Musk segist hafa skotið Starman út í geim fyrir þig Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2018 08:59 Starman er nú á ferð um geiminn. Vísir/Getty Elon Musk, stofnandi Space X, hefur birt nýtt myndband þar sem sjá má geimskotið fræga þar sem Starman var skotið út í geim um borð í Teslu Roadster bíl. Bílnum var skotið á loft þann 6. febrúar síðastliðinn með Falcon Heavy eldflaug SpaceX og vakti geimskotið mikla athygli. Musk fékk höfund Westworld-þáttanna til þess að búa til stiklu þar sem sjá má aðdraganda geimskotsins sem og það sjálft frá nýjum sjónahornum undir íðilfögrum tónum David Bowie. „Lífið má ekki bara snúast um að leysa hvert ömurlegt vandamálið á fætur öðru,“ sagði Musk á Twitter um ástæður þess að hann ákvað að stefna að því að skjóta Starman út í geim. „Það má ekki vera það eina í lífinu. Það þurfa að vera hlutir sem fylla mann andagift, eitthvað sem fær mann til þess að vakna glaður á morgnana og vera hluti af mannkyninu. Þess vegna gerðum við þetta. Við gerðum þetta fyrir þig.“Sjá má myndbandið hér að neðan. SpaceX Tengdar fréttir Elon Musk varð agndofa yfir flugtaki risaeldflaugarinnar Líklega voru fáir spenntari en Elon Musk, forstjóri Space X, þegar fyrirtækið skaut á loft fyrstu Falcon Heavy eldflauginni í síðustu viku. 11. febrúar 2018 20:29 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. 22. febrúar 2018 15:29 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Elon Musk, stofnandi Space X, hefur birt nýtt myndband þar sem sjá má geimskotið fræga þar sem Starman var skotið út í geim um borð í Teslu Roadster bíl. Bílnum var skotið á loft þann 6. febrúar síðastliðinn með Falcon Heavy eldflaug SpaceX og vakti geimskotið mikla athygli. Musk fékk höfund Westworld-þáttanna til þess að búa til stiklu þar sem sjá má aðdraganda geimskotsins sem og það sjálft frá nýjum sjónahornum undir íðilfögrum tónum David Bowie. „Lífið má ekki bara snúast um að leysa hvert ömurlegt vandamálið á fætur öðru,“ sagði Musk á Twitter um ástæður þess að hann ákvað að stefna að því að skjóta Starman út í geim. „Það má ekki vera það eina í lífinu. Það þurfa að vera hlutir sem fylla mann andagift, eitthvað sem fær mann til þess að vakna glaður á morgnana og vera hluti af mannkyninu. Þess vegna gerðum við þetta. Við gerðum þetta fyrir þig.“Sjá má myndbandið hér að neðan.
SpaceX Tengdar fréttir Elon Musk varð agndofa yfir flugtaki risaeldflaugarinnar Líklega voru fáir spenntari en Elon Musk, forstjóri Space X, þegar fyrirtækið skaut á loft fyrstu Falcon Heavy eldflauginni í síðustu viku. 11. febrúar 2018 20:29 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. 22. febrúar 2018 15:29 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Elon Musk varð agndofa yfir flugtaki risaeldflaugarinnar Líklega voru fáir spenntari en Elon Musk, forstjóri Space X, þegar fyrirtækið skaut á loft fyrstu Falcon Heavy eldflauginni í síðustu viku. 11. febrúar 2018 20:29
Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00
Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. 22. febrúar 2018 15:29