„Hataðasti maður internetsins“ brast í grát og dæmdur í sjö ára fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2018 19:50 Martin Shkreli. Vísir/EPA Martin Shkreli, sem gengið hefur undir viðurnefninu „hataðasti maður internetsins“ var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Shkreli sveik fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Hann varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðslurétt á alnæmislyfi og hækkaði verðið umsvifalaust um rúm 5.000% árið 2015. Shkreli brast í grát í dómssal í dag þegar hann bað fjárfesta afsökunar. „Ég vil að allir sem komu hingað í dag til að styðja mig viti að sá eini sem ég kenni um er ég sjálfur. Ég felldi Martin Shkreli,“ sagði Shkreli, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði fjárfestana sem hann sveik eiga betra skilið og að hann ætlaði sér að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim.Shkreli hefur þegar verið í fangelsi í um sex mánuði og verða þeir dregnir af dómnum. Dómarinn staðhæfði að niðurstaða sín sneri ekkert að hinni umdeildu persónu sem Shkreli er, eins og hann hafði sjálfur haldið fram. Þess í stað snerist hún alfarið um alvarlega glæpi hans. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn að ríkið myndi leggja hald á um 7,3 milljónir dala sem hann á og einstaka Wu-Tang Clan plötu sem hann segist hafa keypt á tvær milljónir. Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Martin Shkreli, sem gengið hefur undir viðurnefninu „hataðasti maður internetsins“ var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Shkreli sveik fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Hann varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðslurétt á alnæmislyfi og hækkaði verðið umsvifalaust um rúm 5.000% árið 2015. Shkreli brast í grát í dómssal í dag þegar hann bað fjárfesta afsökunar. „Ég vil að allir sem komu hingað í dag til að styðja mig viti að sá eini sem ég kenni um er ég sjálfur. Ég felldi Martin Shkreli,“ sagði Shkreli, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði fjárfestana sem hann sveik eiga betra skilið og að hann ætlaði sér að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim.Shkreli hefur þegar verið í fangelsi í um sex mánuði og verða þeir dregnir af dómnum. Dómarinn staðhæfði að niðurstaða sín sneri ekkert að hinni umdeildu persónu sem Shkreli er, eins og hann hafði sjálfur haldið fram. Þess í stað snerist hún alfarið um alvarlega glæpi hans. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn að ríkið myndi leggja hald á um 7,3 milljónir dala sem hann á og einstaka Wu-Tang Clan plötu sem hann segist hafa keypt á tvær milljónir.
Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15
Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32
Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19