Segja Liverpool komið í viðræður um að kaupa markvörð Roma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 12:30 Alisson. Vísir/Getty Liverpool mun reyna að kaupa markvörð í sumar og næsti markvörður liðsins gæti leynst í ítalska boltanum. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Liverpool ætli sér að kaupa Alisson, markvörð Roma, í sumar. Viðræður eru farnar af stað en eru þó enn á frumstigi. Belgíski markvörðurinn Simon Mignolet er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Liverpool til Loris Karius en mörgum finnst einn besti möguleiki Liverpool að styrkja væri að fá til sín heimsklassa markvörð. Liverpool kannaði möguleikanna á að fá þennan 26 ára markvörð í janúarglugganum og vonast nú til að sannfæra Ítalana um að selja leikmanninn á næstu vikum.Liverpool have been left in no doubt how much it would cost to secure Brazilian international Allison, his Italian club suggesting only a world record fee would trigger negotiations. (Chris Bascombe) — Anfield HQ (@AnfieldHQ) February 15, 2018 Liverpool keypti Mo Salah frá Roma síðasta sumar og Egyptinn er þegar kominn með þrjátíu mörk á sínu fyrsta tímabili. Liverpool fékk Salah hinsvegar á góðu verði en gæti þurft að borga mun meira fyrir Alisson. Roma hefði viljað fá mun meira fyrir Salah og samkvæmt frétt Sky Sports þá vill félagið frá 62 milljónir punda fyrir Alisson. Alisson er Brasilíumaður og kom til Roma frá Internacional árið 2016. Hann hefur spilað 22 landsleiki fyrir Brasilíu. Markvarðarþjálfarinn hans hefur mikla trú á kappanum og kallaði hann á dögunum „Messi markvarðanna“. „Þessi gæi er fyrirbæri. Hann sá númer eitt af númer eitt,“ sagði Roberto Negrisolo. Liverpool gæti hinsvegar fengið talsverða samkeppni í baráttunni um Alisson því bæði Real Madrid og Paris Saint-Germain þurfta að styrkja markmannsstöðuna. Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Liverpool mun reyna að kaupa markvörð í sumar og næsti markvörður liðsins gæti leynst í ítalska boltanum. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Liverpool ætli sér að kaupa Alisson, markvörð Roma, í sumar. Viðræður eru farnar af stað en eru þó enn á frumstigi. Belgíski markvörðurinn Simon Mignolet er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Liverpool til Loris Karius en mörgum finnst einn besti möguleiki Liverpool að styrkja væri að fá til sín heimsklassa markvörð. Liverpool kannaði möguleikanna á að fá þennan 26 ára markvörð í janúarglugganum og vonast nú til að sannfæra Ítalana um að selja leikmanninn á næstu vikum.Liverpool have been left in no doubt how much it would cost to secure Brazilian international Allison, his Italian club suggesting only a world record fee would trigger negotiations. (Chris Bascombe) — Anfield HQ (@AnfieldHQ) February 15, 2018 Liverpool keypti Mo Salah frá Roma síðasta sumar og Egyptinn er þegar kominn með þrjátíu mörk á sínu fyrsta tímabili. Liverpool fékk Salah hinsvegar á góðu verði en gæti þurft að borga mun meira fyrir Alisson. Roma hefði viljað fá mun meira fyrir Salah og samkvæmt frétt Sky Sports þá vill félagið frá 62 milljónir punda fyrir Alisson. Alisson er Brasilíumaður og kom til Roma frá Internacional árið 2016. Hann hefur spilað 22 landsleiki fyrir Brasilíu. Markvarðarþjálfarinn hans hefur mikla trú á kappanum og kallaði hann á dögunum „Messi markvarðanna“. „Þessi gæi er fyrirbæri. Hann sá númer eitt af númer eitt,“ sagði Roberto Negrisolo. Liverpool gæti hinsvegar fengið talsverða samkeppni í baráttunni um Alisson því bæði Real Madrid og Paris Saint-Germain þurfta að styrkja markmannsstöðuna.
Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira