Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2018 08:00 Georgio Chiellini í viðtalinu. skjáskot Georgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, barðist við tárin þegar að hann var spurður út í Davide Astori eftir frækinn sigur Ítalíumeistaranna á Wembley í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Landsliðsmaðurinn Astori lést langt fyrir aldur fram á dögunum og hefur ítalskur fótbolti verið í lamasessi vegna fráfalls hans. Útför Astori fer fram á morgun. „Við tileinkum ekki bara honum sigurinn heldur hugsum við um hann alla daga. Ég hef grátið margsinnis út af þessu,“ sagði Chiellini. „Hann var frábær leikmaður og þetta er búinn að vera erfiður dagur því við þurftum að hugsa um þennan leik og mótherja kvöldsins. Astori er alltaf í hjarta okkar.“ „Á morgun kveðjum við hann liðsfélagarnir. Þetta er erfitt en við verðum að halda áfram að lifa. Astori lifir áfram í hjörtum okkar í landsliðinu því hann var alltaf glaður og alltaf brosandi,“ sagði Georgio Chiellini."He's always in our heart, tomorrow we go to give our last 'ciao' together with our teammates."Georgio Chiellini pays a powerful tribute to his friend and colleague Davide Astori pic.twitter.com/FyNdcFYXrT— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 7, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Sjá meira
Georgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, barðist við tárin þegar að hann var spurður út í Davide Astori eftir frækinn sigur Ítalíumeistaranna á Wembley í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Landsliðsmaðurinn Astori lést langt fyrir aldur fram á dögunum og hefur ítalskur fótbolti verið í lamasessi vegna fráfalls hans. Útför Astori fer fram á morgun. „Við tileinkum ekki bara honum sigurinn heldur hugsum við um hann alla daga. Ég hef grátið margsinnis út af þessu,“ sagði Chiellini. „Hann var frábær leikmaður og þetta er búinn að vera erfiður dagur því við þurftum að hugsa um þennan leik og mótherja kvöldsins. Astori er alltaf í hjarta okkar.“ „Á morgun kveðjum við hann liðsfélagarnir. Þetta er erfitt en við verðum að halda áfram að lifa. Astori lifir áfram í hjörtum okkar í landsliðinu því hann var alltaf glaður og alltaf brosandi,“ sagði Georgio Chiellini."He's always in our heart, tomorrow we go to give our last 'ciao' together with our teammates."Georgio Chiellini pays a powerful tribute to his friend and colleague Davide Astori pic.twitter.com/FyNdcFYXrT— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 7, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Sjá meira
Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00
Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5. mars 2018 12:39
Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45