 13, 2018
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira