Wenger hefur áhyggjur af sjálfstrausti Mkhitaryan Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. janúar 2018 15:30 Arsene Wenger. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, viðurkennir að hann hefur áhyggjur af sjálfstrausti Henrikhs Mkhitaryan eftir dapra daga á Old Trafford. Armeninn gekk í raðir Arsenal á dögunum í sléttum skiptum fyrir Alexis Sánchez en Mkhitaryan hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hann komst aldrei almennilega í gang á sínu hálfu öðru ári sem leikmaður Manchester United. „Auðvitað hefur maður áhyggjur af því að þetta hafi áhrif á hann. Þetta er samt nýtt tækifæri fyrir hann. Það sem maður vill í lífinu er annað tækifæri og ég er viss um að hann mun nýta sér það,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Chelsea í deildabikarnum sem fram fer í kvöld. Mkhitaryan má ekki spila á móti Chelsea í kvöld þegar að fram líða stundir mun hann fá að vera í uppáhaldsstöðunni sinni inn á miðjunni. „Hann getur spilað mismunandi stöður. Ég lít á hann fyrst og fremst sem kantmann en ég er að hugsa um að spila honum á miðjunni. Kannski ekki bara sem tíu heldur mögulega aftar á vellinum,“ sagði Arsene Wenger. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsene Wenger: Get bara ekki skilið af hverju einhver vill fara frá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þrjóskast við í stjórastól félagsins þótt að margir stuðningsmanna félagsins vilji hann í burtu. 22. janúar 2018 17:15 Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi. 22. janúar 2018 23:00 United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20 Wenger: Líklegt að Alexis Sanchez fari til Man. Utd Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að líklegast sé nú að Sílemaðurinn Alexis Sanchez fari til Manchester United. 18. janúar 2018 10:30 Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30 Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal. 22. janúar 2018 07:00 Man Utd borgar Arsenal ekki krónu fyrir Sanchez Félagaskipti Alexis Sanchez til Manchester United eru við það að ganga í gegn. 20. janúar 2018 21:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, viðurkennir að hann hefur áhyggjur af sjálfstrausti Henrikhs Mkhitaryan eftir dapra daga á Old Trafford. Armeninn gekk í raðir Arsenal á dögunum í sléttum skiptum fyrir Alexis Sánchez en Mkhitaryan hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hann komst aldrei almennilega í gang á sínu hálfu öðru ári sem leikmaður Manchester United. „Auðvitað hefur maður áhyggjur af því að þetta hafi áhrif á hann. Þetta er samt nýtt tækifæri fyrir hann. Það sem maður vill í lífinu er annað tækifæri og ég er viss um að hann mun nýta sér það,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Chelsea í deildabikarnum sem fram fer í kvöld. Mkhitaryan má ekki spila á móti Chelsea í kvöld þegar að fram líða stundir mun hann fá að vera í uppáhaldsstöðunni sinni inn á miðjunni. „Hann getur spilað mismunandi stöður. Ég lít á hann fyrst og fremst sem kantmann en ég er að hugsa um að spila honum á miðjunni. Kannski ekki bara sem tíu heldur mögulega aftar á vellinum,“ sagði Arsene Wenger.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsene Wenger: Get bara ekki skilið af hverju einhver vill fara frá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þrjóskast við í stjórastól félagsins þótt að margir stuðningsmanna félagsins vilji hann í burtu. 22. janúar 2018 17:15 Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi. 22. janúar 2018 23:00 United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20 Wenger: Líklegt að Alexis Sanchez fari til Man. Utd Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að líklegast sé nú að Sílemaðurinn Alexis Sanchez fari til Manchester United. 18. janúar 2018 10:30 Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30 Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal. 22. janúar 2018 07:00 Man Utd borgar Arsenal ekki krónu fyrir Sanchez Félagaskipti Alexis Sanchez til Manchester United eru við það að ganga í gegn. 20. janúar 2018 21:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Arsene Wenger: Get bara ekki skilið af hverju einhver vill fara frá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þrjóskast við í stjórastól félagsins þótt að margir stuðningsmanna félagsins vilji hann í burtu. 22. janúar 2018 17:15
Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi. 22. janúar 2018 23:00
United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20
Wenger: Líklegt að Alexis Sanchez fari til Man. Utd Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að líklegast sé nú að Sílemaðurinn Alexis Sanchez fari til Manchester United. 18. janúar 2018 10:30
Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30
Leikmannaskiptin sem allir eru að tala um Alexis Sánchez er á förum frá Arsenal til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Skiptin virðast henta báðum liðum ágætlega. Stuðningsmenn United vonast til að Sánchez valdi treyjunúmerinu sjö sem margar hetjur hafa haft á bakinu. Mkhitaryan byrjaði vel í vetur, gaf svo eftir en ætti að finna fjölina sína hjá Arsenal. 22. janúar 2018 07:00
Man Utd borgar Arsenal ekki krónu fyrir Sanchez Félagaskipti Alexis Sanchez til Manchester United eru við það að ganga í gegn. 20. janúar 2018 21:45