„Hann er ofmetnasti leikmaðurinn á plánetunni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 10:30 Jack Wilshere í leiknum í gær. Vísir/Getty Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum. Roy Keane þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Arsenal með Manchester United á sínum tíma en liðið í dag er ekki í sama klassa. Írinn gagnrýndi Arsenal-liðið í enskum miðlum í gær eins og Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, sem var líka harðorður eins og Roy Keane. Aftonbladet tók saman. „Þetta er vandræðalegt. Fyrir mig sem gamlan leikmann liðsins þá skammast ég mín að horfa upp á þetta. Wenger líður örugglega enn verr,“ sagði Martin Keown eftir 2-1 tap Arsenal á móti Östersund en sænska liðið skoraði mörkin sín tvö á 70 sekúndna kafla í leiknum.Roy Keane has his say on @Arsenal's performance against @ofk_1996 this evening... It's safe to say he's not impressed! Watch @EuropaLeague highlights on @ITV now! pic.twitter.com/HjvWFiEzEh — ITV Football (@itvfootball) February 22, 2018 Roy Keane var nú ekki þekktur fyrir ást sína á Arsenal þegar hann var fyrirliði Manchester United og það kemur því ekki Arsenal mönnum eflaust ekki á óvart að hann sé að hrauna yfir lið þeirra. „Þarna er slæmt hugfar, engin orka og enginn vilji,“ sagði Roy Keane við ITV. „Við höfðum séð þetta svo oft hjá Arsenal-liðinu. Þeir fóru í bikarleikinn á móti Nottingham Forest með sama hugarfar og töpuðu. Það er alltaf nóg af afsökunum en leikmenn Arsenal hljóta að gera stuðningsmenn sína klikkaða þessa dagana,“ sagði Keane. Keane tók sérstaklega fyrir einn af reyndari leikmönnum Arsenal-liðsins sem mætti Östersund í gær. „Þú vilt að reyndari leikmenn séu góð fyrirmynd fyrir hina en svo sérðu Wilshere bera fyrirliðabandið í liðinu. Ég tel að hann sé ofmetnasti fótboltamaðurinn á plánetunni,“ sagði Roy Keane. Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum. Roy Keane þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna Arsenal með Manchester United á sínum tíma en liðið í dag er ekki í sama klassa. Írinn gagnrýndi Arsenal-liðið í enskum miðlum í gær eins og Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, sem var líka harðorður eins og Roy Keane. Aftonbladet tók saman. „Þetta er vandræðalegt. Fyrir mig sem gamlan leikmann liðsins þá skammast ég mín að horfa upp á þetta. Wenger líður örugglega enn verr,“ sagði Martin Keown eftir 2-1 tap Arsenal á móti Östersund en sænska liðið skoraði mörkin sín tvö á 70 sekúndna kafla í leiknum.Roy Keane has his say on @Arsenal's performance against @ofk_1996 this evening... It's safe to say he's not impressed! Watch @EuropaLeague highlights on @ITV now! pic.twitter.com/HjvWFiEzEh — ITV Football (@itvfootball) February 22, 2018 Roy Keane var nú ekki þekktur fyrir ást sína á Arsenal þegar hann var fyrirliði Manchester United og það kemur því ekki Arsenal mönnum eflaust ekki á óvart að hann sé að hrauna yfir lið þeirra. „Þarna er slæmt hugfar, engin orka og enginn vilji,“ sagði Roy Keane við ITV. „Við höfðum séð þetta svo oft hjá Arsenal-liðinu. Þeir fóru í bikarleikinn á móti Nottingham Forest með sama hugarfar og töpuðu. Það er alltaf nóg af afsökunum en leikmenn Arsenal hljóta að gera stuðningsmenn sína klikkaða þessa dagana,“ sagði Keane. Keane tók sérstaklega fyrir einn af reyndari leikmönnum Arsenal-liðsins sem mætti Östersund í gær. „Þú vilt að reyndari leikmenn séu góð fyrirmynd fyrir hina en svo sérðu Wilshere bera fyrirliðabandið í liðinu. Ég tel að hann sé ofmetnasti fótboltamaðurinn á plánetunni,“ sagði Roy Keane.
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn