Samskiptastjóri Trump segir af sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. febrúar 2018 21:54 Hope Hicks sést hér við ræðupúltið ásamt Donald Trump. Hope Hicks, samskiptastjóri Donald Trump forseti Bandaríkjanna og einn nánasti ráðgjafi Trump mun segja af sér embætti innan tíðar.New York Times greinir frá en í frétt bandaríska blaðsins segir að Hicks hafi verið sá ráðgjafi sem starfað hafði hvað lengst með Trump. Hicks, sem starfaði áður sem fyrirsæta, hafði takmarkaða reynslu af stjórnmálum áður en hún gekk til liðs við framboð Trump árið 2016. Þar segir einnig að Hicks hafi verið einn fáum ráðgjöfum Trump sem átti sig á persónuleika hans og geti haft áhrif á skoðanir hans. Samskiptastjórar forseta Bandaríkjanna eru gjarnan taldir mjög valdamiklir enda þeirra hlutverk að móta kynningu og framsetningu á störfum og stefnu forsetans. Í frétt New York Times segir að að Hicks hafi íhugað síðustu mánuði að láta af embætti. Hicks gaf ekki til kynna hvenær hún myndi láta embætti en reiknað er með að það verði á næstu vikum. Í gær sat hún fyrir svörum á maraþonfundi njósnamálanefndar Bandaríkjanna. Þar sagðist hún hafa í starfi sínu sem samskiptastjóri þurft að segja nokkar „hvítar lygar“ fyrir hönd forsetans en að hún hafi aldrei logið til um neitt í tengslum við rannsókn af meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016. Í yfirlýsingu frá forsetanum er Hicks þakkað fyrir störf hennar auk þess sem að Trump greinir frá því að hún muni sakna hennar. Hicks bætist á langan lista starfsmanna Hvíta hússins í forsetatíð Trump sem látið hafa af störfum. Má þar nefna Sean Spicer fyrrverandi blaðafulltrúa Trump, Reince Priebus fyrrverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, Anthony Scaramucci sem endist aðeins 11 daga í starfi sem samskiptafulltrúi Trump og Stephen K. Bannon, sem starfaði sem einn helsti ráðgjafi Trump. Donald Trump Tengdar fréttir Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Sjá meira
Hope Hicks, samskiptastjóri Donald Trump forseti Bandaríkjanna og einn nánasti ráðgjafi Trump mun segja af sér embætti innan tíðar.New York Times greinir frá en í frétt bandaríska blaðsins segir að Hicks hafi verið sá ráðgjafi sem starfað hafði hvað lengst með Trump. Hicks, sem starfaði áður sem fyrirsæta, hafði takmarkaða reynslu af stjórnmálum áður en hún gekk til liðs við framboð Trump árið 2016. Þar segir einnig að Hicks hafi verið einn fáum ráðgjöfum Trump sem átti sig á persónuleika hans og geti haft áhrif á skoðanir hans. Samskiptastjórar forseta Bandaríkjanna eru gjarnan taldir mjög valdamiklir enda þeirra hlutverk að móta kynningu og framsetningu á störfum og stefnu forsetans. Í frétt New York Times segir að að Hicks hafi íhugað síðustu mánuði að láta af embætti. Hicks gaf ekki til kynna hvenær hún myndi láta embætti en reiknað er með að það verði á næstu vikum. Í gær sat hún fyrir svörum á maraþonfundi njósnamálanefndar Bandaríkjanna. Þar sagðist hún hafa í starfi sínu sem samskiptastjóri þurft að segja nokkar „hvítar lygar“ fyrir hönd forsetans en að hún hafi aldrei logið til um neitt í tengslum við rannsókn af meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016. Í yfirlýsingu frá forsetanum er Hicks þakkað fyrir störf hennar auk þess sem að Trump greinir frá því að hún muni sakna hennar. Hicks bætist á langan lista starfsmanna Hvíta hússins í forsetatíð Trump sem látið hafa af störfum. Má þar nefna Sean Spicer fyrrverandi blaðafulltrúa Trump, Reince Priebus fyrrverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, Anthony Scaramucci sem endist aðeins 11 daga í starfi sem samskiptafulltrúi Trump og Stephen K. Bannon, sem starfaði sem einn helsti ráðgjafi Trump.
Donald Trump Tengdar fréttir Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Sjá meira
Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18