Bein útsending: Sigríður Andersen situr fyrir svörum vegna skipan dómara í Landsrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2018 08:30 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, á fundi hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd í september síðastliðnum. vísir/anton brink Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15. Fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Mikill styr hefur staðið um skipan dómara í Landsrétt en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði brotið lög við skipanina. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt mat 15 einstaklinga hæfasta til að taka sæti í dómnum. Sigríður skipti fjórum þeirra út fyrir fjóra aðra einstaklinga en á meðal þeirra sem hún skipti út voru þeir Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannesson. Hæstiréttur dæmdi ríkið til þess að greiða þeim 700 þúsund krónur vegna málsins en hinir tveir sem Sigríður skipti út, þeir Jón Höskuldsson og Eiríkur Jónsson, hyggjast einnig stefna ríkinu. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis kannar nú verklag og ákvarðanir dómsmálaráðherra við skipan dómara í Landsrétt og er opni fundurinn nú liður í því ferli. Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, situr fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar sem hefst klukkan 9:15. Fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Mikill styr hefur staðið um skipan dómara í Landsrétt en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði brotið lög við skipanina. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt mat 15 einstaklinga hæfasta til að taka sæti í dómnum. Sigríður skipti fjórum þeirra út fyrir fjóra aðra einstaklinga en á meðal þeirra sem hún skipti út voru þeir Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannesson. Hæstiréttur dæmdi ríkið til þess að greiða þeim 700 þúsund krónur vegna málsins en hinir tveir sem Sigríður skipti út, þeir Jón Höskuldsson og Eiríkur Jónsson, hyggjast einnig stefna ríkinu. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis kannar nú verklag og ákvarðanir dómsmálaráðherra við skipan dómara í Landsrétt og er opni fundurinn nú liður í því ferli.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00 Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Birtir öll samskipti við umboðsmann Alþingis Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur þegar svarað umboðsmanni Alþingis sem óskaði eftir upplýsingum um ráðgjafa ráðherrans við skipan dómara við Landsrétt. Hún ætlar sér að birta öll samskipti sín við umboðsmann. 24. janúar 2018 06:00
Óskaði eftir gögnum frá ráðherra vegna skipunar dómara við Landsrétt Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, bréf þann 8. janúar síðastliðinn þar sem hann óskaði eftir gögnum frá henni vegna skipunar dómara við Landsrétt. 23. janúar 2018 21:08
Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46