Sex reknir frá hjálparsamtökum BBC Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 06:32 Samtökin bera nafn breska ríkisútvarpsins. VÍSIR/GETTY Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum. Í frétt á vef BBC kemur fram að brotin hafi átt sér stað síðastliðinn áratug og að enginn hinna brotlegu sé breskur ríkisborgari. Samtökin, sem þjálfar fréttamenn og styður við bakið á þáttagerð um víða veröld, hefur hlotið um milljarð úr opinberum sjóðum breska ríkisins síðastliðin 5 ár. Nefskatturinn sem rennur til breska ríkisútvarpsins er þó ekki sagður fjármagna samtökin. Eftir að upp komst um Oxfam-hneykslið svokallaða, sem fræðast má um hér, hefur hið breska þróunarmálaráðuneyti hert reglur er lúta að starfsmönnum hjálparsamtaka. Nú verða samtökin að senda reglulegar sannanir þess efnis að þau fylgi siðareglum ráðuneytisins hvar sem þau starfa í heiminum. Í orðsendingu BBC Media Action til ráðuneytisins kemur fram að samtökin hafi yfirfarið öll mál sem kunna að tengjast kynferðislegri áreitni á ofbeldi síðastliðinn áratug. Þau hafi alls verið 6 talsins og segja samtökin að öll hafi verið rannsökuð á sínum tíma. Í tveimur tilfellum var starfsmönnunum sagt upp en í hinum fjórum var þeim gerð önnur refsing meðfram uppsögninni. Það er þó ekki útskýrt nánar í frétt breska ríkisútvarpsins. Tengdar fréttir Vændisskandall skekur ein stærstu góðgerðarsamtök Bretlands Ein stærstu og þekktustu góðgerðarsamtök Bretlands, Oxfam, gætu misst fjárframlög sín frá breska ríkinu vegna skandals sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 14:15 Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12 Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Alþjóðleg hjálparsamtök hafa verið í kastljósinu undanfarið eftir uppljóstranir um kynferðislegt misferli starfsmanna þeirra. 24. febrúar 2018 18:04 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum. Í frétt á vef BBC kemur fram að brotin hafi átt sér stað síðastliðinn áratug og að enginn hinna brotlegu sé breskur ríkisborgari. Samtökin, sem þjálfar fréttamenn og styður við bakið á þáttagerð um víða veröld, hefur hlotið um milljarð úr opinberum sjóðum breska ríkisins síðastliðin 5 ár. Nefskatturinn sem rennur til breska ríkisútvarpsins er þó ekki sagður fjármagna samtökin. Eftir að upp komst um Oxfam-hneykslið svokallaða, sem fræðast má um hér, hefur hið breska þróunarmálaráðuneyti hert reglur er lúta að starfsmönnum hjálparsamtaka. Nú verða samtökin að senda reglulegar sannanir þess efnis að þau fylgi siðareglum ráðuneytisins hvar sem þau starfa í heiminum. Í orðsendingu BBC Media Action til ráðuneytisins kemur fram að samtökin hafi yfirfarið öll mál sem kunna að tengjast kynferðislegri áreitni á ofbeldi síðastliðinn áratug. Þau hafi alls verið 6 talsins og segja samtökin að öll hafi verið rannsökuð á sínum tíma. Í tveimur tilfellum var starfsmönnunum sagt upp en í hinum fjórum var þeim gerð önnur refsing meðfram uppsögninni. Það er þó ekki útskýrt nánar í frétt breska ríkisútvarpsins.
Tengdar fréttir Vændisskandall skekur ein stærstu góðgerðarsamtök Bretlands Ein stærstu og þekktustu góðgerðarsamtök Bretlands, Oxfam, gætu misst fjárframlög sín frá breska ríkinu vegna skandals sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 14:15 Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12 Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Alþjóðleg hjálparsamtök hafa verið í kastljósinu undanfarið eftir uppljóstranir um kynferðislegt misferli starfsmanna þeirra. 24. febrúar 2018 18:04 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Vændisskandall skekur ein stærstu góðgerðarsamtök Bretlands Ein stærstu og þekktustu góðgerðarsamtök Bretlands, Oxfam, gætu misst fjárframlög sín frá breska ríkinu vegna skandals sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 14:15
Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12
Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Alþjóðleg hjálparsamtök hafa verið í kastljósinu undanfarið eftir uppljóstranir um kynferðislegt misferli starfsmanna þeirra. 24. febrúar 2018 18:04