Ættleidd börn verða frekar fyrir aðkasti í skólakerfinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 16. mars 2018 20:00 Ættleidd börn fá frekar aðskilnaðarkvíða en önnur börn og verða frekar fyrir aðkasti í skólakerfinu, en einnig á fullorðinsárum þegar þau fara út að skemmta sér. Þetta kemur meðal annars fram í rannsókn um líðan fullorðinna ættleiddra Íslendinga. Efla þarf fræðslu í samfélaginu, segir rannsakandinn, sem sjálf er ættleidd frá Indlandi. Íslensk ættleiðing fagnar fjörutíu ára afmæli um þessar mundir og hélt af því tilefni málþing í dag. Þar kynnti Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík, rannsókn sína á líðan fullorðinna ættleiddra Íslendinga en hún er sjálf ættleidd frá Indlandi. 120 ættleiddir einstaklinga á aldrinum átján til 45 ára tóku þátt í rannsókninni og voru þættir eins og tengslamyndun, aðskilnaðarkvíði, lífsánægja, þunglyndi og kvíði skoðaðir. „Og þau eru að koma út hærri en aðrir á aðskilnaðarkvíða og varðandi óörugga tengslamyndun - svona kvíðatengsl sem þau mynda við þá sem þau eiga í nánum samböndum við.“ Einnig kom í ljós að margir ættleiddir hafi orðið fyrir einelti og aðkasti í æsku og þá reynslu hefur Hildur sjálf. „Það var mjög mikið einelti þegar ég var í grunnskóla. Fólk leyfir sér að segja ýmislegt og kalla að manni ýmislegt sem maður myndi ekki segja við annað fólk. Eiginlega allir sem töluðu um að hafa orðið fyrir aðkasti á djamminu, þegar fólk var komið í glas leyfði fólk sér að segja ótrúlega hluti.“ Rannsókn Hildar er ekki lokið og verða alls kyns áhrifaþættir skoðaðir nánar. Hildur segir þó greinilegt að það vanti meiri fræðslu um ættleidd börn í leik- og grunnskólum. Tengdar fréttir Ættleiðingum fer fækkandi Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995. 28. nóvember 2017 07:00 Ættleiðingar ekki verið færri hér á landi síðan 1995 Árið 2016 voru 32 einstaklingar ættleiddir hér á landi. Talan hefur ekki verið jafn lág síðan árið 1995. Þetta kemur fram hjá Hagstofu Íslands. 27. nóvember 2017 09:53 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Ættleidd börn fá frekar aðskilnaðarkvíða en önnur börn og verða frekar fyrir aðkasti í skólakerfinu, en einnig á fullorðinsárum þegar þau fara út að skemmta sér. Þetta kemur meðal annars fram í rannsókn um líðan fullorðinna ættleiddra Íslendinga. Efla þarf fræðslu í samfélaginu, segir rannsakandinn, sem sjálf er ættleidd frá Indlandi. Íslensk ættleiðing fagnar fjörutíu ára afmæli um þessar mundir og hélt af því tilefni málþing í dag. Þar kynnti Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík, rannsókn sína á líðan fullorðinna ættleiddra Íslendinga en hún er sjálf ættleidd frá Indlandi. 120 ættleiddir einstaklinga á aldrinum átján til 45 ára tóku þátt í rannsókninni og voru þættir eins og tengslamyndun, aðskilnaðarkvíði, lífsánægja, þunglyndi og kvíði skoðaðir. „Og þau eru að koma út hærri en aðrir á aðskilnaðarkvíða og varðandi óörugga tengslamyndun - svona kvíðatengsl sem þau mynda við þá sem þau eiga í nánum samböndum við.“ Einnig kom í ljós að margir ættleiddir hafi orðið fyrir einelti og aðkasti í æsku og þá reynslu hefur Hildur sjálf. „Það var mjög mikið einelti þegar ég var í grunnskóla. Fólk leyfir sér að segja ýmislegt og kalla að manni ýmislegt sem maður myndi ekki segja við annað fólk. Eiginlega allir sem töluðu um að hafa orðið fyrir aðkasti á djamminu, þegar fólk var komið í glas leyfði fólk sér að segja ótrúlega hluti.“ Rannsókn Hildar er ekki lokið og verða alls kyns áhrifaþættir skoðaðir nánar. Hildur segir þó greinilegt að það vanti meiri fræðslu um ættleidd börn í leik- og grunnskólum.
Tengdar fréttir Ættleiðingum fer fækkandi Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995. 28. nóvember 2017 07:00 Ættleiðingar ekki verið færri hér á landi síðan 1995 Árið 2016 voru 32 einstaklingar ættleiddir hér á landi. Talan hefur ekki verið jafn lág síðan árið 1995. Þetta kemur fram hjá Hagstofu Íslands. 27. nóvember 2017 09:53 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Ættleiðingum fer fækkandi Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995. 28. nóvember 2017 07:00
Ættleiðingar ekki verið færri hér á landi síðan 1995 Árið 2016 voru 32 einstaklingar ættleiddir hér á landi. Talan hefur ekki verið jafn lág síðan árið 1995. Þetta kemur fram hjá Hagstofu Íslands. 27. nóvember 2017 09:53