Fljúgandi hálka og hvassviðri bakar vandræði við Höfn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. febrúar 2018 11:38 Mikil hálka og hvassviðri er ekki góð blanda, Vísir/Friðrik Jónas Friðriksson Sextán björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Hornafjarðar hafa verið að störfum í morgun vegna mikils hvassviðris. Bílar hafa fokið út af þjóðvegi 1 í grenndi við Höfn og þakplötur hafa fokið af húsum í nærsveitum Hafnar. „Það er fljúgandi hálka og það er vandamálið. Menn fjúka bara út af veginum þótt að þeir séu stopp á veginum,“ segir Friðrik Jónas Friðriksson, sem stýrir aðgerðum. Fimm bílar hafa fokið út af veginum, þar á meðal vöruflutningabíll með tengivagn í eftirdragi. Hafa björgunarsveitarmenn komið smærri bílunum sem fokið hafa aftur upp á veginn en verið er að vinna að því að koma vöruflutningabílnum upp á veginn en til þess þarf stærri vinunuvélar. Þá hafa björgunarsveitarmenn farið í þrjú útköll vegna fjúkandi þakplatna í sveitinni vestan við Höfn. Segir Friðrik að vindurinn nái 25 metrum á sekúndu inn í bænum en mun hvassara sé inn með fjöllunum. Engin slys hafa orðið á fólki en lögreglan á Suðurlandi hvetur vegfarendur til þess að huga vel að færð og veðri áður en lagt er af stað í ferðalög á svæðinu eða jafnvel að bíða með ferðalög þar til veðrið gengur niður. Lægð gengur nú yfir landið en reiknað er með að veðrið gangi niður síðdegis í dag. Þó er von á næstu lægð strax á morgun.Björgunarsveitarmenn frá Höfn að störfum .Mynd/Friðrik Jónas Friðriksson Veður Tengdar fréttir Léttir til síðdegis: „Svo er það bara næsta lægð í fyrramálið“ Nokkuð hvasst er nú á Norðvestur- og Norðausturlandi og hefur fjallvegum verið lokað vegna ófærðar. Lægð er yfir landinu en útlit er fyrir þokkalegt veður í kvöld. Önnur lægð bíður þó átekta og mun koma yfir landið á morgun. 13. febrúar 2018 10:56 Óvissustig virkjað á Hellisheiði og Þrengslum Að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar er verið að meta aðstæður varðandi hvort þurfi að loka og þá hvort hægt verði að halda Þrengslum opnum. 13. febrúar 2018 10:37 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Sextán björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Hornafjarðar hafa verið að störfum í morgun vegna mikils hvassviðris. Bílar hafa fokið út af þjóðvegi 1 í grenndi við Höfn og þakplötur hafa fokið af húsum í nærsveitum Hafnar. „Það er fljúgandi hálka og það er vandamálið. Menn fjúka bara út af veginum þótt að þeir séu stopp á veginum,“ segir Friðrik Jónas Friðriksson, sem stýrir aðgerðum. Fimm bílar hafa fokið út af veginum, þar á meðal vöruflutningabíll með tengivagn í eftirdragi. Hafa björgunarsveitarmenn komið smærri bílunum sem fokið hafa aftur upp á veginn en verið er að vinna að því að koma vöruflutningabílnum upp á veginn en til þess þarf stærri vinunuvélar. Þá hafa björgunarsveitarmenn farið í þrjú útköll vegna fjúkandi þakplatna í sveitinni vestan við Höfn. Segir Friðrik að vindurinn nái 25 metrum á sekúndu inn í bænum en mun hvassara sé inn með fjöllunum. Engin slys hafa orðið á fólki en lögreglan á Suðurlandi hvetur vegfarendur til þess að huga vel að færð og veðri áður en lagt er af stað í ferðalög á svæðinu eða jafnvel að bíða með ferðalög þar til veðrið gengur niður. Lægð gengur nú yfir landið en reiknað er með að veðrið gangi niður síðdegis í dag. Þó er von á næstu lægð strax á morgun.Björgunarsveitarmenn frá Höfn að störfum .Mynd/Friðrik Jónas Friðriksson
Veður Tengdar fréttir Léttir til síðdegis: „Svo er það bara næsta lægð í fyrramálið“ Nokkuð hvasst er nú á Norðvestur- og Norðausturlandi og hefur fjallvegum verið lokað vegna ófærðar. Lægð er yfir landinu en útlit er fyrir þokkalegt veður í kvöld. Önnur lægð bíður þó átekta og mun koma yfir landið á morgun. 13. febrúar 2018 10:56 Óvissustig virkjað á Hellisheiði og Þrengslum Að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar er verið að meta aðstæður varðandi hvort þurfi að loka og þá hvort hægt verði að halda Þrengslum opnum. 13. febrúar 2018 10:37 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Léttir til síðdegis: „Svo er það bara næsta lægð í fyrramálið“ Nokkuð hvasst er nú á Norðvestur- og Norðausturlandi og hefur fjallvegum verið lokað vegna ófærðar. Lægð er yfir landinu en útlit er fyrir þokkalegt veður í kvöld. Önnur lægð bíður þó átekta og mun koma yfir landið á morgun. 13. febrúar 2018 10:56
Óvissustig virkjað á Hellisheiði og Þrengslum Að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar er verið að meta aðstæður varðandi hvort þurfi að loka og þá hvort hægt verði að halda Þrengslum opnum. 13. febrúar 2018 10:37