Upphitun: Manchester City og Arsenal mætast á Wembley Dagur Lárusson skrifar 25. febrúar 2018 08:00 Hvor stendur uppi sem sigurvegari? vísir/getty Manchester City og Arsenal mætast í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley í dag klukkan 16:30 en þetta verður fyrri leikurinn af tveimur sem að liðin spila við hvort annað í vikunni. Manchester City tryggði sér farseðilinn á Wembley með sigri á Herði Björvini og félögum í Bristol sem veittu þeim þó mikla mótstöðu. Arsenal og Chelsea mættust í hinni undanúrslitaviðureigninni þar sem fyrri leik liðanna lauka með 0-0 jafntefli á Stamford Brigde. Í seinni leiknum var Arsenal mikið sterkari aðilinn og voru það Granit Xhaka sem skoraði markið sem sendi Arsenal í úrslitaleikinn. Pep Guardiola og félagar töpuðu óvænt fyrir Wigan í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í vikunni og með því því tapi varð úti draumur stuðningsmanna liðsins að vinna svokölluðu þrennuna sem Manchester United tókst að vinna árið 1999. Það er því spurning hvort að stuðningsmenn City munu sætta sig við sigur í deildarbikarnum. Arsene Wenger hefur verið mikið milli tannanna á fólki síðustu árin og mikið hefur verið rætt um það hvort að tími hans hjá félaginu sé uppi. Hann er þó ennþá stjóri Arsenal og er að fara að stýra liðinu í enn einum úrslitaleiknum. „Þegar þú hefur lagt svona mikið á þig eins og við höfum gert og þegar þú hefur komist eins langt og við erum komnir í keppni þá viltu virkilega ekki tapa í úrslitunum,“ sagði Wenger. „Þú vilt alltaf vinna alla úrslitaleiki. Við verðum þó að vera varkárir því við vitum hversu góðir Manchester City eru, þeir hafa verið bestir í deildinni í vetur og því förum við varkárir í þennan leik.“ „Við verðum að sýna hugrekki. Það er mín skoðun að úrslitaleikir ráðast útfrá því hvort liðið sýnir meira hugrekki, og þess vegna verðum við að vera hugrakkir á Wembley,“ sagði Guardiola. Arsene Wenger hefur aldrei unnið deildarbikarinn með Arsenal en lið hans tapaði gegn Birmingham í úrslitunum árið 2011 en það er spurning hvað gerist að þessu sinni. Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Manchester City og Arsenal mætast í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley í dag klukkan 16:30 en þetta verður fyrri leikurinn af tveimur sem að liðin spila við hvort annað í vikunni. Manchester City tryggði sér farseðilinn á Wembley með sigri á Herði Björvini og félögum í Bristol sem veittu þeim þó mikla mótstöðu. Arsenal og Chelsea mættust í hinni undanúrslitaviðureigninni þar sem fyrri leik liðanna lauka með 0-0 jafntefli á Stamford Brigde. Í seinni leiknum var Arsenal mikið sterkari aðilinn og voru það Granit Xhaka sem skoraði markið sem sendi Arsenal í úrslitaleikinn. Pep Guardiola og félagar töpuðu óvænt fyrir Wigan í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í vikunni og með því því tapi varð úti draumur stuðningsmanna liðsins að vinna svokölluðu þrennuna sem Manchester United tókst að vinna árið 1999. Það er því spurning hvort að stuðningsmenn City munu sætta sig við sigur í deildarbikarnum. Arsene Wenger hefur verið mikið milli tannanna á fólki síðustu árin og mikið hefur verið rætt um það hvort að tími hans hjá félaginu sé uppi. Hann er þó ennþá stjóri Arsenal og er að fara að stýra liðinu í enn einum úrslitaleiknum. „Þegar þú hefur lagt svona mikið á þig eins og við höfum gert og þegar þú hefur komist eins langt og við erum komnir í keppni þá viltu virkilega ekki tapa í úrslitunum,“ sagði Wenger. „Þú vilt alltaf vinna alla úrslitaleiki. Við verðum þó að vera varkárir því við vitum hversu góðir Manchester City eru, þeir hafa verið bestir í deildinni í vetur og því förum við varkárir í þennan leik.“ „Við verðum að sýna hugrekki. Það er mín skoðun að úrslitaleikir ráðast útfrá því hvort liðið sýnir meira hugrekki, og þess vegna verðum við að vera hugrakkir á Wembley,“ sagði Guardiola. Arsene Wenger hefur aldrei unnið deildarbikarinn með Arsenal en lið hans tapaði gegn Birmingham í úrslitunum árið 2011 en það er spurning hvað gerist að þessu sinni.
Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn