Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2018 08:00 Georgio Chiellini í viðtalinu. skjáskot Georgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, barðist við tárin þegar að hann var spurður út í Davide Astori eftir frækinn sigur Ítalíumeistaranna á Wembley í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Landsliðsmaðurinn Astori lést langt fyrir aldur fram á dögunum og hefur ítalskur fótbolti verið í lamasessi vegna fráfalls hans. Útför Astori fer fram á morgun. „Við tileinkum ekki bara honum sigurinn heldur hugsum við um hann alla daga. Ég hef grátið margsinnis út af þessu,“ sagði Chiellini. „Hann var frábær leikmaður og þetta er búinn að vera erfiður dagur því við þurftum að hugsa um þennan leik og mótherja kvöldsins. Astori er alltaf í hjarta okkar.“ „Á morgun kveðjum við hann liðsfélagarnir. Þetta er erfitt en við verðum að halda áfram að lifa. Astori lifir áfram í hjörtum okkar í landsliðinu því hann var alltaf glaður og alltaf brosandi,“ sagði Georgio Chiellini."He's always in our heart, tomorrow we go to give our last 'ciao' together with our teammates."Georgio Chiellini pays a powerful tribute to his friend and colleague Davide Astori pic.twitter.com/FyNdcFYXrT— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 7, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Georgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, barðist við tárin þegar að hann var spurður út í Davide Astori eftir frækinn sigur Ítalíumeistaranna á Wembley í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Landsliðsmaðurinn Astori lést langt fyrir aldur fram á dögunum og hefur ítalskur fótbolti verið í lamasessi vegna fráfalls hans. Útför Astori fer fram á morgun. „Við tileinkum ekki bara honum sigurinn heldur hugsum við um hann alla daga. Ég hef grátið margsinnis út af þessu,“ sagði Chiellini. „Hann var frábær leikmaður og þetta er búinn að vera erfiður dagur því við þurftum að hugsa um þennan leik og mótherja kvöldsins. Astori er alltaf í hjarta okkar.“ „Á morgun kveðjum við hann liðsfélagarnir. Þetta er erfitt en við verðum að halda áfram að lifa. Astori lifir áfram í hjörtum okkar í landsliðinu því hann var alltaf glaður og alltaf brosandi,“ sagði Georgio Chiellini."He's always in our heart, tomorrow we go to give our last 'ciao' together with our teammates."Georgio Chiellini pays a powerful tribute to his friend and colleague Davide Astori pic.twitter.com/FyNdcFYXrT— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 7, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00
Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39
Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45