Vilja ekki fresta högg-prófi nýs flugmóðurskips Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2018 22:12 Sjóherinn vonast til þess að taka USS Gerald Ford í notkun árið 2022. Vísir/AFP Leiðtogar hermálanefndar öldungadeildarinnar hafa hvatt James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, til að fresta ekki högg-prófi nýs flugmóðurskips. Sjóherinn vill fresta prófinu um minnst sex ár. Flugmóðurskipið USS Gerald R. Ford er það dýrasta í sögu Bandaríkjanna og smíði þess fór langt fram úr áætlunum. Verið er að smíða tvö önnur slík skip. Umræddu prófi er ætlað að sýna fram á hvernig skipið myndi þola árás og fela í sér að sprengjur verði sprengdar neðansjávar í kringum skipið. Þannig er hægt að skoða hve vel skipið þolir árásir og hvort breyta þurfi skipinu og öðrum slíkum á nokkurn hátt svo þau séu öruggari. Sjóherinn vill þó sleppa prófinu og gera það frekar á næsta skipi af sömu gerð, USS John F. Kennedy, sem áætlað er að verði afhent sjóhernum árið 2024.Þeir John McCain og Jack Reed, sem leiða nefnd öldungadeildarinnar sem fjallar um málefni herafla ríkisins, segja nauðsynlegt að framkvæma prófið, sem upprunalega átti að gera árið 2015, eins fljótt og auðið er. Þannig sé hægt að bæta hönnun þeirra skipa sem enn eru í smíðum og lækka kostnað við framtíðarbreytingar. Þar að auki er minnst fjögur kerfi í skipinu sem hafa aldrei verið í öðrum skipum sem þingmennirnir segja mikilvægt að prófa. Þar að auki sé óábyrgt að taka skipið í almenna notkun og jafnvel nota það í hernaði án þess að framkvæmda umrætt próf. Sjóherinn vonast til þess að taka USS Gerald Ford í notkun árið 2022. Bandaríkin Tengdar fréttir Kínverjar hleypa nýju flugmóðurskipi af stokkunum Kínverjar eru með þessu að auka herstyrk sinn en vaxandi spenna er nú á áhrifasvæði Kínverja, á Kóreuskaga og á Suður-Kínahafi. 26. apríl 2017 08:17 Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. 2. mars 2017 11:15 Fyrsta kjarnorkuknúna flugmóðurskipið rifið í brotajárn Fyrsta kjarnorkuknúna flugmóðurskipið sem smíðað var í heiminum, USS Enterprise, er nú í sínni síðustu sjóferð en síðan verður það rifið í brotjárn. 16. mars 2012 07:29 Stærsta herskip Breta heldur úr höfn Flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth mun undirgangast ýmislegar prófanir á næstu tveimur árum. 26. júní 2017 07:42 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Leiðtogar hermálanefndar öldungadeildarinnar hafa hvatt James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, til að fresta ekki högg-prófi nýs flugmóðurskips. Sjóherinn vill fresta prófinu um minnst sex ár. Flugmóðurskipið USS Gerald R. Ford er það dýrasta í sögu Bandaríkjanna og smíði þess fór langt fram úr áætlunum. Verið er að smíða tvö önnur slík skip. Umræddu prófi er ætlað að sýna fram á hvernig skipið myndi þola árás og fela í sér að sprengjur verði sprengdar neðansjávar í kringum skipið. Þannig er hægt að skoða hve vel skipið þolir árásir og hvort breyta þurfi skipinu og öðrum slíkum á nokkurn hátt svo þau séu öruggari. Sjóherinn vill þó sleppa prófinu og gera það frekar á næsta skipi af sömu gerð, USS John F. Kennedy, sem áætlað er að verði afhent sjóhernum árið 2024.Þeir John McCain og Jack Reed, sem leiða nefnd öldungadeildarinnar sem fjallar um málefni herafla ríkisins, segja nauðsynlegt að framkvæma prófið, sem upprunalega átti að gera árið 2015, eins fljótt og auðið er. Þannig sé hægt að bæta hönnun þeirra skipa sem enn eru í smíðum og lækka kostnað við framtíðarbreytingar. Þar að auki er minnst fjögur kerfi í skipinu sem hafa aldrei verið í öðrum skipum sem þingmennirnir segja mikilvægt að prófa. Þar að auki sé óábyrgt að taka skipið í almenna notkun og jafnvel nota það í hernaði án þess að framkvæmda umrætt próf. Sjóherinn vonast til þess að taka USS Gerald Ford í notkun árið 2022.
Bandaríkin Tengdar fréttir Kínverjar hleypa nýju flugmóðurskipi af stokkunum Kínverjar eru með þessu að auka herstyrk sinn en vaxandi spenna er nú á áhrifasvæði Kínverja, á Kóreuskaga og á Suður-Kínahafi. 26. apríl 2017 08:17 Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. 2. mars 2017 11:15 Fyrsta kjarnorkuknúna flugmóðurskipið rifið í brotajárn Fyrsta kjarnorkuknúna flugmóðurskipið sem smíðað var í heiminum, USS Enterprise, er nú í sínni síðustu sjóferð en síðan verður það rifið í brotjárn. 16. mars 2012 07:29 Stærsta herskip Breta heldur úr höfn Flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth mun undirgangast ýmislegar prófanir á næstu tveimur árum. 26. júní 2017 07:42 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Kínverjar hleypa nýju flugmóðurskipi af stokkunum Kínverjar eru með þessu að auka herstyrk sinn en vaxandi spenna er nú á áhrifasvæði Kínverja, á Kóreuskaga og á Suður-Kínahafi. 26. apríl 2017 08:17
Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. 2. mars 2017 11:15
Fyrsta kjarnorkuknúna flugmóðurskipið rifið í brotajárn Fyrsta kjarnorkuknúna flugmóðurskipið sem smíðað var í heiminum, USS Enterprise, er nú í sínni síðustu sjóferð en síðan verður það rifið í brotjárn. 16. mars 2012 07:29
Stærsta herskip Breta heldur úr höfn Flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth mun undirgangast ýmislegar prófanir á næstu tveimur árum. 26. júní 2017 07:42