Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Hersir Aron Ólafsson skrifar 25. mars 2018 13:00 Helga Vala Helgadóttir segir málsmeðferðina skjóta skökku við VÍSIR/VILHELM Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. Kanadamaðurinn Rajeev Ayer á að ljúka leiðsögumannsnámi frá Keili eftir fjórar vikur. Aftur á á móti verður líklega ekki af því, enda hefur honum verið gert að yfirgefa landið innan fimmtán daga. Ayer hefur búið hér síðan 2016, en vandræði hans hófust þegar hann þurfti að skila inn nýrri dvalar- og atvinnuleyfisumsókn eftir að hafa boðist vinna leiðsögumanns í hlutastarfi samhliða námi. Um var að ræða breyttar forsendur frá fyrra leyfi. Í samtali við Vísi í lýsti Ayer því hvernig hann hefði fylgt leiðbeiningum Útlendingastofnunar í einu og öllu við umsóknarferlið. Honum var hins vegar greint frá því á dögunum ný umsókn hans komi ekki til skoðunar enda megi hann ekki vera staddur hér á landi á meðan skv. útlendingalögum.Frétt Vísis: Kanadískur maður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir framkomuna gagnvart Ayer skjóta skökku við. „Maður svona veltir fyrir sér, fyrir hvern er þetta? Viðkomandi er í vinnu og námi sem hann er að ljúka og ætlar bara að breyta tilgangi dvalar sinnar. Til hvers, hverjum gagnast þetta?“ spyr Helga Vala.Málið ekki einsdæmi Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag, en Helga Vala segir að mál Ayers sé ekki einsdæmi. Í útlendingalögum segir að útlendingur sem sækir um dvalarleyfi í fyrsta skipti skuli sækja um leyfið áður en hann kemur til landsins og honum sé óheimilt að koma áður en umsóknin hefur verið samþykkt. Þó sé heimilt að víkja frá ákvæðinu ef ríkar sanngirnisástæður mæli með því. Þetta telur Helga Vala borðliggjandi í málinu. „Ef verið er að seinka útskrift einstaklings um heilt ár bara vegna þess að við erum að krefjast þess að hann fari, þó vitað er að han fái hér dvalarleyfi. Ef þetta er einungis út af kerfinu sem við erum að krefjast þess, þó hann uppfylli öll skilyrði leyfis, þá finnst mér kerfið okkar svo sannarlega farið að vinna gegn sjálfu sér og gegn hagsmunum fólks,“ segir Helga Vala. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. Kanadamaðurinn Rajeev Ayer á að ljúka leiðsögumannsnámi frá Keili eftir fjórar vikur. Aftur á á móti verður líklega ekki af því, enda hefur honum verið gert að yfirgefa landið innan fimmtán daga. Ayer hefur búið hér síðan 2016, en vandræði hans hófust þegar hann þurfti að skila inn nýrri dvalar- og atvinnuleyfisumsókn eftir að hafa boðist vinna leiðsögumanns í hlutastarfi samhliða námi. Um var að ræða breyttar forsendur frá fyrra leyfi. Í samtali við Vísi í lýsti Ayer því hvernig hann hefði fylgt leiðbeiningum Útlendingastofnunar í einu og öllu við umsóknarferlið. Honum var hins vegar greint frá því á dögunum ný umsókn hans komi ekki til skoðunar enda megi hann ekki vera staddur hér á landi á meðan skv. útlendingalögum.Frétt Vísis: Kanadískur maður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir framkomuna gagnvart Ayer skjóta skökku við. „Maður svona veltir fyrir sér, fyrir hvern er þetta? Viðkomandi er í vinnu og námi sem hann er að ljúka og ætlar bara að breyta tilgangi dvalar sinnar. Til hvers, hverjum gagnast þetta?“ spyr Helga Vala.Málið ekki einsdæmi Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag, en Helga Vala segir að mál Ayers sé ekki einsdæmi. Í útlendingalögum segir að útlendingur sem sækir um dvalarleyfi í fyrsta skipti skuli sækja um leyfið áður en hann kemur til landsins og honum sé óheimilt að koma áður en umsóknin hefur verið samþykkt. Þó sé heimilt að víkja frá ákvæðinu ef ríkar sanngirnisástæður mæli með því. Þetta telur Helga Vala borðliggjandi í málinu. „Ef verið er að seinka útskrift einstaklings um heilt ár bara vegna þess að við erum að krefjast þess að hann fari, þó vitað er að han fái hér dvalarleyfi. Ef þetta er einungis út af kerfinu sem við erum að krefjast þess, þó hann uppfylli öll skilyrði leyfis, þá finnst mér kerfið okkar svo sannarlega farið að vinna gegn sjálfu sér og gegn hagsmunum fólks,“ segir Helga Vala.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira