María Þórísdóttir í „Ólympíuliði“ Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 22:30 María Þórísdóttir. Vísir/Getty Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að halda upp á Ólympíuleikana með aðeins öðruvísi umfjöllun um leikmenn sína. Chelsea lét nefnilega teikna myndir af fótboltafólki sínu eins og það væri þátttakandi í Ólympíugrein. Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir spilar með kvennaliði Chelsea og hún er í hópi þeirra sem voru sett í „Ólympíulið“ Chelsea. María er í bobsleðaliðinu ásamt nokkrum félögum sínum í kvennaliðinu. Þarna má líka sjá skíðaskotfimikappann Cesc Fabregas, sleðamennina Álvaro Morata og Olivier Giroud, íshokkímarkvörðinn Thibaut Courtois, skíðagöngumanninn N'Golo Kanté, svigkappann Eden Hazard og skautadansarann Victor Moses. Twitter-síða Chelsea hefur verið uppfullt af þessum teikningum í dag en margar þeirra má sjá hér fyrir neðan.@Cesc4official will need all his accuracy for this one… he’s in the biathlon! pic.twitter.com/wc5MupMCEj — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018‘Feel the rhythm, feel the rhyme!’ It’s @ChelseaLFC’s Scandinavian quartet who make up our bobsleigh team! pic.twitter.com/8BAUVPkYPH — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018And in cross-country, it’s our marathon man @nglkante pic.twitter.com/ndfCHUXgey — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Ever-graceful with a sharp turn of speed, @VictorMoses is our flying figure skater! pic.twitter.com/eZ0WLLot9V— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 With the #WinterOlympics in full flow, we’ve chosen our very own team to represent the Blues! Starting us off, @EthanAmp4 is the star snowboarder! pic.twitter.com/vlpR2ZCXfr — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Our skeleton duo are the front men, @AlvaroMorata and @_OlivierGiroud_! pic.twitter.com/m5pQx9TIbT— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018@ThibautCourtois is our familiar face between the sticks, this time on ice! pic.twitter.com/XE2798iF5k — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Enski boltinn Ólympíuleikar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að halda upp á Ólympíuleikana með aðeins öðruvísi umfjöllun um leikmenn sína. Chelsea lét nefnilega teikna myndir af fótboltafólki sínu eins og það væri þátttakandi í Ólympíugrein. Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir spilar með kvennaliði Chelsea og hún er í hópi þeirra sem voru sett í „Ólympíulið“ Chelsea. María er í bobsleðaliðinu ásamt nokkrum félögum sínum í kvennaliðinu. Þarna má líka sjá skíðaskotfimikappann Cesc Fabregas, sleðamennina Álvaro Morata og Olivier Giroud, íshokkímarkvörðinn Thibaut Courtois, skíðagöngumanninn N'Golo Kanté, svigkappann Eden Hazard og skautadansarann Victor Moses. Twitter-síða Chelsea hefur verið uppfullt af þessum teikningum í dag en margar þeirra má sjá hér fyrir neðan.@Cesc4official will need all his accuracy for this one… he’s in the biathlon! pic.twitter.com/wc5MupMCEj — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018‘Feel the rhythm, feel the rhyme!’ It’s @ChelseaLFC’s Scandinavian quartet who make up our bobsleigh team! pic.twitter.com/8BAUVPkYPH — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018And in cross-country, it’s our marathon man @nglkante pic.twitter.com/ndfCHUXgey — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Ever-graceful with a sharp turn of speed, @VictorMoses is our flying figure skater! pic.twitter.com/eZ0WLLot9V— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 With the #WinterOlympics in full flow, we’ve chosen our very own team to represent the Blues! Starting us off, @EthanAmp4 is the star snowboarder! pic.twitter.com/vlpR2ZCXfr — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Our skeleton duo are the front men, @AlvaroMorata and @_OlivierGiroud_! pic.twitter.com/m5pQx9TIbT— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018@ThibautCourtois is our familiar face between the sticks, this time on ice! pic.twitter.com/XE2798iF5k — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018
Enski boltinn Ólympíuleikar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira