Elizabeth Warren býður sig ekki fram til forseta Kjartan Kjartansson skrifar 12. mars 2018 10:21 Warren segist ætla að einbeita sér að því að ná endurkjöri sem öldungadeildarþingmaður Massachusetts. Vísir/AFP Bandaríski öldungadeildarþingmaðurnin Elizabeth Warren segist ekki ætlað bjóða sig fram til forseta árið 2020. Hún var á meðal þeirra demókrata sem orðaðir voru við framboð fyrir kosningarnar árið 2016. Warren er þingmaður Massachusetts-ríkis. Hún hefur ekki síst vakið athygli fyrir aðhald hennar á þingi með fjármálastofnunum. Nú síðast hefur hún verið harðlega gagnrýninin á félaga sína í Demókrataflokknum sem styðja afnám repúblikana á Dodd-Frank-reglugerðinni svonefndu sem var samþykkt í kjölfar fjármálahrunsins árið 2008 til að herða reglur um fjármálastarfsemi. Í viðtali við NBC-sjónvarpsstöðina um helgina sagðist Warren hins vegar ekki hyggja á forsetaframboð að tveimur árum liðnum. Þess í stað ætlaði hún sér að ná endurkjöri sem öldungadeildarþingmaður í þingkosningunum í nóvember. Hún vildi hins vegar ekki taka af tvímæli um hvort að hún myndi sitja út sex ára kjörtímabilið yrði hún endurkjörin, að sögn Politico. Donald Trump forseti hefur haft sérstakt horn í síðu Warren en hún hefur verið afar gagnrýnin á störf forsetans. Hann hefur meðal annars ítrekað uppnefnt hana „Pocahontas“ vegna þess að Warren hélt því eitt sinn fram að hún ætti ættir sínar að rekja til bandarískra frumbyggja. Tengdar fréttir Pocahontas-uppnefni Trump sagt kynþáttalast Leiðtogar frumbyggja í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við „brandara“ Donalds Trump um þingmann demókrata við athöfn til heiðurs stríðshetja í gær. 28. nóvember 2017 16:42 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurnin Elizabeth Warren segist ekki ætlað bjóða sig fram til forseta árið 2020. Hún var á meðal þeirra demókrata sem orðaðir voru við framboð fyrir kosningarnar árið 2016. Warren er þingmaður Massachusetts-ríkis. Hún hefur ekki síst vakið athygli fyrir aðhald hennar á þingi með fjármálastofnunum. Nú síðast hefur hún verið harðlega gagnrýninin á félaga sína í Demókrataflokknum sem styðja afnám repúblikana á Dodd-Frank-reglugerðinni svonefndu sem var samþykkt í kjölfar fjármálahrunsins árið 2008 til að herða reglur um fjármálastarfsemi. Í viðtali við NBC-sjónvarpsstöðina um helgina sagðist Warren hins vegar ekki hyggja á forsetaframboð að tveimur árum liðnum. Þess í stað ætlaði hún sér að ná endurkjöri sem öldungadeildarþingmaður í þingkosningunum í nóvember. Hún vildi hins vegar ekki taka af tvímæli um hvort að hún myndi sitja út sex ára kjörtímabilið yrði hún endurkjörin, að sögn Politico. Donald Trump forseti hefur haft sérstakt horn í síðu Warren en hún hefur verið afar gagnrýnin á störf forsetans. Hann hefur meðal annars ítrekað uppnefnt hana „Pocahontas“ vegna þess að Warren hélt því eitt sinn fram að hún ætti ættir sínar að rekja til bandarískra frumbyggja.
Tengdar fréttir Pocahontas-uppnefni Trump sagt kynþáttalast Leiðtogar frumbyggja í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við „brandara“ Donalds Trump um þingmann demókrata við athöfn til heiðurs stríðshetja í gær. 28. nóvember 2017 16:42 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Pocahontas-uppnefni Trump sagt kynþáttalast Leiðtogar frumbyggja í Bandaríkjunum eru ekki sáttir við „brandara“ Donalds Trump um þingmann demókrata við athöfn til heiðurs stríðshetja í gær. 28. nóvember 2017 16:42