Stóri Sam getur varla unnið leik en vill stýra Gylfa í mörg ár til viðbótar Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 09:30 Stóri Sam þungur á brún yfir leik sinna manna. Vísir/Getty Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, vill halda áfram í starfi eftir þessa leiktíð en orðrómur er í gangi á Englandi um að hann verði látinn fara í sumar. Stóri Sam var ráðinn til Everton þegar að Ronald Koeman var látinn fara en það verður ekki beint sagt að fótboltinn sem Allardyce lætur Gylfa og félaga spila sé að heilla nokkurn mann. Everton-liðið er vissulega í betri stöðu en það var undir stjórn Koemans en það er samt sem áður aðeins búið að vinna tvo leiki af síðustu tólf og hafa stuðningsmennirnir baulað á sína menn í undanförnum leikjum. „Ég veit allt um Everton og hvað menn þurfa að gera hér. Ég vil stýra þessu félagi um langa hríð,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Brighton á morgun. Everton er í ellefta sæti eftir að tapa síðustu sex útileikjum liðsins, þar á meðal bikarleik á móti erkifjendunum í Liverpool. „Við erum að ganga í gegnum erfiða tíma og þá þarf bara að loak hurðinni og reyna að einbeita sér að því sem maður er að reyna að afreka,“ sagði Allardyce. „Ég hætti við að hætta í þjálfun því hér hjá Everton var langtímamarkmið í gangi sem mig langaði að vera hluti af. Ég er í viðræðum við eiganda félagsins en þær samræður eru auðvitað leynilegar,“ sagði Sam Allardyce. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, vill halda áfram í starfi eftir þessa leiktíð en orðrómur er í gangi á Englandi um að hann verði látinn fara í sumar. Stóri Sam var ráðinn til Everton þegar að Ronald Koeman var látinn fara en það verður ekki beint sagt að fótboltinn sem Allardyce lætur Gylfa og félaga spila sé að heilla nokkurn mann. Everton-liðið er vissulega í betri stöðu en það var undir stjórn Koemans en það er samt sem áður aðeins búið að vinna tvo leiki af síðustu tólf og hafa stuðningsmennirnir baulað á sína menn í undanförnum leikjum. „Ég veit allt um Everton og hvað menn þurfa að gera hér. Ég vil stýra þessu félagi um langa hríð,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Brighton á morgun. Everton er í ellefta sæti eftir að tapa síðustu sex útileikjum liðsins, þar á meðal bikarleik á móti erkifjendunum í Liverpool. „Við erum að ganga í gegnum erfiða tíma og þá þarf bara að loak hurðinni og reyna að einbeita sér að því sem maður er að reyna að afreka,“ sagði Allardyce. „Ég hætti við að hætta í þjálfun því hér hjá Everton var langtímamarkmið í gangi sem mig langaði að vera hluti af. Ég er í viðræðum við eiganda félagsins en þær samræður eru auðvitað leynilegar,“ sagði Sam Allardyce.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira