Ryan Giggs tilkynntur sem nýr þjálfari velska landsliðsins í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2018 08:00 Ryan Giggs. Vísir/Getty Ryan Giggs verður næsti þjálfari velska landsliðsins í fótbolta en enskir fjölmiðlar segja að hann verði tilkynntur á blaðamannafundi sem velska knattspyrnusambandið hefur boðað til seinna í dag. Ryan Giggs mun taka við starfinu af Chris Coleman sem hætti með liðið í nóvember og tók þess í stað við liði Sunderland. Giggs mun skrifa undir fjögurra ára samning samkvæmt heimildum BBC. Wales sló í gegn á EM í Frakklandi eins og íslenska landsliðið en náði ekki að fylgja því eftir í undankeppni HM og verður því ekki meðal liðanna 32 sem keppa í úrslitakepopni HM í Rússlandi í sumar. Ryan Giggs hefur verið lengi í umræðunni um næst stjóra velska landsliðsins og þessar fréttir koma því ekki mikið á óvart. Velska sambandið ræddi einnig við þá Craig Bellamy, Osian Roberts og Mark Bowen en ákvað síðan að ráða sigursælasta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Ryan Giggs lék 64 landsleiki fyrir Wales frá 1991 til 2007 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann fékk hinsvegar á sig gagnrýni fyrir að draga sig oft út úr hópnum og missa af mörgum vináttulandsleikjum. Ryan Giggs tók tímabundið við liði Manchester United í fjórum síðustu leikjum liðsins 2013-14 tímabilið eftir að David Moyes var rekinn. Hann var síðan aðstoðarmaður Louis van Gaal í tvö ár en yfirgaf Old Trafford eftir að Jose Mourinho settist í stjórastólinn. Ryan Giggs lék allan sinn feril með Manchester United frá 1990 til 2014 og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann varð þrettán sinnum ensku meistari með United sem er met. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Sjá meira
Ryan Giggs verður næsti þjálfari velska landsliðsins í fótbolta en enskir fjölmiðlar segja að hann verði tilkynntur á blaðamannafundi sem velska knattspyrnusambandið hefur boðað til seinna í dag. Ryan Giggs mun taka við starfinu af Chris Coleman sem hætti með liðið í nóvember og tók þess í stað við liði Sunderland. Giggs mun skrifa undir fjögurra ára samning samkvæmt heimildum BBC. Wales sló í gegn á EM í Frakklandi eins og íslenska landsliðið en náði ekki að fylgja því eftir í undankeppni HM og verður því ekki meðal liðanna 32 sem keppa í úrslitakepopni HM í Rússlandi í sumar. Ryan Giggs hefur verið lengi í umræðunni um næst stjóra velska landsliðsins og þessar fréttir koma því ekki mikið á óvart. Velska sambandið ræddi einnig við þá Craig Bellamy, Osian Roberts og Mark Bowen en ákvað síðan að ráða sigursælasta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Ryan Giggs lék 64 landsleiki fyrir Wales frá 1991 til 2007 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann fékk hinsvegar á sig gagnrýni fyrir að draga sig oft út úr hópnum og missa af mörgum vináttulandsleikjum. Ryan Giggs tók tímabundið við liði Manchester United í fjórum síðustu leikjum liðsins 2013-14 tímabilið eftir að David Moyes var rekinn. Hann var síðan aðstoðarmaður Louis van Gaal í tvö ár en yfirgaf Old Trafford eftir að Jose Mourinho settist í stjórastólinn. Ryan Giggs lék allan sinn feril með Manchester United frá 1990 til 2014 og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann varð þrettán sinnum ensku meistari með United sem er met.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Sjá meira