Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2018 08:00 Georgio Chiellini í viðtalinu. skjáskot Georgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, barðist við tárin þegar að hann var spurður út í Davide Astori eftir frækinn sigur Ítalíumeistaranna á Wembley í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Landsliðsmaðurinn Astori lést langt fyrir aldur fram á dögunum og hefur ítalskur fótbolti verið í lamasessi vegna fráfalls hans. Útför Astori fer fram á morgun. „Við tileinkum ekki bara honum sigurinn heldur hugsum við um hann alla daga. Ég hef grátið margsinnis út af þessu,“ sagði Chiellini. „Hann var frábær leikmaður og þetta er búinn að vera erfiður dagur því við þurftum að hugsa um þennan leik og mótherja kvöldsins. Astori er alltaf í hjarta okkar.“ „Á morgun kveðjum við hann liðsfélagarnir. Þetta er erfitt en við verðum að halda áfram að lifa. Astori lifir áfram í hjörtum okkar í landsliðinu því hann var alltaf glaður og alltaf brosandi,“ sagði Georgio Chiellini."He's always in our heart, tomorrow we go to give our last 'ciao' together with our teammates."Georgio Chiellini pays a powerful tribute to his friend and colleague Davide Astori pic.twitter.com/FyNdcFYXrT— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 7, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Georgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, barðist við tárin þegar að hann var spurður út í Davide Astori eftir frækinn sigur Ítalíumeistaranna á Wembley í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Landsliðsmaðurinn Astori lést langt fyrir aldur fram á dögunum og hefur ítalskur fótbolti verið í lamasessi vegna fráfalls hans. Útför Astori fer fram á morgun. „Við tileinkum ekki bara honum sigurinn heldur hugsum við um hann alla daga. Ég hef grátið margsinnis út af þessu,“ sagði Chiellini. „Hann var frábær leikmaður og þetta er búinn að vera erfiður dagur því við þurftum að hugsa um þennan leik og mótherja kvöldsins. Astori er alltaf í hjarta okkar.“ „Á morgun kveðjum við hann liðsfélagarnir. Þetta er erfitt en við verðum að halda áfram að lifa. Astori lifir áfram í hjörtum okkar í landsliðinu því hann var alltaf glaður og alltaf brosandi,“ sagði Georgio Chiellini."He's always in our heart, tomorrow we go to give our last 'ciao' together with our teammates."Georgio Chiellini pays a powerful tribute to his friend and colleague Davide Astori pic.twitter.com/FyNdcFYXrT— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 7, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00
Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39
Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45